Morgunblaðið - 14.02.1989, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓIMVARP ÞRIÐJUDAGUR
14. FEBRUAR 1989
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30
16:00
16:30 17:00 17:30
18:00
18:30 19:00
18.00 ► Velst þú hver hún
Angela er? Annar þáttur.
18.20 ► Gullregn. Fimmti
þáttur.
18.60 þ Tðknmáls-
fréttlr.
18.00 þ Poppkom.
19.26 ► SmelllrPet-
er Gabriel.
15.45 ► Santa Bar- 18.30 ► Maðurlnn frá Fanná. Mynd sem fjallar um ungan dreng
bara. Bandarískurfram- og vel taminn hest hans. Saman tekst þeim að ná villtum stóðhesti
haldsþáttur. sem lokkað hefur hryssur bændanna til sín í skjóli nætur. Aðalhlut-
verk: Kirk Douglas, Sigrid Thornton og Terence Donovan. Leikstjóri:
George Miller.
18.20 ► Feldur.Teiknimynd.
18.46 ► Ævlntýramaður. Framhalds-
myndaflokkur.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.64 ►Æv- Intýri Tlnna. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.36 ► Matarllst. Umsjón SigmarB. Hauksson. 20.60 ► Sælurlkl ísuð- urhöfum. Þýsk fræðslu- mynd um náttúru og dýralíf á Suðurskauts- landinu. 21.36 ► Leyndardómar Sahara. Framhaldsmynda- flokkur. Leikstjóri: Alberto Negrin. Aðalhlutverk: Michael York, Ben Kingsley, James Farentino og David Soul. 22.25 ► Matador. 14. þáttur. Danskurframhalds- myndaflokkur í 24 þáttum. Aðalhlutverk: Jörgen Buck- höj, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Nörby. 23.00 ► Seinni fréttir. 23.10 ► Matador, frh. 23.40 ► Dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttlr og frétta- 20.30 ► Leiðarlnn. Umsjón: Jón Óttar 21.40 ► Hunter. Banda- 22.30 ► Rumpole gamll. 23.20 ► Þráhyggja. Tveir unglingsdrengir
umfjöllun Ragnarsson. rískur spennumyndaflokkur. Breskur myndaflokkur í sex úryfirstétt eiga það sameiginlegt að hafa
20.46 ► (þróttlr á þriðjudegi. Blandaður Þýðandi: Ingunn Ingólfsdótt- hlutum. 2. hluti. Aðahlut- greindarvísitölu langtfyrirofan meðallag.
þáttur. Umsjón: HeimirKarlsson. ir. verk: Leo McKern. Leik- Aðalhlutverk: Orson Wells, DianeVarsi,
stjórn: HerbertWise. Höf- Dean Stockwell og Bradford Dillman.
undur: John Mortimer. 1.00 ► Dagskrártok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.46 Veðurfregnir. Baan, séra Kristinn
Agúst Friðfinnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 (morgunsárið með Randveri Þorláks-
syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Lesið úr
forustugreinum dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Kári litli og Lappi."
Stefán Júlíusson hefur lestur sögu sinnar.
(Endurtekið um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Bjömsdóttir.
9.30 í pokahominu. Sigríður Pétursdóttir
gefur hlustendum holl ráð varðandi heim-
ilishald.
9.40 Landpósturinn — Frá Suðurnesjum.
Umsjón: Magnús Gíslason.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig-
uröardóttir. (Einnig útvarpað á miðnætti
nk. föstudag.)
11.66 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.06 ( dagsins önn — Þorrasiðir. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir
13.36 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup" eft-
ir Vann Queffeléc. Þórarinn Eyfjörð les
þýðingu Guðrúnar Finnbogadóttur (14).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Snjóalög. Snorri Þorvarðarson. (Frá
Akureyri. Einnig útvarpað aðfaranótt
þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.)
16.00 Fréttir.
16.03 AldarminningTryggva Þórhallssonar.
Gunnar Stefánsson tók saman. (Endur-
tekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.)
16.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Leikræn tjáning
barna. Umsjón Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi. Schubert og
Schumann. Pianósónata I a-moll eftir
Franz Schubert. Arturo Benedetti Mich-
elangeli leikur. PÍanókvintett i Es-dúr eftir
Robert Schumann, Philippe Entremont
leikur með Alban Berg-kvintettinum.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll
Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá — Að eiga bróður I blóðsug-
unni. Skáldið Sjón rabbar um hrollvekjur.
(Einnig útvarpað á föstudagsmorgun kl.
9.30.)
20.00 Litli barnatíminn. „Kári litli og Lappi."
Stefán Júlíusson hefur lestur sögu sinnar.
(Endurtekinn frá morgni.)
20.16 Orthulf Prunner leikur orgelsónötur
eftir Johann Sebastian Bach.
— Sónötu nr. 4 I e-moll.
— Sónötu nr. 5 I C-dúr.
