Morgunblaðið - 14.02.1989, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 14.02.1989, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989 DULUÐ austurlanda Höskuldur Jónsson: Fjarstæða að þýskur bjór verði ekki fáanlegur 17. apríl - 10. maí Tíbet-Nepal • Kína Hápunktur ævintýraferða FARANDA er án efa ferðin til Tíbet - Nepal - Kína, 17. apríl - 10. maí. Flogið verður frá íslandi til NEPAL, og þar dvalið 2 nætur áður en haldið er til átthaga Dajai Lama. Alls býðst í þessari ferð 7 daga dvöl í TÍBET, en einnig verður farið til KÍNA- Cengdu, Xion og Peking. Fararstjóri í pessari ferð ferðanna verður Sigurður A. Magnússon rithöfundur. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. A, Ferðaskrifstofan arandí VESTURGÖTU S • REYKJAVÍK • SÍMI 622420 Þýskir bjórframleiðendur kvarta undan fordómum í sinn garð „ÞÝSKIR bjórframleiðendur voru með í útboði ÁTVR fyrir þær bjórtegundir sem verða í öllum verslunum okkar, en buðu ekki nægilega vel. Það er Qar- stæða að þýskur bjór verði ekki fáanlegur hér á landi. Við mun- um bjóða hann í sérverslun okkar á Stuðlahálsi og mér er kunnugt um að nokkur veitingahús munu sérpanta þýskan bjór,“ sagði Höskuldur Jónsson forstjóri ÁTVR, spurður um kvörtun sem þýskir bjórframleiðendur hafa sent landbúnaðarráðuneyti V- Þýskalands. Þeir telja sig verða fyrir fordómum hér á landi. „Samband þýskra bjórframleið- enda hefur sent þýska landbúnaðar- ráðuneytinu bréf og kvartar undan að verið sé að gera þeim óeðlilega erfitt að starfa á íslenskum mark- aði með innkaupatakmörkunum ÁTVR,“ segir Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Verslunarráðs íslands. VÍ hefiir ennfremur borist fyrirspum frá einstökum þýskum bjórframleiðanda um hvort reglur um verðlagningu bjórsins séu í sam- ræmi við samninga EFTA og EB, sem íslendingar eiga aðild að. Gert er ráð fyrir að erlendur bjór verði um 30% dýrari í útsölu en innlend- ur. VÍ hefur ritað fjármálaráðuneyt- inu bréf vegna málsins og beðið um rökstuðning fyrir því, að þetta sé í samræmi við samninga. Sigurgeir Jónsson ráðuneytisstjóri fjármála- ráðuneytis segist hafa heyrt af þessu bréfí, en ráðuneytið hafi ekki enn fengið það í hendur. Því sé ekkert hægt að segja um málið ennþá. „Það er athyglisvert að þessi kvörtun berst sömu aðilum og við erum að snúa okkur til í hvalamál- inu. Þeir eru með í annarri hend- inni kvörtun frá okkur vegna for- dóma Grænfriðunga í okkar garð vegna hvalamála og í hinni hend- inni kvörtun frá þýskum bjórfram- leiðendum vegna fordóma okkar gagnvart þýskum bjór,“ sagði Vil- hjálmur. Höskuldur sagði að í sérverslun ÁTVR verði í fyrsta lagi allar teg- undir sem fáanlegar verða í verslun- um ÁTVR, síðan verði fáanlegar fleiri tegundir og það eitt vitað um hveijar þær verða, að byijað verði á dökkum bjór, svonefndum „stout“ bjór. Síðan á að taka þar til sölu fleiri tegundir af ljósum bjór og við það miðað að fá sem fjölbreytileg- ast úrval. Því verði leitast við að bjóða bjórtegundir frá sem flestum löndum, þar á meðal frá V-Þýska- landi, Belgíu og Tékkóslóvakíu. Ríkisstjórnin: