Morgunblaðið - 14.02.1989, Síða 2

Morgunblaðið - 14.02.1989, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989 Skoðanakönnun SKÁÍS: Andstæðingum hval- veiðanna Qölgar SAMKVÆMT niðurstöðum skoðanakönnunar, sem SKAÍS hefur gert fyrir Samband ungra sjálfetæðismanna, hefur andstaða við hvalveið- ar aukizt. í könnuninni sögðust 45,2% þeirra, sem afetöðu tóku, telja að hvalveiðum ætti að hætta. í könnun, sem gerð var fyrir Stöð 2 í október á síðasta ári, vildu 34, Alls svöruðu 632 spurningunni „Telur þú' að íslendingar eigi að hætta hvalveiðum?“ Afstöðu tóku 546 eða 85,1%. Af þeim sögðust 54,8% hlynntir því að hvalveiðum yrði haldið áfram. Þeirrar skoðunar voru 65,6% í könnuninni í október. í aldurshópnum 18-29 ára var meirihluti andvígur hvalveiðunum % hætta veiðunum. eða 52,3%. í hópnum 30-49 ára voru 43,8% andvíg hvalveiðum, en í elzta hópnum, 50 ára og eldri, var stuðningurinn við hvalveiðar mest- ur, 59,2%. Fleiri konur reyndust hlynntar hvalveiðunum en karlar. I hópi kvenna studdu 59,7% áframhald- andi hvalveiðar, en 50,2% karla. Ungt fólk og könnun á neyslu áfengis: Margir vitni að akstri eða áflogum ölvaðra FIMMTI hver svarandi á aldrin- um 15 til 24 ára í Gallup-könnun á ölvunarhegðun íslendinga var einu sinni eða oftar í bíl með ökumanni undir áhrifiim áfengis á síðustu tólf mánuðum. Rúmlega F ormannafiindur BSRB: Kaupmáttur verði bættur í ÁLYKTUN sem samþykkt var samhljóða á formannafúndi BSRB í gærdag segir m.a. að BSRB sætti sig ekki við óbreytt- an kaupmátt lágra launa og vilji fá hann bættan. Þá viU BSRB ganga til viðræðna við ríkisvald- ið, i samvinnu við önnur samtök launþega, um leiðir tíl að efla velferðarkerflð og skapa launa- fólki betri lifekjör. BSRB vill leita eftir samkomulagi um kjarasamning til ársloka þar sem samið verði um samræmingu á launakerfi BSRB og stigvaxandi kaupmátt auk kaupmáttartrygg- ingar. helmingur umræddra ökumanna var innan 25 ára aldurs og alls 78,2 prósent þeirra voru 35 ára eða yngri. Gallup-könnunin var gerð fyrir Heilbrigðis- og trygg- ingaráðuneytið og neíhd um átak í áfengisvörnum. Mikið var einn- ig um að aðspurðir hefðu orðið vitni að ryskingum eða áflogum sem rekja mátti beint til áfengis- neyslu. Spumingunni um hvort menn hefðu orðið vitni að slagsmálum sem tengdust áfengisneyslu beint svöraðu alls 26,2 prósent aðspurðra játandi, en 72,9 prósent neituðu. 0,9 prósent vora óvissir. Lítill mun- ur er á kynjum í þessu sambandi, svo og búsetu, en mikill munur var þó í aldursflokkadreifíngunni. Á aldrinum 15 til 24 ára höfðu 51,8 prósent orðið vitni að slagsmálum af nefndu tagi og innan 25 til 34 ára aldurshópsins höfðu 26,4 pró- sent til viðbótar orðið vitni að þess lags áflogum. Síðan stigminnkar talan, en þó höfðu 21,1 prósent 35 til 44 ára ástæðu tii að svara ját- andi. Sjá ennfremur bls. 18. Ölfusá er nú bakkafull við Ölfúsárbrú. Morgunblaðið/SigurðurJónsson Œ T I rpTii J -'44"í Klakastífla neðan Olfusárbrúar Selfossi. KLAKASTÍFLA hefúr myndast í Ölfúsá við Selfoss, í bugðunni fyrir neðan Ölfúsárbrú. Segja má að áin sé bakkafúll við brúna. í umhleypingunum að undan- fömu hefur íshröngl hlaðist upp í strengnum neðan brúarinnar og á lygnunni sem er enn neðar. Þetta klakahröngl veldur nokkurri fyrirstöðu í rennsli árinnar og er hún bakkafull við brúna. Miklar leysingar