— Sónötu nr. 6 I G-dúr. (Hljóðritun Út-
varpsins, gerð I Dómkirkjunni I Reykjavík.)
21.00 Kveðja að austan. Ún/al svæðisút-
varpsins á Norðurlandi i liðinni viku.
Umsjón: Margrét Blöndal og Kristján Sig-
urjónsson. (Frá Akureyri.)
21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir"
eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les
þýðingu sína (11).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.07 Frá Alþjóðlega skákmótinu I
Reykjavík. Jón Þ. Þórsegir frá gangi skáka
I fyrstu umferð.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis-
dóttir les. 20. sálmur.
22.30 Leikrit: „Nafnlaust leikrit" eftir Jökul
Jakobsson. Leikstjóri: Helga Bachmann.
Leikendur: Rúrik Haraldsson, Kristbjörg
Kjeld, Bríet Héðinsdóttir og Helgi Skúla-
son. Frumflutt I útvarpi árið 1971. (Einnig
útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.)
23.16 Tónskáldatimi. Guðmundur Emils-
son kynnir íslenska tónlist, að þessu sinni
verk eftir Leif Þórarinsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón Hanna G. Sig-
urðardóttir. (Endurtekinn frá föstudags-
morgni).
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS 2 — FM 90,1
1.10 Vökulögin.
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og
Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með
* hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og 9.00.
9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts-
dóttur. Afmæjiskveðjur kl. 10.30. Fréttir
kl. 10.00 og 11.00.
11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir.
12.00 Frétéyfirlit. Auglýsingar.
12.16 Heimsblööin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét
Blöndal og Gestur Einar Jónasson. Frétt-
irkl. 14.00.
14.05 Milli mála. Óskar 'Páll á útkíkki og
leikur ný og fín lög. Utkikkiö uppúr kl. 14.
Auður Haralds I Róm og „Hvað gera
bændur nú?“. Fréttir kl. 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Sigríður Einarsdóttir og
Ævar Kjartansson. Hlustendaþjónustan
kl. 16.45. Fréttanaflinn, SigurðurG.Tóm-
asson með fjölmiölarýni eftir kl. 17.00,
Stóru mál dagsins milli kl. 17 og 18. Þjóð-
arsálin, Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.23 Áfram (sland. Islensk dægurlög.
20.30 Útvarp unga fólksins.
21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Ensku-
kennsla f. byrjendur á vegum Fjar-
kennslunefndar og Málaskólans Mímis.
Þrettándi þáttur endurtekinn frá liðnu
hausti. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir
djass og blús. 23.45 Frá Alþjóðlega
skákmótinu í Reykjavík.
Jón Þ. Þór skýrir valdar skákir úr fyrstu
umferð.
1.10 Vökulögin. Kl. 2.00 „Ljúflingslög" í
umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
BYLGJAN — FM 98,9
7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og
Potturinn kl. 9.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Brávallagatan
kl. 10-11. Fréttir kl. 10, 12 og fréttayfirlit
kl. 13.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14
og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. Bibba
og Halldór kl. 17-18.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík síðdegis — hvað finnst
þér? Steingrímur Ólafsson.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 (slenski listinn. Olöf Marin kynnir 40
vinsælustu lög vikunnar.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT — FM 106,8
13.00 Úr Daúöahafshandritunum. Haraldur
Jóhannsson les (9).
13.30 Nýi tíminn. Bahái-samféiagið á (s-
landi. E.
14.00 I hreinskilni sagt. E.
15.00 Kakó. Tónlistarþáttur.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og fl.
17.00 Kvennalistinn.
17.30 Samtök græningja.
18.00 Hanagal.
19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar.
20.00 FES. Unglingaþáttur.
21.00 Barnatími.
21.30 Úr Dauðahafshandritunum (9). E.
22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Prógramm. Sig. Ivarsson. E.
2.00 Næturvakt. Baldur Bragason.
STJARNAN — FM 102,2
7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00
og 10.00.
10.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Fréttir
kl. 12.00 og 14.00.
14.00 Gísli Kristjánsson.
18.00 Tónlist.
20.00 Sigursteinn Másson.
ÚTRÁS — FM 104,8
16.00 FB.
18.00 FG.
20.00 MH.
22.00 IR.
1.00 Dagskráriok.
ÚTVARP ALFA — FM 102,9
10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn.
10.30 Alfa með erindi til þín.
14.00 Orð guðs til þín.
16.00 Alfa með erindi til þín. Frh.
24.00 Dagskráríok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91.7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Halldór Árni.
19.00 Útvarpsklúbbur Lækjarskóla.
23.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
FM 96,7/101,8
07.00 Réttum megin framúr.
8.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Perlur og pastaréttir.
17.00 Siðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson.
19.00 Ókynnt tónlist
20.00 Kjartan Pálmarsson.
23.00 Þráinn Brjánsson.