Rætt um lengingu skólaskyldu í 10 ár Menntamálaráðherra hefur kynnt í ríkisstjórninni ýmsar breyt- ingar á grunnskólalögunum, sem unnið er að í ráðuneytinu í sam- vinnu við kennarasamtökin. M.a. er gert ráð fyrir að lengja skóla- skyldu í 10 ár. Þá eru einnig fyrirætlanir um að hið opinbera komi meira inn í forskólastigið. I því sambandi er m.a. í athugun að fóstrunám verði á háskólastigi. Svavar Gestsson menntamála- ins, þ.e.a.s. að dagvistarheimili séu ráðherra sagði við Morgunblaðið, að þær hugmyndir um lagabreyt- ingar sem hann hefði kynnt væru ekki nýjar, en ráðuneytið hefði viljað safna þeim saman svo fólk gæti áttað sig á því, í hvaða áföng- um það vildi að breytingarnar tækju gildi. Þar á meðal væri leng- ing skólaskyldunar í 10 ár, aukin námsráðgjöf, að skólar og fræðsluumdæmi fái aukið vald og að foreldrar komi meira við sögu í skólum. Gert er ráð fyrir einsetn- um skóla og lengri viðverutíma yngri bama í skólanum. Skipuð hefur verið nefnd til að fjalla sérstaklega um forskólastig- ið, og sagði Svavar að mennta- málaráðuneytið vildi að forskólinn væri hluti af uppeldiskerfi lands- ekki geymslustaðir heldur taki það opinbera mið af því, að flestir for- eldrar vinna úti. Svavar sagði að unnið væri að því í menntamálaráðuneytinu að koma heildarskipulagi á skólakerf- ið, frá forskóla til háskólastigs, og símenntunarkerfi til hliðar við það. Hann sagðist leggja mjög mikla áherslu á, að sem mest sam- staða næðist um skólakerfið meðal þjóðarinnar. „Við emm ekki að vinna þama til að koma fram flokkspólitískum sjónarmiðum heldur Ieitum við að samnefnara með þjóðinni allri, þannig að það verði friður um skólann og þjóðin sameinist um íslenska skóla- stefnu,“ sagði Svavar Gestsson. MANFX HÁRSIMYRTIVÖRURIMAR FÁST M.A. Á EFTIRTÖLDUM HÁRGREIÐSLU- OG RAKARASTOFUM: REYKJAVÍK Papilla, Laugavegi 24 S: 17144 Sólveig Leifsd., Suðurveri S: 34420 Sólveig Leifsd., Grímsbæ S: 68882Q Rakarastofan Klapparstíg 29 S: 12725 Saloon Ritz, Laugavégi 66 S: 22460 Hárgreiöslustofan Ýr, Lóuhólum 2-4 S: 72653 Hárskerinn, Skúlagötu 54 S: 28141 Ágúst og Garðar, Suðurlandsbraut 10 S: 32166 Hárgreiðslust. Brósa, Ármúla 38 S: 31160 Hársnyrtist. Pórðar Eiríkss., Hraunbæ 102c S: 671650 Hrafnhildur, Rofabæ 39 S: 671544 Hársport Díönu Veru, Fannafold 155 S: 675504 Hársnyrtist. Ragnars & Haröar, Vesturgötu 48 S: 24738 Effect, Bergstaöastræti 10a S: 623338 Hár-Expo, Laugavegi 33b, S: 27170 inng. frá Vatnsstíg Gresika, Rauðarárstig 27-29 S: 22430 Perla, Vitastíg 18 S: 14760 Bardó, Ármúla 17a S: 32790 Saloon Nes, Austurströnd 1 S: 626065 Sóley, Reynimel 86 S: 18615 Manda, Hofsvallagötu 16 S: 17455 Inna. Grettisgötu 86 S: 18830 Feima, Miklubraut 68 S: 21375 Hár-Star, Vesturgötu 8 S: 23250 Art, Gnoöarvogi 44 S: 39990 Galtará, Hraunbergi 4 S: 72440 Hárhorniö, Hverfisgötu 117 S: 23800 Edda, Sólheimum 1 Hárhúsiö, Geröubergi 1 Hárlist, Æsufelli 6 Hárgreiöslust. Rögnu, Mýrarseli 1 Hárgreiöslust. Dandý. Eddufelli 2 Hársnyrtist. Hótel Loftleiöum Perma, Eiðistorgi Tinna, Furugerði 3 Píróla, Laugavegi 59 36775 73790 72910 78424 79262 