Morgunblaðið - 02.02.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.02.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1989 í DAG er fimmtudagur 2. febrúar, Kyndilmessa. 33. dagur ársins 1989. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 3.08 og síðdegisflóð kl. 15.34. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.05 og sólarlag kl. 17.19. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.42 og tungliö er í suðri kl. 10.03. (Almanak Háskóla íslands.) Ég, Drottinn Guð þinn, er sá sem kenni þór að gjöra það sem þér er gagnlegt, sem vísa þór þann veg, er þú skalt ganga. (Jes. 48,17.). 1 2- 3 4 ■ * 6 ■ 8 9 10 ■ 11 ■ U 14 15 ■ 16 LÁHÉTT: — 1 hey, 5 haka, 6 vœsk- ill, 7 ekki, 8 strái, 11 gelt, 12 sið- ur, 14 muldra, 16 svalar. LÓÐRÉTT: — 1 þnimum, 2 hindra, 3 fæða, 4 meltingarfæri, 7 málm- ur, 9 hása, 10 rændi, 13 grúir, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 skefla, 5 ná, 6 ald- inn, 9 lóa, 10 óa, 11 dn, 12 ris, 13 gata, 15 ónn, 17 fagnar. LÓÐRÉTT: — 1 sjaldgæf, 2 enda, 3 fái, 4 annast, 7 lóna, 8 Nói, 12 rann, 14 tóg, 16 Na. ÁRNAÐ HEILLA f* A ára afinæli. Á morg- 0\/ un, föstudaginn 3. febrúar, er sextugur Helgi G. Þórðarson verkfræðing- ur, Vesturvangi 44, Hafn- arfirði. Hann og kona hans, Thorgerd E. Mortensen, taka á móti gestum á heimili sínu á morgun, afmælisdaginn, eftir kl. 17. FRÉTTIR Aftur var komin alhvít jörð í gærmorgun. í spárinn- gangi veðurfréttanna gerðu menn ráð fyrir hlýn- andi veðri aftur í nótt er leið. í fyrrinótt mældist eitt mesta frostið á láglendinu á vetrinum norður á Fanna- staðabakka og var það 17 stiga frost. Hér í bænum fór það niður í fimm stig og úrkoman 4 mm. Hún mældist mest um nóttina á Hombjargsvita og var 17 mm. Þess var getið að ekki hefði séð til sólar hér i bænum í fyrradag. FÉL. eldri borgara. í dag, fímmtudag, er opið hús í Goð- heimum, Sigtúni 3, kl. 14. Frjáls spilamennska. Félags- vist spiluð 19.30 og dansað kl. 21. Þorrablót sem haldið verður innan skamms, verður ekki í Tónabæ heldur f Goð- heimum, 10. þ.m. Nánari uppl. í síma Goðheima, 24822. KRABBAMEINSFÉLAGIÐ hefur framvegis opið hús hvem fímmtudag í húsi fé- lagsins í Skógarhlíð 8 fyrir alla krabbameinssjúklinga og aðstandendur þeirra kl. 17—19. Þar munu liggja frammi bækur og blöð svo og spil og töfl. Verður fyrsta opna húsið í dag, fimmtudag. Verða umræðuhópar settir í gang, þeim er þess óska verð- ur veitt félags- og sálfræðileg þjónusta. Steinunn Einars- dóttir verður gestur opna hússins í dag og mun ræða um hugrækt. KVENFÉL. Bylgjan heldur aðalfund sinn í kvöld, fímmtu- dag, í Borgartúni 18 og hefst hann kl. 20.30. FÉL. eldri borgara í Kópa- vogi heldur fund um lífeyris- og tryggingamál aldraðra í félagsheimili bæjarins, ann- arri hæð, nk. laugardag kl. 13.30 Unnur Júlíusdóttir og Hilmar Brynjólfsson munu svara fyrirspumum. KVENFÉL. Hrönn heldur aðalfund sinn í kvöld, fímmtu- dag, í Borgartúni 18. Að fundarstörfum loknum verður borinn fram þorramatur. KVENFÉL. Háteigskirkju heldur aðalfund sinn nk. þriðjudag, 7. þ.m., í Sjó- mannaskólanuni kl. 20.30. Að fundarstörfum loknum verður kaffídrykkja. KIRKJA LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund í hádeginu í kirkjunni, í dag, fímmtudag. Orgelleikur frá kl. 12. Klukk- an 12.10 hefst altarisganga og bænastund. Klukkan 12.30 verður borinn fram létt- ur hádegisverður í safnaðar- heimilinu. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrrinótt fór Urriðafoss á ströndina. I gær fór togarinn Ottó N. Þorláksson til veiða, tafðist í fyrradag. Þá fór rannsóknarskipið Bjami Sæ- mundsson í leiðangur. Am- arfell kom af ströndinni og fer á ströndina aftur í dag, Stapafell kom af strönd í gær og fór aftur samdægurs. Kanadíska rannsóknarskipið Baffin, sem kom um daginn, er farið aftur. í gærkvöldi eða nótt var Bakkafoss væntan- legur að utan og f gærkvöldi fór togarinn Ögri til veiða. HAFNARFJARÐARHÖFN. Þangað liggur nú straumur grænlenskra rækjutogara sem koma til að landa afla sínum. Var einn að landa í gær Killite, en í nótt er leið °g í dag eru væntanlegir 3 togarar: Ludevig, Regina C og Kipoqqaq. „Hinum megin við götuna, undir svörtuloftum, er Seðla- bankinn þar sem starfa 166 jl|_ manns — þar af að minnsta pr j 5 kosti 150 við að naga blý- /KJ ^ anta." - Jón Baldvin „á rauðu Ijósi' afG-MGAÍD- Ég set matarskatt á blýanta, ef þið hættið ekki þessu nagi á stundinni... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónuata apótekanna í Reykjavík dagana 27. janúar til 2. febrúar aö báfium dögum mefitöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnes Apótek opifi til kl. 22 alla kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Neæpótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur vifi Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisafigeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndar8töð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Símavari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistaering: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka ^78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miöviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabnn Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbœjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Salfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranm: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Raudakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. LögfræAiaÖ8toö Orators. ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vímulaus œska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orfiiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjátfshjálparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrif8tofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fréttaaendingar rfklsútvarpsins á stuttbylgju, til út- landa, daglega eru: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum er þó sérstaklega bent ó 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 ó 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sór sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. AÖ loknum lestri hádegisfrótta ó laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fróttir liðinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarapftalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 ög eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavog8hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. .15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraÖ8 og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúslö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahús- iö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabóka8afn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminja8afnið: Opiö þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalasofn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið i Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. U8ta8afn íslands, Fríkirkjuveg og Safn Ásgríms Jónsson- ar, lokað til 15. janúar. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. U8ta8afn Einars Jónssonar: Lokaö í desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinneropinndaglega kl. 11—17. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11—18. Usta8afn Slgurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö iaug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið món.—föst. kl. 10—21 og iaugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miövikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafniö: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggöasafnið: Þriöjudaga - fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 06—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opið í böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Ðreiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga \ 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundiaug Hafnarfjarðar er opln mánud. — föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Settjamameas: Opin mónud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.