við slíkar aðstæður gætu orsakað flóð í ánni. Síðasta stórflóð í Ölfusá varð 29. febrúar 1968 en mesta flóð ar á undan varð 5. mars 1948. báðum þeim tilfellum hafði klakastffla myndast í ánni sem olli fyrirstöðu í ieysingum. — Sig. Jóns. Rafmagnslaust á Borgarspítalanum í 10 mínútur: Samþykkt að kaupa nýja vararafstöð á spítalann Varaaflstöð Borgarspítalans stöðvaðist S um tíu mínútur í raf- magnsleysinu á sunnudag. Stöðin fór sjálfkrafa í gang er raf- magnið fór af, en stundarQórð- ungi síðar sprakk olíubarki, sem skipta þurflá um. Borgarspítalinn hefúr fengið 10 milljóna fjárveit- ingu fyrir nýrri varastöð og í gærmorgun samþykkti innkaupa- stofliun Reykjavíkurborgar kaup á nýrri vél. „Það voru engir sjúklingar í önd- unar- eða hjartavélum og stöðvunin kom því ekki að sök, sagði Jóhannes Pálmason, framkvæmdastjóri Borg- arspítalans. „Stöðin gekk síðan frá niuKKan nmm ui KiuKKan eneiu, en rafmagn kom ekki á BGrgarspítalann fyrr en þá. Rafmagnsveitan vildi minnka álagið á bænum og stöðin keyrði allt rafkerfi spítalans á fullri orku þangað til við fengum rafmagn aftur.“ Að sögn Ingólfs Þórissonar, fram- kvæmdastjóra tæknisviðs á Land- spítalanum, tók það um eina og hálfa mínútu að koma varaafli á sjúkrahús- ið. „Það er heldur lengri tími en á að vera, vélamar eiga að taka við á tíu sekúndum," sagði hann. „Það kom ekki að neinni sök, engir sjúkl- ingar vora í vélum. Við getum ekki knúið spítalann að fullu, við höfum varaafl upp á um 500 kw, en þurfum 1200.“ Þess má geta að þótt rafmagn skorti á sjúkrahúsum, eru flestar öndunar- og hjartavélar með raf- hlöðum, sem taka við ef straum þrýt- Bjónnn höfðar mest Verðhækkanir hjá ÁTVR: Sterku vínin hækka mest, bjórinn lækkar NÝ VERÐSTEFNA var tekin upp í gær hjá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins samhliða verðbreytingum í gær. Sterku vínin hækkuðu um 11-14%, létt vín um 7-10% og tóbak um 15,3% að jafnadi. Hins vegar var áætlað bjórverð lækkað. Þessi verðstefna er „tilraun til þess að hafa áhrif á neysluvenjur í samræmi við ríkjandi viðhorf í heilbrigðis- málum og breyttar áherslur víða um heim varðandi hollustu og lifiiaðar- hætti“, segir í frétt frá fjármálaráðuneytinu. Áætlað er að hækkunin muni færa ríkissjóði 450-500 milljóna króna tekjuauka,á þessu ári. til yngra fólksins Heildarsala ÁTVR á þessu ári, að meðtalinni þessari nýjustu verð- hækkun, er áætluð nema 6.155 millj- ónum króna. Þar af er áfengi 4.274 milljónir, tóbak 880 milljónir og bjór 1.000 milljónir. Höskuldur Jónsson forstjóri ÁTVR segir að ekki sé enn fyrir séð hvort þessar sölutölur muni nást. Hann segir að vænta megi frek- ari hækkana síðar á árinu til að ná inn þessum tekjum, nema bjórsala muni skila af sér meira fé en vænst hefur verið. Bjórverð er nú áætlað lægra en áður. Dós af innlendum bjór átti að kosta 115 krónur og af innfluttum 145 krónur. í frétt fjármálaráðuneyt- isins er sagt að innflutt bjórdós muni kosta á bilinu 100-115 krónur, en innlendur bjór innan við 100 krón- ur dósin. Ein ástæða verðlækkunar- innar er hagstæð innkaup í kjölfar útboðs. Hluti þessara verðhækkana er skýrður með gengislækkunum krón- unnar undanfarin misseri. Verð á áfengi og tóbaki hefur hækkað um 5% síðan í janúar 1988 og engin hækkun orðið á meðan gengið hefur verið fellt þrisvar sinnum, um 3%, 