1.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðuriands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
ÓLUND AKUREYRI
FM 100,4
19.00 Gatiö.
20.00 Skólaþáttur.
21.00Fregnir.
21.30 Sagnfræðiþáttur.
22.00 Æðri dæguriög. Diddi og Freyr.
23.00 Kjöt. Ási og Pétur.
24.00 Dagskrárlok.
Væntanleg á allar urvals myndbandaleigur.
hUM
ROOTS/THE GIFT
Splunkuný, spennandi og
hrífandi mynd. Sjálfstætt
framhald vinsælustu sjón-
varpsþátta allra tíma „Roots".
Norðurljós
Rafmagnið fór af um helgina
hér á suðvesturhominu og
hafði víst áður yfirgefið Vestfirð-
inga. En nú var rafmagnsleysið
skyndilega stórfrétt þrátt fyrir að
fjölmargir Vestfírðingar njóti ekki
heits vatns líkt og Stór-Reykvíking-
ar og sitji því í kuldanum þegar
rafmagnskyndingin bregst. En
„frétta-naflinn“ er nú einu sinni í
Reykjavík.
En fátt er svo með öllu illt að
ekki boði nokkuð gott. í það
minnsta leið undirrituðum afar vel
í rafmagnsleysinu. Fjölmiðlagargið
víðs fjarri og þá var loksins hægt
að slaka á í skini kertaljósa við
húslestur. Væri ekki þjóðráð að
ijúfa rafmagnið stundarkom á degi
hveijum svo íjölskyldurnar næðu
að setjast við kertaljósið með bók
í hönd eða spil eins og í gamla
daga? Kertaljósunum fylgir svo
undurljúf stemmning og svo birtast
stjömumar á ný á himnininum þeg-
ar slokknar á götuvitunum. Glyttir
meira að segja í löngu horfin norð-
urljós. Úr slíkri veröld spratt norð-
urljósakvæði Einars Ben þar sem
segir meðal annars . . . Frá sjö-
unda himni að ránar rönd / stíga
röðlamir dans fyrir opnum tjöld-
um, / en ljóshafsins öldur, með
Qúkandi földum, / falla og ólga við
skuggaströnd.
Hvílíkur skáldskapur
Já, hvílíkur skáldskapur. Þama
þenur skáldið fákinn ofar veröld
blaðursins . . . Nú finnst mér það
allt svo lítið og Iágt, / sem lifað
er fyrir og barizt á móti. / Þókasti
þeir grjóti og hati og hóti, / við
hveija smásál er ég í sátt.
En á kvæði Einars Ben heima
utan kertaljósanna? Á það endilega
heima í glysheimi sjónvarpsins þar
sem menn slá sig til riddara með
endalausum kvæðalestri er virðist
óðum ganga í ættir? Að mati undir-
ritaðs em afar fáir upplesarar á
landi voru er valda Norðurljósum
Einars Benediktssonar. Slík kvæði
ná ekki flugi nema úr munni meist-
ara er hafa djúpa sýn á skáldskap
mæringsins. Og máski eiga slík
kvæði bara alls ekki heima í glys-
veröld imbans? Og þó, ef kvæðin
em skrautrituð á skjáinn á sama
augnabliki og hinn snjalli flytjandi
fer á vængjum skáldfáksins og að
auki fylgja myndir innblásins lista-
manns. Með slíkum verkhætti væri
unt að sameina kynningu á okkar
bestu upplesurum, skáldum og
myndlistarmönnum og jafnvel
mætti spinna tónagaldur við Ijóðið.
Mestu varðar að ljóðaflutningurinn
breytist ekki í skylduverk þar sem
upplesarar af götunni stauta sig
fram úr textanum og svo skyggja
of langir formálar stöku sinnum á
ljóðin. Þannig má þróa hina ágætu
hugmynd er býr annars að baki
þættinum Úr ljóðabókinni er fór svo
vel af stað.
Önnurskáld
En skáldskapurinn birtist ekki
bara í kvæðum skáldanna eða
kertaljósatrafi. Fræðsluvarpið sýnir
um þessar mundir harla athyglis-
verða sjónvarpsþætti sem gætu
hentað vel til sýninga í skólum
landsins. Nefnast þættimir Haltur
ríður hrossi og er þar fjallað um
aðlögun fatlaðra og ófatlaðra ein-
staklinga í samfélaginu en þættim-
ir em unnir í samvinnu Fræðslu-
varpsins, Öryrkjabandalags íslands
og Þroskahjálpar.
Nú búast ýmsir við að þessar
myndir séu í hefðbundnum vanda-
málastíl en það er nú eitthvað ann-
að. Róbert Amfinnsson ljær textan-
um skáldlegan blæ og textinn birt-
ist reyndar líka á skjánum svo
heyrnarskertir fái notið veislunnar.
Sannarlega leynist skáldskapurinn
hvarvetna, líka í hversdagslífínu er
reynist mörgum svo erfitt viðfangs.
Ólafur M.
Jóhannesson
S T E