Morgunblaðið - 14.02.1989, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 14.02.1989, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989 — SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 FRUMSÝNIR: MARGT ER LÍKT MED SKYLDUM ★ ★★ L.A.TIMES._ ★ ★ ★ ★ N.Y.TIMES. Það er ferlega hallærislegt að vera 18 ára menntaskólanemi með heila úr fertugum, forpokuðum skurðlækni, en jafnvel enn verra að vera frægur læknir með heila úr 18 ára snarg- eggjuðum töffara. En þannig er komið fyrir þeim feðgum Chris og Jack Hammond. SPRELLFJÖRUG OG FYNDIN GRALLARAMYND MEÐ HINUM ÓVIÐJAFNANLEGA DUDLEY MOORE1 AÐAL- HLlnVERKI ÁSAMT KIRK CAMERON ÚR HINUM VIN- SÆLU SJÓNVARPSÞÁTTUM „VAXTARVERKJUM". Leikstjóri er Rod Danicl (Teen Wolf, Magnum PX). Sýndki. 5,7,9 og 11. GÁSKAFULLIR GRALLARAR Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. SI0UNDAINNSIGUB-SYNDXL.1t. IfGæWiWAMF sýnir í íslensku óperunni Gamla bíói Vegna grhirlegrar aðsóknar verð- ur ein aukasýning enn nk. laugardag 18. feb. kl. 20.30 Allra síðasta sýning Miðasala í Gamla bíói, sími 1-14-75 frá kl. 15-19. Sýningar daga frá kl. 16.30-20.30. Ósóttar pantanir seldar í miðasölunni. Miðapantanir & EuroA/isaþjónusta allan sólarhringinn í síma 1-11-23 0 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍS.LANDS ICELAND SYMfHONY ORL'llf 5TRA 9. áskriftar TÓNLEIKAR í Háskólabíói fhnmtud 16. feb. kl. 20.30. EFNISSKRÁ: Bach: Konsert t tvær fiðlur. Lutosbvsky: Fiðlukonsert „Chain". Bmckner Sinfónia nt. 4. Stjómandi: PETRI SAKARI Einletkarar GYORGY PAUK o* GUÐNÝ GUÐMUNDSDÓnTR. Aðgongumiðasala í Gimlí við Lxkjargotu frá kL 07.00-1790. Simi 42 22 55. 5lB!l | JIL | Félagasamtök og starfshópar athugiö! „Árshátídarblanda “ Amarhóls & Grinibjunnar Kvóldverður - leikhúsferð - hanastél Aðeinskr. 2.500,- Upplýsingar í símum 11123/11475 ^Auglýsinga- síminn er 2 24 80 S.ÝNIR GRÁI FIÐRINGURINIM \I.AN \l l)\ S 4 New I Jf<a Men and Womcn. I Living proof thal God )u\ a scn.sc of humour. BLAÐAUMMÆLL ★ ★★ DV. „Handrit Alan Alda er skot- helt og leikstiómin mjóg góð. Honurn tekst að halda uppi góðum „húmor" út alla myndina..." „Grái fiðringurinn" er mynd sem allir eiga geta haft gam- an af..." DV. H.Þ.K. Aðalhl.: Alan Alda, Ann Margr- et, Hal Linden, Veronica Ha- mel (Hill Street Blues). Sýnd kl. 5,7 og 9. Ath.: 11 sýningaráföstudögum, laugardögum og sunnudögum. ÞJÓDLEIKHÚSID Leikrit eftir Cristhopher Hampton byggt á skáldsógunni Les liaisone dangerenaea eftir Lacloa. 2. aýn. miðvikudag kl. 20.00. 3. aýn. sunnudag kl. 20.00. 4. aýn. laugard. 25/2 kl. 20.00. Koitagestir ath.: Þeaai sýning kemnr í stað listdans á febróar. FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS Leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson. Fimmtudag kl. 20.00. Nzst siðaata sýning. Föstudag kl. 10.00. Síðasta sýn. - Uppselt. Þjóðleikhúsiö og Islenska óperan sýna: SAMKORT Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna: J^nmíprt ^offmanrts Ópera eftir Offenbach. Föstudag ki. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Föstud. 24/2 kl. 20.00. Sunnud. 