4% og 2,5%. Breytt verðstefna þýðir að fyrstu 2,25% vínandainnihalds vínflösku bera ekki vfnandaskatt. Því verða létt vín á hlutfallslega lægra verði en sterk. Hér verða talin nokkur dæmi um verðbreytingamar. Rauðvín: St. Emilion hækkar um 10,3%, úr 780 kr. í 860 kr. flaskan. Patriarch hækkar um 7%, úr 570 kr. í 610 kr. Hvítvín: Beau Rivage hækkar um 9,6%, úr 520 kr. í 570 kr. flaskan. Hochheimer Daubhaus hækkar um 8,6%, úr 580 kr. í 630 kr. Sterk vín: Campari Bitter hækkar um 14,4%, úr 1.390 kr. í 1.590 kr. Ballantines-viskí hækkar um 14,0%, úr 1.710 kr. í 1.950 kr. Absalut- vodka hækkar um 13,1%, úr 1.450 kr. í 1.640 kr. Gamalt brennivín hækkar um 10,7%, úr 1.400 kr. í 1.550 kr. Brennivín hækkarum 30%, úr 1.000 kr. í 1.300 kr. Höskuldur segir brennivínsverðið hafa verið lagfært núna, það hafi verið óeðlilega lágt um nokkurt skeið. Áströlsk vín lækkuðu, sem dæmi um það er Hardy’s Collection sem lækkaði um 4,7%, úr 850 kr. í 810 kr. fláskan. Winston-sígarettupakki hækkar um 17,2%, úr 145 kr. í 170. Pakki af Prince hækkar um 12,3%, úr 146 kr. í 164 kr. Danitas-vindlapakki hækkar um 8,8%, úr 230 kr. í 250 kr. og Half & half-píputóbak hækkar um 16%, úr 207 kr. í 240 kr. bréfíð. MEIRIHLUTI aðspurðra í Gall- upkönnun, 61,7 prósent, gera ráð fyrir að neyta bjórs eftir 1. mars næstkomandi, er bjór verður lög- leg söluvara í útsölum ÁTVR. Yngri svarendur eru áhugasam- ari um bjórinn en hinir eldri. 33,9 prósent svarenda ætla sér ekki að drekka bjór, en 4,4 pró- sent eru óákveðin. Ef litið er nánar á aldurshópa- skiptinguna, þá era það hin 25 til 34 ára sem ætla sér mesta bjór- neyslu, en alls svöraðu 69,5 prósent úr þeirra hópi spumingunni ját- andi, en 67,3 prósent 35 til 44 ára ætla sér að drekka bjór. í 15 til 24 ára hópnum era væntanlegir bjómeytendur 61,6 prósent. Það er ekki fyrr en komið er í elsta flokk- inn, 60 ára og eldri, að hlutföllin breytast, þar ætla 36,1 prósent að drekka bjór, en 54,2 prósent ekki. Karlar virðast spenntari fyrir bjómum en konur, 69,9 prósent karla ætla að drekka bjór, en 54 prósent aðspurðra kvenna. Bjórinn nýtur mestrar hylli á höfuðborgar- svæðinu, en þar ætla 65,5 prósent að neyta hans samkvæmt könnun- inni, en til samanburðar má nefna, að í dreifbýlinu ætla 54,2 prósent að neyta bjórs. Er fólk var spurt um það magn sem það reiknaði með að drekka taldi 51 prósent eina til tvær dósir á viku Iíklega, en óvissuhópurinn var í öðra sæti, 31,5 prósent töldu sig ekki geta svarað með vissu. Aðeins 4,1 pró- sent reiknuðu með því að drekka 7 dósir eða fleiri í viku hverri. Ólafsfiörður: Frystihús- in sameinuð HRAÐFRYSTIHÚS Ólafe- Qarðar hf. keypti í gær frystihús, rækjuverksmiðju, saltfiskverkun og hlut Hrað- frystihúss Magnúsar Gamal- íelssonar hf. á Ólafsfirði í ísfisktogaranum Ólafi Bekk fyrir samtals 100 milljónir króna, að sögn Svavars B. Magnússonar framkvæmda- stjóra Magnúsar Gamalíels- sonar. „Hraðfrystihús Ólafsfjarðar yfirtók skuldir Hraðfrystihúss Magnúsar Gamalíelssonar að fjárhæð 95 milljónir króna. Hraðfrystihús Óiafsfjarðar átti fyrir frystihús, saltfískverkun, bræðslu og hlut í togaranum Ólafí Bekk. Hraðfrystihús Magnúsar Gamalíelssonar á áfram frystitogarann Sigur- björgu og bátinn Snæbjörgu," sagði Svavar B. Magnússon í samtali við Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.