Morgunblaðið - 14.02.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.02.1989, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989 7 Alþjóðlegt skák- mót hefst á Loftleiðum í dag FJARKAMÓTIÐ, alþjóðlegt skákmót sem Skáksamband Is- lands stendur fyrir, hefet á Hótel Loftleiðum í dag. Sex stórmeist- arar og sex aJþjóðlegir meistarar eru meðal þátttakenda á mótinu sem er í 9. styrkleikaflokki. tefli. Speelman, sem keppti hér á Heimsbikarmótinu sl. haust, er nú einn þeirra fjögurra skákmanna sem eftir eru í áskorendaeinvígun- um. Bæði Tisdall og Watson hafa aðstoðað Speelman í einvígunum. Bjórinn inn í land- iðfyrir l.mars „VIÐ HÖFUM í 30 ár fengið að taka til okkar áfengi jafnóðum og það kemur til landsins," segir Höskuldur Jónsson forstjóri ÁTVR. Hann var spurður 'hvort verið gæti að óljóst orðalag í áfengislögum bæri að túlka svo, að bjór megi ekki koma inn í landið fyrr en 1. mars. „Við getum hins vegar ekki toll- verður með innlendu framleiðend- afgreitt né selt bjór fyrr en 1. uma, en við tökum við ölinu frá mars.“ Höskuldur kvaðst ekki líta þeim þann 1. mars.“ Framleiðend- svo á að vandræði ættu að verða um hefur verið gefinn kostur á að með að koma ölinu í verslanir ÁTVR afhenda bjórinn til ÁTVR frá og tímanlega til að selja það l.mars. með 17. þessa mánaðár. „Ég veit hins vegar ekki hvemig í mótinu taka þátt stórmeistar- amir V. Eingorn og J. Balasjof frá Sovétríkjunum, J. Hogdson frá Bretlandi, Helgi Ólafsson, Jón L. Árnason og Margeir Pétursson frá íslandi. Alþjóðlegir meistarar em Jonathan Tisdall frá Noregi, Will- iam Watson frá Bretlandi og Hann- es Hlífar Stefánsson, Karl Þor- steins, Sævar Bjarnason og Þröstur Þórhallsson frá íslandi. Einnig keppa Björgvin Jónsson og Sigurð- ur Daði Sigfússon á mótinu. Meðalskákstig keppenda eru 2470, sem þýðir að mótið er í 9. styrkleikaflokki. Þarf 5V2 vinning til að ná áfanga að alþjóðlegum meistaratitli og 8 vinninga til að ná stórmeistaraáfanga. Von er á breska stórmeistaranum Jonathan Speelman til landsins síðar í mánuðinum, og mun hann skýra skákir á mótinu og tefla fjöl- Bannað að auglýsa „ókeyp- is“ filmur VERÐLAGSRÁÐ hefur bannað fyrirtækinu Myndsýn hf. notkun og auglýsingu orðins ókeypis þegar viðskiptavinuni eru af- hentar fílmur án sérstaks endur- gjalds. Nokkrir samkeppnisaðil- ar tetfa þetta óheiðarlega við- skiptahætti og kærðu til Verð- lagsstofhunar. Gísli ísleifsson lögfræðingur Verðlagsstofnunar sagði að það að nota orðið ókeypis við afhendingu á filmum þegar Myndsýn framkall- aði og stækkaði fýrir viðskiptavini væri talið óheiðarlegt gagnvart öðr- um framköllunarfyrirtækjum og villandi gagnvart neytendum. Ekki væri hægt að líta á að filman væri ókeypis, hún væri innifalin í fram- köllunarverðinu. Skipað í refanefhd MAGNÚS B. Jónsson búvísinda- kennari á Hvanneyri hefúr verið skipaður formaður neftidar til að vinna að Qárhagslegri endur- skipulagningu loðdýrabúa, í sam- ræmi við samþykkt ríkissljórnar- innar um aðstoð við loðdýra- bændur. Samkvæmt samþykkt ríkis- stjómarinnar á Framleiðnisjóður landbúnaðarins að taka 60 milljóna króna lán og veija til endurskipu- lagningarinnar. Aðrir í nefndinni eru Jón G. Guðbjörnsson fram- kvæmdastjóri Framleiðnisjóðs land- búnaðarins og Leifur Kr. Jóhannes- son framkvæmdastjóri Stofnlána- deildar landbúnaðarins. Nefndinni til aðstoðar verður Gunnlaugur Jú- líusson hagfræðingur Stéttarsam- bands bænda. victron varaaflgjafinn > SC CT> 9 u rafmagnið þegar það fer! Varaaflgjafinn er trygging þín fyrir því að þú missir ekki út upplýsingar við spennufall eða rafmagnsleysi. Hann er ætlaður tölvum, allt frá einkatölvum til stórra tölvukerfa. Varaaflgjafinn hentar einnig fyrir t.d. telefaxtæki og skiptiborð. Við rafmagnstruflun ver varaaflgjafinn tölvur og gefur þér áfram fulla rafmagnsþörf. Við algjört rafmagnsleysi veitir hann þér orku og nauðsynlegt svigrúm til að gera viðeigandi ráðstafanir. Láttu okkur meta þörfina hjá þér, við sjáum um uppsetningu og veitum alla sérfræðiþjónustu. Hafðu samband við sölumenn okkar. Láttu ekki fara með þig - ITÆKNIVAL GRENSÁSVEGI 7, SÍMI 68 16 65

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.