25230 S: 611160 S: 32935 S: 14787 Rakarastofa Hinriks, Vesturgötu 57 S: 93-11171 María Guömundsd., Aöalgötu 19 S: 93-81587 Hár-stúdíó Ingunnar, Holtabrún 1 S: 94-7374 Topphár, Aöalstræti 11 S: 94-3517 Sólrún, Sigtúni 8 S: 94-1430 GARÐABÆR, HAFNARFJÖRÐUR, KÓPAVOGUR Papilla, Nýbýlavegi 22 S: 46422 Þema, Reykjavíkurvegi 64 S: 51938 Carmen, Miðvangi 41 S: 54250 Hár-tískan, Dalshrauni 13 S: 50507 Meyjan, Reykjavikurvegi 62 S: 54688 Andromeda, lönbúö 4 S: 43755 Dysta, Álfhólsvegi 87 S: 42410 Gott útlit, Nýbýlavegi 14 S: 46633 SUÐURNES Klippótek, Hafnargötu 34 S: 92-13482 Þórunn Jóhannsd.. Hafnargötu 47 S: 92-15656 Elegans, Hafnargötu 61 S: 92-14848 Hrund, Hólmagaröi 2 S: 92-15677 VESTURLAND Elísabet Valmundsd., Esjubraut 43 S: 93-11793 Hárhús Kötlu, Suöurgötu 85 S: 93-13320 AUSTURLAND Toppurinn, Strandgötu 10 Rakarastofan Hafnarbraut NORÐURLAND Hárgreiöslust.. Húnabraut 13 Margrót Pótursd., Dalatúni 17 Þórunn Pálsd., Grundargerði 6H Hársnyrting Reynis, Strandgötu 6 Ósk, Aðalgötu 1 Hlín, Aðalgötu 9 Svala Hermannsd., Ketilsbraut 21 SUÐURLAND Olga Ingólfsd., Bogaslóð 15 S: 97-81830 Ragnar Guömundss., Vestmannabraut 31 S: 98-12035 S: 97-61243 S: 97-81569 S: 95-4588 S: 95-5609 S: 96-23947 S: 96-24408 S: 96-62522 S: 96-71177 S: 96-41881 Heildsölubirgðir: amDrosia UMBOOS- OG HEILDVERSLUN Sími 91-680630. Lilja Bragadóttir: „Ég var orðin verulega áhyggjufull út af hárlosinu. Ég hafði reynt ýmis efni án árangurs, þartil ég byrjaði að nota MANEX hárvökvann. Hann kom í veg fyrir hárlosið og betrumbætti hárið." Arnhildur Magnúsdóttir: „Hár mitt hefur verið ómeð- færilegt og tekið ila perman- enti. MANEXvökvinn gjör- breytti hári mínu. Nú get ég haft permanent-krullurnar án þess að þurfa að vesenast í því með krullujárni o.fl.“ Jóhannes S. Jóhannesson: „Ég hafði í gegnum árin reynt allt til að losna við flösuna en ekkert dugði. Ég hélt ég yrði bara að sætta mig við þetta. En nú veit ég betur. MANEX vökvinn virkilega virkar.“ MANEX VÖKVINN Prótínbætti MANEX* hárvökvinn er unninn úr náttúrulegri jurtaupplausn, er inniheldur svokallaðar 22 aminosýrur sem í raun smjúga inn í hárslíðrið til að bæta, endurlífga og styrkja líflaust eóa skemmt hár. Blaðamaður ákærður fyr- ir meiðyrði RÍKISSAKSÓKNARI hefur gefið út ákæru gegn HaJIi Magnússyni blaðamanni Tímans fyrir æru- meiðandi ummæli í garð séra Þóris Stephensen dómkirkju- prests og staðarhaldara í Viðey í grein sem Hallur ritaði undir nafiii í Tímann síðastliðið sumar. Ákæran hefur verið dómtekin í Sakadómi Reykjavíkur. Krafist er refsingar á grundvelli 108. greinar almennra hegningarlaga, þar sem kveðið er á um allt að þriggja ára fangelsi yfir þeim sem hefur í frammi skammaryrði, aðrar móðg- anir í orðum eða athöfnum eða ærumeiðandi aðdróttanir við opin- beran starfsmann, þegar hann er að gegna skyldustarfí sínu, eða við hann eða um hann út af því. Einn- ig er þess krafist í málinu að ákveð- in ummæli í grein blaðamannsins verði dæmd ómerk og að hann verði dæmdur til greiðslu bóta og sakar- kostnaðar. Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.