Morgunblaðið - 14.02.1989, Qupperneq 32
32
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989
xtvinrm / x/innn — at\/inna — —. atwinna — — atwinn |Q . t
d % w 9 m 99 9 CH 1» vii u ic* * w % 9 9 919Ci Ctl VIIII ict aivnni ct—c ilvlilila,
Atvinna
Oskum að ráða aðstoðarfólk í brauðgerð.
Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum ekki í
síma.
Brauö hf.,
Skeifunni 19.
Fiskborð
Viljum ráða karl eða konu til að sjá um af-
greiðslu úr glæsilegu fiskborði í Kaupstað í
Mjódd. Við leitum að áhugasömum starfs-
manni sem er:
- Hreinlegur og áhugasamur um matargerð.
- Þjónustulipur og stundvís.
Ekki er nauðsynlegt að viðkomandi sé fag-
maður.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma
675000 milli kl. 10.00 og 12.00 í dag og á
morgun.
KAUPSTAÐUR
ÍMJÓDD
Laus störf
Viljum ráða nú þegar gott fólk til eftirtalinna
starfa:
Mikligarður við Sund
1. Góða hreinlega manneskju til aðstoðar í
mötuneyti starfsmanna. Vinnutími frá kl.
8.30-16.30 ásamt tilfallandi yfirvinnu.
2. Tvo lipra starfsmenn á búðarkassa. Vinnu-
tími frá kl. 13.00 og til lokunar virka daga ásamt
tilfallandi yfirvinnu.
Mikligarður vestur f bæ
Hreinlega, þjónustulipra manneskju til af-
greiðslu og frágangs í kjötborði. Hér er um
heilsdagsstarf að ræða.
Quelle-umboðið í Hafnarfirði
Röskan mann til lagerstarfa. Hér er um heils-
dagsstarf að ræða.
Upplýsingar í Miklagarði við Sund frá kl.
14.00-16.30 í dag og á morgun og í síma
675000 milli kl. 10.00 og 12.00.
fy\
jðúLr
AIIKUG9RDUR
jjglýsinga-
síminn er 2 24 80
Skrifstofustarf
Rótgróið meðalstórt fyrirtæki, sem er stað-
sett miðsvæðis í Reykjavík, óskar að ráða
starfskraft vanan skrifstofustörfum. Starfið
felst meðal annars í því að færa fjárhags-
og viðskiptabókhald og sjá um launabókhald.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra
fyrst. Laun eftir samkomulagi.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og
fyrri störf óskast sendar til auglýsingadeildar
Mbl. merktar: „Skrifstofustarf - 9708“.
Sölumaður
28 ára framreiðslumaður óskar eftir sölu-
mannsstarfi eða einhverju hliðstæðu.
Upplýsingar í síma 46344.
Lager- og
útkeyrslustarf
Óskum eftir að ráða starfsmann í lager- og
útkeyrslustörf. Viðkomandi þarf að hafa góða
framkomu, vera reglusamur og stundvís.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu vorri frá
kl. 13-17 daglega.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Benco hf.,
Lágmúla 7.
lj§gl
1
I
tilboð — útboð
Fatahreinsun
Tilboð óskast í hreinsun á einkennisfötum
lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu; einn-
ig ullarteppum.
Utboðslýsing er afhent á skrifstofu vorri.
Tilboð verða opnuð 24. febrúar ’89 kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
(H ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Raf-
magnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum
í steyptar hlífðarhellur fyrir jarðstrengi.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,-
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju-
daginn 21. febrúar 1989, kl. 15.00.
Athugið leiðrétt auglýsing.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuveyi 3 Sirni ?SÖ00
Kópavogur - spilakvöld
Spilakvöld sjálfstaeðisfélaganna i Kópavogi verður i sjálfstæðishús-
inu, Hamraborg 1 þriöjudaginn 14. febrúar kl. 21.00 stundvíslega.
Mætum öll.
Stjórnin.
Árnessýsla
Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu heldur
almennan félagsfund miðvikudaginn 15.
febrúar nk. kl. 20.30 ( Tryggvagötu 8,
Selfossi.
Gestur fundarinns verður frú Ingibjörg
Rafnar.
Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur
gesti.
Stjómin.
FUS - Árnessýslu
Aðalfundur félagsins verður haldinn I Sjálfstæðishúsinu, Tryggva-
götu 8, fimmtudaginn 16. febrúar kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Kosningar.
