Morgunblaðið - 14.02.1989, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989
I DAG er þriðjudagur 14.
febrúar, sem er 45. dagur
ársins 1989. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 0.28 og
síðdegisflóð kl. 13.06. Sól-
arupprás í Rvík kl. 9.26 og
sólarlag kl. 17.59. Myrkur
kl. 18.50. Sólin er í hádegis-
stað kl. 13.42 og tunglið er
í suðri kl. 21.02. (Almanak
Háskóla fslands.)
Styrkist þú þá, sonur minn, í náðinni sem fæst fyrir Krist Jesú. (2. Tím. 2,1.)
1 2 3 4
■ ’ ■ :
6 7 8
9 ■ “
11 ■ “
13 14 ■
■ ’ ■
17
LÁRÉTT: — 1 hola, 5 grastotti, 6
rengdir, 9 hreinn, 10 rómversk
tala, 11 tveir eins, 12 olnbogabein,
13 óhreinkar, 15 skemmd, 17 flein-
ar.
LÓÐRÉTT: — 1 gera að gamni
sínu, 2 beinir að, 3 geðshræringu,
4 forin, 7 alið, 8 reið, 12 hvatan,
14 keyri, 16 tónn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT: - 1 tæki, 5 aðan, 6
orma, 7 ha, 8 nárar, 11 ið, 12 nám,
14 nudd, 16 gróinn.
LÓÐRÉTT: — 1 troðning, 2 kam-
ar, 3 iða, 4 snúa, 7 hrá, 9 áður,
10 andi, 13 men, 15 dó.
ÁRNAÐ HEILLA
f7A ára aftnæli. Á morg-
I 1/ un, miðvikudaginn 15.
febrúar, er sjötug Ragnheið-
ur Guðbjartsdóttir, Akurs-
braut 17, Akranesi. Hún
tekur á móti gestum nk. laug-
ardag, 18. febrúar, í Odd-
fellowhúsinu þar í bænum
milli kl. 14 og 17.
FRÉTTIR__________________
Það var ekki spáð slæmu
veðri í spárinngangi Veður-
stofunnar í gærmorgun.
Gert ráð fyrir kólnandi
veðri. Mest frost á láglendi
í fyrrinótt var norður á
Staðarhóli og var 7 stig.
Hér í Reykjavík var 2ja
stiga frost um nóttina. Ekki
hafði séð til sólar í
Reykjavík á sunnudaginn. í
fyrrinótt var mest úrkoma
á Hombjargsvita 6 mm.
Snemma í gærmorgun var
frostið vestur í Iqaluit 37
stig.
í VIÐSKIPTARÁÐU-
NEYTINU hefur Atli Freyr
Guðmundsson verið skipað-
ur skrifstofustjóri. Hann
hefur starfað þar um árabil.
Áður en hann tók við skrif-
stofustjórastarfinu var hann
deildarstjóri.
í STYKKISHÓLMI. Heil-
brigðis- og tryggingamála-
ráðuneytið augl. í Lögbirtingi
lausa til umsóknar aðra stöðu
heilsugæslulæknis í Stykkis-
hólmi, frá 1. maí nk. Er um-
sóknarfrestur til 23. þ.m.
Starfíð tengist læknisstörfum
í sjúkrahúsinu þar í bænum
og æskilegt að viðkomandi
hafí sérfræðileyfí í heimilis-
lækningum og reynslu í svæf-
ingu, segir í þessari augl.
ráðuneytisins.
KVENFÉL. Kópavogs held-
ur félagsfund nk. fímmtu-
dagskvöld í félagsheimili bæj-
arins kl. 20.30. Að fundar-
störfum loknum verður spilað
bingó.
SINAWIK í Reykjavík held-
ur fund í kvöld, þriðjudag, í
Átthagasal Hótel Sögu íd.
20.00 og verða félagsmál til
umræðu.
J.C. VÍK heldur fund, sem
öllum er opiqn, í kvöld kl.
20.30, í Holiday inn. Gestur
fundarins verður Sverrir
Stormsker.
SAMTÖK um sorg og sorg-
arviðbrögð hafa opið hús í
kvöld, þriðjudag, kl. 20-22 í
safnaðarheimili Laugarnes-
kirkju.
KIRKJA
BREIÐHOLTSKIRKJA.
Bænaguðsþjónusta í dag,
þriðjudag kl. 18.15. Bænar-
efnum má koma á framfæri
við sóknarprest í viðtalstíma
hans alla daga nema mánu-
daga kl. 17.-18.
SKIPIN
RE YKJ A VÍ KURHÖFN: Á
sunnudag héldu þessi nóta-
skip aftur til veiða: Júpíter,
Helga II og Hilmir. I gær
kom Esja úr strandferð,
Svanur kom frá útlöndum.
Ljósafoss fór á ströndina og
Askja fór í strandferð. Fær-
eyski togarinn Högifossur
kom af Grænlandsmiðum.
