Morgunblaðið - 14.02.1989, Síða 33

Morgunblaðið - 14.02.1989, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989 33 tilkynningar Forval Póst- og símamálastofnunin hyggst láta leggja Ijósleiðarastreng á milli Borgarness og Búðardals og á milli Búðardals og Blöndu- óss. Verkið felur í sér lögn á strengnum ásamt frágangi á tengibrunnum. Óskað verður eftir tilboðum í verkin sitt í hvoru lagi, þó þannig að hægt verði að semja við einn verktaka um bæði verkin. Til greina kemur að leigja til væntanlegs verktaka sér- hæfðan búðnað (plóg, kapalvagn o.s.frv.). Þeir, sem óska eftir að gera tilboð í fyrr- greind verk, sendi upþlýsingar um vinnuvéla- kost sinn og fyrri verk til Póst- og símamála- stofnunar, tæknideild, Landsímahúsinu, 150 Reykjavík, merkt: „Forval Borgarnes - Blönduós" fyrir 21. febrúar nk. Orðsending til bænda á fjárskiptasvæðum Sauðfjárbændur, sem rétt eiga á að taka upp sauðfjárhald að nýju haustið 1989, þurfa að leggja inn pöntun á líflömbum fyrir 15. mars 1989. Pöntuninni þarf að fylgja úttektarvott- orð héraðsdýralæknis um að sótthreinsun hafi verið lokið skv. samningi. Allar pantanir skulu vera skriflegar og sendast til Sauð- fjárveikivarna, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. Reykjavík, 9. febrúar 1989. Sauðfjárveikivamir. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir janúarmánuð er 15. febrúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanns ríkissjóðs ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. húsnæði óskast íbúð óskast Óska eftir að kaupa 3ja herbergja íbúð sem næst miðbænum. í boði er góð útborgun en íbúðin þarf ekki'að vera laus nú þegar. Nánari uppl. í síma 667352 í dag, þriðjudag. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því, að eindagi launaskatts fyrir mánuðina nóvember og desember er 15. febrúar nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga, skal greiða dráttarvexti til viðbótar því sem van- greitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Iðnrekendur/rafverktakar/hönnuðir Námskeið/vörukynning Hraðastýringar fyrir ryðstraumsmótora. Tæknival hf. býður til vörukynningar og nám- skeiðs í meðferð HITACHI tíðnibreyta, föstu- daginn 17. febr. frá kl. 17-19. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku hjá Tæknivali hf. í síma 91-681665. Norræna húsið óskar eftir íbúð á leigu fyrir forstjóra Norræna hússins. Æskileg stærð 5 herbergja. Staðsetn- ing helst í Vesturbænum. Nánari upplýsingar á skrifstofu Norræna hússins í síma 17030. ýmisiegt Verkamannafélagið Hlíf, Hafnarfirði Tillögu uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs Verkamannafélagsins Hlífar um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1989, liggja frammi á skrifstofu Hlífar frá og með þriðjudeginum 14. febrúar. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Hlífar, Reykjavíkur- vegi 64, fyrir kl. 16.30, 17. febrúar og er þá framboðsfrestur útrunninn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hlífar. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar f þjónusta j F félagslíf l L—Ai—A—A éA.AA a/1 -A-. 1 Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11, simar 14824 og 621464. □ Sindri 59892147 - 1. □ FJÖLNIR 59890214-1 Fri.Atk. P^/cenns/a j I.O.O.F. 8 = 1702158'/! = Fl. □ EDDA 59891427 = Frl. Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, s: 28040. □ Helgafell 59891427 VI -2 Flóamarkaður hjé Hjálprœðishernum, Kirkju- strœti 2, þriðjudaginn 14. og miðvikudaginn 15. febrúar. Opið fré kl. 10-17 báða dagana. Mikið úrval af góðum fatnaði. Litið inn og geríð góð kaup! KR-konur Við minnum ykkur á fundinn f kvöld, þríðjudag kl. 20.30. Verið duglegar að mæta. Stjómin. FREEPORTKLÚBBURINN Freeportklúbburinn Fundur fimmtudaginn 16. febrú- ar kl. 20, í Bústaðakirkju. Matur, leynigestur. Fjölmennið. Stjórnin. m\ ÚtÍVÍSt, a,«.,r„, 1 Árshátíð Útivistar verður í Skíðaskálanum, Hvera- dölum, laugardaginn 18. febr. Rútuferð frá BSi, bensínsölu, kl. 18.30 og til baka að skemmtun lokinni. Heitt og kalt glæsilegt hlaðborð. Danshljómsveit. Góð skemmtun fyrir alla. Útivistarfar- þegar og aðrir eru hvattir til.að fjölmenna. Pantið timanlega. Miðar á skrifst., Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Gerist Útivistarfélagar. Sjáumst! Útivist, feröafélag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð 18.-19. febrúar Skíðagönguferð í tnnstadal. Ekiö aö Kolviöarhóli og gengiö þaðan á skíðum á áningastað. Gist i húsi. Brottför kl. 08.00 laugar- dag. Komið með og njótiö vetr- amkisins í Innstadal. Kjörín æf- ingaferð fyrir skíðagöngufólk. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofu Ferðafélagsins. Ferðafélag íslands. t Systir mín, HANNA SIGURJÓNSDÓTTIR, Þórsgötu 6, lést i Landspítalanum sunnudaginn 12. febrúar. Gfsli Sigurjónsson. t Móðir okkar, JÓNÍNA JÓHANNSDÓTTIR, Hátúni 8, lést á heimili sínu sunnudaginn 12. febrúar. Eyþór Steinsson, Jóhann Steinsson. Fyrirlestur um kjamorku DR. DEAN Abrahamson, pró- fessor við Minnesota-háskóla I Bandaríkjunum, mun flytja þriðja fyrirlestur sinn á vegum deildanna, miðvikudaginn 15. febrúar, kl. 17.15 í stofu 157 í VR-II. við Hjarðarliaga 2—6. Fyrirlesturinn nefnist „Kjam- orka, vonir og vandkvæði" (Nucl- ear, Power, Promises and Probl- ems). Fyririesturinn verður fluttur á ensku og er öllum heimill aðgang- ur meðan húsrúm leyfir. Námskeið í t Elskulega dóttir mín, unnusta og systir, ÓLÖF SÆUNN MAGNÚSDÓTTIR hárgreiðslumeistari, Noröurvangi 48, Hafnarflrði, verður jarðsungin frá Víöistaðakirkju þriðjudaginn 14. febrúar kl. 13.30. Einfna Fanney Einarsdóttir, Kristjón Magnús Hjaltested, Brynhildur Rósa Magnúsdóttir, Helena Björk Magnúsdóttir, Magnús Magnússon. skyndihjálpv Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands heldur námskeið í skyndi- hjálp. Námskeiðið hefst miðviku- daginn 15. febrúar klukkan 20.00 og stendur fimm kvöld. Kennt verður 15.—28. febrúar. Námskeiðið verður haldið á Öldu- götu 4. Öllum, 14 ára og eldri, er heimil þátttaka. Fjöldi þatttakenda er takmarkaður við 15. Námskeiðið er hægt að fá metið í flestum fram- haldsskólum. (Fréttatilkynning) Hverfisteinar Sambyggöur hverfisteinn meö hjóli til blautslípunar og hjóli úr gúmmíbundnum ál-ögnum til brýningar. Hijóðlátur iðnaðarmót- or 200W, 220v, 50 HZ, einfasa, snýst 70 snún inga á mín. Laust vatnsílát. Sérstök stýring fyrir sporjárn o.þ.h. Verðkr. 13.650. Laugavegi29 Símar 24320 — 24321 — 24322. Ánanaustum Sími 28855

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.