3. Skipan embætta.
4. Umræður.
Stjórnin.
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
kvöld- og helgarskóli
21. febrúar - 4. mars 1989
StaAur: Valhöll, Háaleitlsbraut 1. Tíml: Mánud. - föstud. kl. 17.30-
22.30 og helgidaga kl. 10.00-17.00.
Drög að dagskrá:
Þriðjudagur 21. febrúar
kl. 17.30:
Skólasetnlng:
Bessí Jóhannsdótíir, formaður fræðslunefndar Sjálfstæðisflokksins.
Kl. 17.40-19.00:
Ræðumennska: Gísli Blöndal, framkvæmdastjóri.
Kl. 19.30-21.00:
Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokkslns:
Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri.
Kl. 21.00-22.30:
fslensku vinstri flokkarnlr:
Hannes H. Gissurarson, lektor I stjórnmálafræði.
Miðvikudagur 22. fsbrúar
kl. 17.30-19.00:
Heimsðkn i Alþlngi.
Sjálfstæðlsstefnan: Friðrik Sophusson, varaformaöur Sjálfstæðis-
flokksins.
Kl. 19.30-21.00:
Sjálfstæðlsflokkurlnn f stjórnarandstöðu:
Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Kl. 21.00-22.30:
Fjölskyldumál:
Inga Jóna Þóröardóttir, formaður framkvæmdastjórnar.
Flmmtudagur 23. febrúar
kl. 17.30-19.00:
Utanrfkis- og örygglsmál: Björn Bjarnason, lögfræðingur.
Kl. 19.30-21.00:
Utanrfklsvið8klpti: Guðmundur H. Garðarsson, alþingismaður.
Kl. 21.00-22.30:
Ræðumenn8ka: Gfsli Blöndal, framkvæmdastjóri.
Föstudagur 24. febrúar
kl. 17.30-19.00:
Greina- og fréttaskrif: Óskar Magnússon, lögmaður.
Kl. 19.30-21.00:
Útgáfustarfsemi: Þórarinn Jón Magnússon, rftstjóri.
Kl. 21.00-22.30:
Aróðursmál: Jón Hákon Magnússon, framkvæmdastjóri.
Laugardagur 26. febrúar
kl. 10.00-12.00:
Heimsókn á RÚV: Markús örn Antonsson, útvarpsstjóri.
Kl. 13.00-17.00:
Sjónvarp og sjónvarpsþjálfun.
Umsjón: Björn Björnsson, dagskrárgerðarstjóri.
Sunnudagur 26. febrúar
kl. 13.00-17.00:
Sjónvarp og sjónvarpsþjálfun - framhald.
Mánudagur 27. febrúar
kl. 17.30-19.00:
Fjölmiðlaþróun og breytingar gagnvart stjómmálafiokkunum:
Styrmir Gunnarsson, ritstjóri.
Kl. 19.30-22.30:
Ræðumennska: Gisli Blöndal, framkvæmdastjóri.
Þriðjudagur 28. febrúar
kl. 17.30-19.00:
Stjómskipan og stjómsýsla: Sólveig Pétursdóttir, lögfræðingur.
Kl. 19.30-22.30:
Saga stjómmálaflokkanna: Siguröur Llndal, prófessor.
Miðvikudagur 1. mars
Kl. 17.30-19.00:
Umhverfls- og sklpulagsmál: Salóme Þorkelsdóttir, alþingismaö-
ur.
Kl. 19.30-22.30:
Efnahagsmál: Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastj. og Ólafur
ísleifsson, hagfræðingur.
Fimmtudagur 2. mars
kl. 17.30-19.00:
Vlnnumarkaðurinn:
Bjöm Þórhallsson, formaöur Landssambands isl. verslunarmanna
og Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastj. VSÍ.
Kl. 19.30-22.30:
Panel-umræður.
Föstudagur 3. mars
kl. 17.30-19.00:
Heimsókn f fundarsal borgarstjóra. Hlutverk borgarstjómar:
Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjórnar.
Kl. 19.30-21.00: '
Menningarmál: Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður.
Kl. 21.30-22.30:
Sveitaratjórnarmál - dreifbýllð: Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri.
Laugardagur 4. mara
kl. 17.00:
Skólaslit.
Innrftun er hafin. Upplýslngar eru velttar I sfma 82900 - Þórdfs.