Morgunblaðið - 14.02.1989, Side 21

Morgunblaðið - 14.02.1989, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989 21 Sovétríkin: Yeist að Kasparov Moskvu. Reuter. HARKALEGA var ráðist að Garrí Kasparov, heimsmeistara í skák, í bréfi sem birt var í sovéska íþróttablaðinu Sovjetsky Sport á laugar- dag. í bréfinu, sem Sergei Bubka, olympíumeistari í stangarstökki, og Alexei Kolesov, varaforseti sovéska íþróttaráðsins, rituðu meðal annarra undir, segir að Kasparov skari eld að sinni köku án þess að hafa hagsmuni íþróttahreyfíngarinnar að leiðarljósi. Norður-Irland: Lögfræðingur myrtur í augsýn § ölsky ldunnar m Belfast. Reuten ÖFGASAMTÖK mótmælenda á í bréfinu, sem birt var á forsíðu íþróttablaðsins, segir að Kasparov sé aðeins annt um eigin velgengni á íþróttasviðinu en ekki um íþróttir almennt. Einkum var horium fundið til foráttu að hafa haldið því fram í nýlegu blaðaviðtali að sovéska íþróttaforystan hirti bróðurpartinn af þeim tekjum sem sovéskir íþróttamenn afla erlendis. „Við erum því miður tilneyddir til að segja að Kasparov er ekki annt um framgang íþróttanna, hon- um er aðeins annt um eigin vel- gengni í íþróttum og stundum kem- ur hann fram við aðra íþróttamenn af fyrirlitningu," segir í bréfinu. Þá er heimsmeistaranum einnig borið á brýn að vilja koma fram sem fulltrúi sovéskra íþróttamanna. „Það hefur enginn valið hann til forystu og það hefur enginn veitt Sovétríkin: Nýbreytni í sögukennslu Moskvu. Reuter. PRÓF í sagnfræði í framhalds- skólum í Sovétríkjunum verða innan tíðar lögð fram á nýjan leik en fyrir átta mánuðum var prófiim slegið á frest vegna end- urmats sem gert var á sögu landsins, að sögn dagblaðs kommúnistaflokksins, Prövdu. Það þykir miklum tíðindum sæta að nemendum mun gefast kostur á þvi að velja úr tuttugu viðfangsefn- um á prófinu og að þeim verður ekki veitt ofanígjöf fyrir að skoða söguna frá öðrum sjónarhóli en ráð hefur verið gert fyrir. Framhalds- skólanemendur fá með haustinu viðauka með sögubókum sínum og á viðaukinn að bæta söguþekkingu nemenda, að sögn skólasérfræð- inga. I viðaukanum verður fjallað um valdabaráttuna skömmu fyrir bylt- ingu bolsevikka sem hófst árið 1917, undirokunina á stalínstíma- bilinu og um hinn brottrekna leið- toga landsins, Níkíta Khrústsjov. Að sögn Prövdu verður nemend- um heimilt að nota hvaða bækur, tilvísunarefni og handbækur sem þeir kjósa á meðan þeir þreyta sögu- prófið. honum heimild til að gefa yfirlýs- ingar „í nafni þjóðarinnar“. . . Við teljum að afstaða Kasparovs sé á misskilningi byggð og hugmyndir hans íþróttahreyfingunni til vansa,“ segir í bréfinu. Garrí Kasparov. Norður-írlandi, Frelsisbaráttu- sveitir Ulster (UFF), lýstu í gær ábyrgð á morði á írskum lög- fræðingi þar sem hann sat við borðhald ásamt eiginkonu og þremur börnum sinum á heimili sínu í Belfast á sunnudag. í yfirlýsingu samtakanna sagði að Patrick Finucane, sem er fyrsti lögfræðingurinn sem myrtur er í átökunum á Norður-írlandi, hafi verið félagi í írska lýðveldishernum (IRA). Eiginkona Finucane hlaut skotsár á fæti í árásinni. í kjölfar morðsins hefur þess verið krafist að Douglas Hogg, innanrík- isráðherra Bretlands, segi af sér en Hogg sagði nýlega á breska þinginu að sumir norður-írskir lögfræðingar væru „ótilhlýðilega hallir undir“ skipulagða skæruliðastarfsemi. ^(S^rÖLVU OG PRENTARABORÐ . Ji...u» O o o o o o o o o o o o o o o Þetta prentaraborð hæfir öllum gerðum prentara og býður upp á mikla möguleika. ... VJ ;'S£S»- ► Öll borðin eru á hjólum með tilheyrandi læsingu. 1 t v vN " Unnt er að nota sex \ mismunandi C? pappírsform í einu, aðeins eitt handtak þarf til að skipta um pappír. : m' Þrjár grindur fylgja J borðinu en hægt er að fá aukagrindur, eftir þörfum hvers og eins. ÞÆGILEG HÖNNUN SEM HENTAR ÖLLUM! Við bjóðum nú nýja línu í tölvu- og prentaraborðum, alíslenska hönnun og framleiðslu. Borðin bjóða upp á sveigjanleika og mikil þægindi fyrir alla þá sem vinna við tölvur og prentara. O o o o o o o o o o Ð o o o o o o o Síðumúla 33 símar 681722 og 38125 o o o o o o o o o ▼ Þetta borð er fyrir flestar stærðir stórra prentara. Það hefur bæði botngrind fyrir pappír og grind fyrir útprentun. Fæst með eða án pappírsraufar. ▼Tölvuborð meö stillanlega plötuhæð. Hægt er að fá 1 hliðarplötu sem passar báðum megin. Einnig fæst standur undir sjálfa tölvuna og er hann festur á borðfótinn. A Þetta borð hentar vel fyrir alla minni prentara. Fæst með eöa án grindar. •• TOLVU Aimmim hugbúnaður l. W MHVH SKRIFSTOFUTÆKI SKEIFAN 17 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 91-687175 o o o o o o o o o o o ► TOLVU- 0G PRENTARABORÐ . o o vis/xnv

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.