26/2 kl. 20.00. Síðnstn sýningarl Leikhúsgestir á sýningnna, sem felld var niðnr sL snnnndag vegna óveðuis, vinsamlegast hafið sam- band við miðasoiu fyrir fimmtu- dag. Sýningnm lýknr í byrjun mars. ÓVITAR BARNAIEIKRIT eftir Guðrúnu Helgadóttur. Laugardag kl. 14.00. Uppselb Sunnudag kL 14.00. Uppsclt Fimmtud. 23/2 kl 16.00. LauganL 25/2 kl. U.OO.Fáeinsætilaus. Sunnud. 26/2 kl. 14.00. Fáein sseti lans. Laugaid. 4/3 ld 14.00. Sunnud. 5/3 kl. 14.00. Laugard. 11/3 kl 14.00. Sunuud. 12/3 Id. 14.00. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Símapantanir eiuuig virka daga kl. 10.00- 12.00. Sími í miðasölu ct 11200. Leikbnskjallarinn er opinu öll sýuing- arkvöld frá kl. 18.00. Lcikhúsveisla Þjóðleikbússins: Máltið og miði á gjafveiði. cicccce' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSYNIR NÝJUFRANCISFORD COPPOLA MYNDINA: ÞAÐ MÁ MEÐ SANNISEGJA AÐ MEISTARl FRAN CIS FORD COPPOLA HEFUR GERT MARGAR STÓRKOSTLEGAR MYNDIR OG TUCKER ER EDS AF HANS BETRI MYNDIIM TTL ÞESSA. FYRIB NOKKRUM DÖGUM FÉKK MARTIN LANDAU GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN FTRIR LEIK SINN I TUCKER Tucker frábær úrvalsmynd fyrir alla! Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Martín Landau, Joan Alles Frederic Forresb Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15. IÞOKUMISTRINU SIGOURNEY BRYAN 1 WEAVER ' BROWN ■ The true adventure of i.I Dian Fbssey. íi Gorillas ; INTHEMIST eiSBaUMVtHSAtOTYSTUOOS .INC *NO W*«NÍBB«OS MC | ★ ★★ AI.MBL. — ★ ★ ★ AI.MBL. Aðalhl.: Sigoumey Weaver, Bryun Brown, Julie Harria. m Sýnd kl. 5,7.30 og 10. VI LLOV ÓBÆRILEGUR LÉTT- LEIKITILVERUNNAR Sýnd kl. 5 og 7.05. Bönnuð Innan 12 ára. Sýndkl. 9.10. Bönnuð innan 14 árn. ATEL' „POLTERGEIST" ER NÚNA SÝND í BÍÓHÖLUNNU Akranes: Ný verslun á g’ömlum grunni ÁkrRnosi ■ SLÁTURFÉLAG Suðurlands hef- ur hætt rekstri matvöruverslunar sinnar á Akranesi sem starfrækt hefur verið um árabil. Haraldur Haraldsson sem verið hefur versl- unarstjóri þar síðustu fimm árin tók við rekstri verslunarinnar um áramót og rekur hana undir heit- inu Haraldarbúð. Að sögn Haralds stóðu til breyt- ingar á rekstri verslunarinnar nú um áramótin. Honum var boðið að taka hana á leigu og ákvað að slá til. „Þessi verslun hefur sérstaklega höfðað til íbúa á Neðri-Skaganum,“ sagði Haraldur „og það hefúr sýnt sig að þörf er fyrir slíka verslun á þessu svæði. Fólkið sem þania býr hefur haldið tryggð við verslunina Iengi og því fannst mér ófært að henni yrði lokað fyrir fullt og allt.“ Haraldur kvaðst bjartsýnn á rekstur sinn og sagðist vonast til að fólk kynni að meta þá þjónustu sem boðið yrði uppá. „í fljótu bragði breytist ekkert nema að verslunin verður rekin sem fjölskyldufyrirtæki í stáð þess að vera útibú frá Reykja- vík. Ég mun í mesta lagi gera smá- vægilegar skipulagsbreytingar til að byija með, en áframhaldið ræðst síðan nokkuð af viðbrögðum við- skiptavina. Ég tel mig vita vel að hveiju ég geng og vonast til að sá fjöldi fólks sem verslað hefur við okkur á undanfömum árum haldi tryggð sinni við verslunina. Það verður metnaðarmál fyrir mig að bjóða góða þjónustu og aðgengilegt verðlag," sagði Haraldur að lokum. JG

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.