Morgunblaðið - 14.02.1989, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 14.02.1989, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989 fclk í fréttum vandaðaðar vörur Hleðslutæki MARGAR GERÐIR AMP.&V. BENSÍNSTÖÐVAR SKELJUNGS Skeljungsbúðin Síöumúla 33 síma'r 681722 og 38125 HITAMÆLAR Vesturgötu 16, sími13280. ___^uglýsinga- síminn er 2 24 80 RIKISUTVARPIÐ Viðurkenningar veittar fyrir greidd aftiotagjöld Ínnheimtudeild Ríkisútvarpsins veitti nýlega skilvísum greiðend- um afnotagjaldsins viðurkenningu, eftir þátttöku í léttum leik. Fimmtíu og tveir hlutu viðurkenningar sem voru tvö ITT sjónvarpstæki og 50 vasaútvarpstæki. Sjónvarpstækin tvö hlutu annars vegar hjónin Jón Guðni Arason og Aðalheiður Sig- fúsdóttir í Reykjavík og hins vegar Bergljót Hermannsdóttir og Krist- mann Óskarsson í Garðabæ. Frá vinstri á myndinni eru Markús Örn Antonsson,- útvarpsstjóri, sem af- henti tækin, Jón Guðni Arason, Kristmann Óskarsson ásamt dætr- um sínum og Stefán Ingi Óskars- son, sölumaður ITT. Kristján Gíslason G.L Asg. MALMO Islendingur „maður mán- aðarins“ Isíðasta íslandspósti, blaði íslenska landssambandsins í Svíþjóð, segir frá íslenskum at- hafnamanni, Kristjáni Gíslasyni byggingarmeistara, sem út- nefndur var maður mánaðarins á síðastliðnu ári í Malmö. Krist- ján rekur tvö stór byggingarfyr- irtæki þar og er formaður í Kajak-klúbbi borgarinnar. Undanfarin ár hefur verið haldin sumarhátíð í Malmö með fjölbreyttum skemmtiatriðum. Þar hefur Kristján verið aðal- drifijöðurin í róðrakeppni dreka- báta, sem sett hefur mestan svip á hátíðahöldin og laðað flesta þátttakendur að. Dreka- bátakeppnin var fyrst haldin árið 1985 og kepptu þá 16 lið, en á síðastliðnu sumri voru liðin 222 sem kepptu fyrir ýmis fyrir- tæki og stofnanir. Kristján Gíslason, sonur hins þekkta fyallabílstjóra, Gísla Eiríkssonar, hefur verið búsett- ur í Malmö síðan árið 1969 ásamt konu sinni, Hafdísi Guð- bjömsdóttur kennara, og böm- um þeirra. Búa þau við vel- gengni enda er rekstur Kristjáns til fyrirmyndar. HOLLAND Tólf voru fingur og tær Ingrid van Twist heitir ein nýbök- uð móðir í Hollandi sem eignað- ist stúlkubarn fyrir skömmu. Lækn- ar sögðu að heilbrigt barn hefði lit- ið dagsins ljós. . í þijá daga eftir barnsburð dvöldu mæðgumar á sjúkrahúsinu. Ingrid uppgötvaði það fyrst eftir að heim kom að litlu fingurnir og litlu tæmar vom óvenju margar. Hún hringdi í skyndi á sjúkrahúsið og tók það tímann sinn fyrir lækn- inn að trúa sögunni og vildi hann sjá barnið því til staðfestingar! Rétt var það, sú stutta mun mæna á sex fingur og sex tásur næstu mánuði, en með einfaldri aðgerð verður þetta smáræði lagfært áður en hún lærir að telja. Vor og sumar '89 1113 síður. Frægustu merkin í fatnaði. Búsáhöld, sportvörur, leikföng o.fK Kr. 190 án burðargjalds dregst frá fyrstu pöntun. B.MAGNUSSONHF. Hólshrauni 2,Hafnarfirði sími 52866. Hafa Royal baðinnréttingar Margarnýjargerðir. Sendum í póstkröfu. Poui&en Sudurlandsbraut 10, simi 68 64 99 ,0 t a cv í \m\\i öiU'VÚtÍVUiUti ■ , • . -■

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.