Tók veiðarfæri hér og hélt
þangað aftur. Var hann búinn
að vera um mánaðartíma í
þessu úthaldi við miklar frá-
tafir vegna storma.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Miklar annir voru við höfnina
í óveðrinu um helgina við það
að halda skipum að bryggjun-
um og hefur ekki verið meiri
ókyrrð í höfninni af völdum
óveðurs svo jafnvél skiptir
áratugum. Allt fór þó vel. í
gær var væntanlegur stór
rækjutogari frá Borgundar-
hólmi Ocean Prawn, sem er
á leið á Grænlandsmið.
ÁHEIT OG GJAFIR ~
ÁHEIT á Strandarkirkju, af-
hent Morgunblaðinu: G.Þ.
5.000, S.K. 2.500, K.G.
2.010, G.D.Ó. 2.000, G.B.J.
2.000, G.P. Bolungarvík,
2.000, L.S. 2.000, Jóna 1.000,
X-20 1.000, Dóra 1.000, K.Ó.
1.000, Lilja Jónsdóttir 600,
H.K. 500, R.B. 500, N.N.
500, N.N. 500, Nonni 500,
S.K. 500, A.H. 500, S.K. 500,
rSjóveikur og ruglaður"
„Þaö er kominn tími til, að menn hætti svona vit-
leysu og fari að tala um alvörumál," sagði Guðjón B.
Ólafsson, forstjóri Sambands íslenzkra samvinnufélaga,
á spástefnu Stjómunarfélagsins fyrir helgina. Hann var
að tala um ríkisstjómina, sem stendur í ströngu
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i
Reykjavík dagana 10. febrúar til 16. febrúar að báðum
dögum meðtöldum er í Laugavegs Apótekl. Auk þess
er Holts Apótekl opið til kl. 22 alla daga vaktdaga nema
sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Árfassjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Lseknavakt fyrlr Reykjavfk, Sehjarnarnes og Kópavog
I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstlg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í 8. 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans 8. 696600).
Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami s'fmi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýslngar.
Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sfmsvari
tengdur við númerlð. Upplýsinga- og ráðgjafasfmi Sam-
taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S.
91—28539 — símsvar! á öðrum timum.
Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miöviku- og
fimmtud. 11-12 s. 621414.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Nánari upplýsingar
í s. 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurfoæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til ki. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30.
Rauðakrosshúslð, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis-
aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Lögfræðlaðstoð Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir
almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012.
Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa-
skjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlað-
varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kt. 10—12, s.
23720.
MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s.
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22.
Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra
sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sálfræðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075.
Fréttasendlngar rlkisútvarpslns á stuttbylgju, til út-
landa, daglega eru:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl.
12.15—12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl.
18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á
11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar
á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00
Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna: kl. 14.10—
14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35—20.10 á 15460
og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt
sér sendingar á 11626 kHz kl. 12 16 og 7935 kl. 19.00.
Aö loknum lestri hádegisfrótta á laugardögum og sunnu-
dögum er lesið yfirlit yfir holztu fréttir liðínnar viku. (s-
lenskur tími, er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildln. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringslns: Kl.
13—19 alla daga. Öldrunarlœknlngadeild Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Heimsóknartimi annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde-
ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensésdelld: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Hellsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæðlngarheimlll Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadelld: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15
til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspftali: Heimsókn-
artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs-
spftall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimill i Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavfkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S.
14000. Keflavfk — sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl.
15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyr! — sjúkrahús-
ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00
— 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel
1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00 —
8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og híta-
veftu, s. 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml-
ána) mánud. — föstudags 13—16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa i aðalsafni, s. 694300.
Þjóðmlnjasafnið: Opið þriöjudag, fimmtudag, laugardag
og sunnudag kl. 11—16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Ustesefn fslands, Frikirkjuvog og Safn Asgrims Jónsson-
ar, lokaö til 15. janúar.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Ustasafn Elnars Jónssonan Oplð laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag-
lega kl. 10-17.
KJarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 11—18.
Ustasafn Slgurjóns Ólafsaonar, Laugamesl: Opið laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán.—föat.
kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin
mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17.
Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 éra böm kl.
10—11 og 14—15.
Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðminJasafns, Einholtl 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Néttúrugrlpaeafnið, sýningarsallr Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðlstofs Kópavogs: Opið é mlðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Sðfn f Hafnarflrðl: Sjóminjasafnið: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 14—18. Byggðasafnið: Þriðjudaga - fimmtu-
daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavlk siml 10000.
Akureyrí 8. 06—21840. Slglufjöröur 06-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundataðir f Reykjavfk: Sundhöllln: Ménud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.16, en oplð I böð
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl.
8.00—17.30. Vesturbæjaríaug: Ménud. — föstud. fré kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Brelöholtslaug: Ménud. — föstud. fré kl.
7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. fré kl.
8.00-17.30.
Varmértaug f Mosfallsaveft: Opin mónudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavfkur er opin ménudaga — flmmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þríðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þríðjudaga og mlðviku-
daga kl. 20—21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opln ménud. - föatud. kl.
7-21. Laugard. fró kl. 8—16 og sunnud. fré kl. 9-11.30.
Sundtaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260.
Sundiaug Seltjamameaa: Opin mánud. - föstud. Id.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.