Morgunblaðið - 14.02.1989, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989
41
Væntanleg á allar úrvals myndbandaleigtir
GLORIA
DEMIS ROUSSOS
Söngvarinn frægi
aftur í sviðsljósið
Demis Roussos var einn vinsæl-
asti söngvari á áttunda ára-
tugnum og seldist hljómplatan
Ever and Ever“ í 20 milljón eintök-
um víða um heim. Síðustu árin er
hann aftur í sviðsljósinu, og sjálfur
segir hann að ákveðin lífsreynsla
árið 1985 hafi orðið til þess að
hann fór aftur að syngja. „Ég vissi
að ég yrði að gera eitthvað og að
syngja er það sem ég get best.“
En hvað hefur söngvarinn gert
þessi tíu ár? „Árið 1977 fór ég að
finna fyrir ákveðnu óöryggi varð-
andi framtíðina. Ég vildi burt, bara
hverfa og hugsa minn gang í friði,"
segir Demis, sem þá flutti til Banda-
ríkjanna. Hann þurfti ekki að sanna
neitt lengur. Hljómplötur hans voru
þær söluhæstu í heiminum og í
tvígang komst hann í heimsmeta-
bók Guinness.
Hann býr rétt fyrir utan borgina
Aþenu í Grikklandi, með þriðju eig-
inkonu sinni og 13 ára syni af öðru
hjónabandi. Á þessum árum hefur
Demis skrifað tvær bækur um mat-
aræði og er að semja þá j)riðju, um
gríska matargerðarlist. Ágóðinn af
sölu hennar mun renna til barna
sem þjást af eyðni. „Sú staðreynd
að saklaus böm þurfi að þjást af
Söngvarinn Demis Roussos.
þessum sjúkdómi, það er of mikið
fyrir mig. Það þarf að veita meira
fé í rannsóknir," segir söngvarinn.
Hann er trúaður maður en segist
aldrei stíga fæti í kirkju. „Guð kem-
ur innan frá,“ segir Demis og bæt-
ir við, „ég hef opnað augun fyrir
tilgangi lífsins. og tek engu sem
sjálfsögðum hlut lengur.“
Demis Roussos er nú á hljóm-
leikaferðalagi um Evrópu.
INCREDIBLE HULK
Snorrabraut 56, símar 135 05 & 143 03
t HMlNGAfíi-O í
Jakkaföt, verð kr. 12.450-
Skyrtur, verð frá kr. 1.990.-
Bindi, verð frá kr. 890.-
Skór, verð frá kr. 3.990.-
Einnig stakar buxur+
íeöurjakkar og 10 %
afsláttur fyrir feðurna!
Póstkröfuþjónusta
m
FEGURÐ
Fyrirsæta
þrátt fyrir
allt
Hver skyldi hafa trúað því
fyrir tveimur árum að hin
norska Marla Hanson ætti eftir
að starfa áfram sem ljósmynda-
fyrirsæta. Þá leit framtíð hennar
ekki vel út eftir að vondir menn
höfðu ráðist á hana. En fegmna-
rlæknar breyta ekki aðeins útliti
manna heldur um leið ýmsum
tækifærum þeirra. Eftir margar
aðgerðir er Marla í fullu starfi
sem fyrirsæta og bíður hún að
sjálfsögðu eftir skaðabótum
vegna líkamsmeiðinga.
tlLORIA
BLOICl*
V'.rrr\
Slökkvitæki
1 og 2ja kg. fyrir heimilið,
bílinn og bátinn.
BENSINSTOÐVAR
SKELJUNGS
Skeljungsbúðin
Siðumúla 33
símar 681722 og 38125