Morgunblaðið - 26.02.1989, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.02.1989, Blaðsíða 1
88 SIÐUR B/C 48. tbl. 77. árg. SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1989 Prentsmiðja Morgunblaðsins Morgunblaðið/Ami Johnsen Djúphafsbrim viðDyrhólaey í rokinu að undanförnu hefur oft veríð óhenyu brim viða við I áramótum. í 14 vindstígum við Dyrhólaey fyrir skömmu var Ignd. Sjómenn muna varla aðra eins ótíð og hefur veríð frá | stórbrotíð djúphafsbrim og landið nötraði undan boðaföUunum. George Bush Bandaríkjaforseti í Kína: Leggur áherslu á auk- Peking. Reuter. GEORGE Bush Bandaríkjaforseti kom í samskipti ríkjanna Sir William Ninna Stephenson afhjúpaður SÍÐAN sir William Stephenson, yfir- maður brezku leyniþjónustunnar í Vesturheimi, lézt f síðasta mánuði hefúr því veríð haldið fram í brezkum blöðum, að hann hafi veríð svika- hrappur og falsari. Fýrst eftir lát Stephensons birtu öU helztu blöð Bretlands lofsamlegar minningargreinar um hann og eign- uðu honum mikil afrek i striðinu. Eina undantekningin var vikublaðið Sunday Telegraph. Dálkahöfúndur þess, sem skrifar undir dulnefninu Mandrake, benti á ýmsar óþægUegar staðreyndir, sem sýna að sögumar um helztu afrek Stephensons era uppspuni. Viku siðar birtí sama blað grein eftír Hugh Trevor-Roper, einn virt- asta sagnfræðing Breta, þar sem hann reynir að sýna hvemig Stephenson komst upp með falsanir sinar. Ein forvitnilegasta fölsun Stephen- sons frá sjónarhóU íslendinga er sú staðhæfing hans að hann hafi veríð af skozkum ættum. í samantekt i C- blaði Morgunblaðsins í dag um goð- sögnina um Stephenson koma hins vegar fram óyggjandi upplýsingar um að hann áttí ísienzka móður og var alinn upp af vestur-islenzkum fósturforeldrum. Þetta staðfestir Ninna Stephenson, 96 ára ekkja fóst- urbróður hans, í samtali við Morgun- blaðið. 9 farþegar sognðust út Honolulu. Reuter. NÍU farþega er saknað eftir að gat kom á breiðþotu United Airlines flug- félagsins. Starfsmenn bandaríska flug- málaeftiríitsins kváðust i gær ekki vita hvort um byggingargalla f flugvélinni eða skemmdarverk væri að ræða. Tals- maður bandarfsku alrikislögreglunnar sagði að sá hlutí flugvélarinnar sem þar sem gatíð myndaðist bærí ekki ummerki sprengingar. Breiðþotan var í um 1.100 km fiarlægð frá Honolulu á Hawaii er atburðurinn áttí sér stað. Sex Bandaríkjamanna, tveggja Ástrala og eins Nýsjálendings er saknað. gær, laugardag, td Peking f Kina í tveggja daga heimsókn. Kom hann frá Japan þar sem hann var viðstaddur útför Hirohitos keisara en búist er við, að i viðræðunum við kínverska ráðamenn leggi Bush áherslu á aukin pólitísk og efnahagsleg samskiptí ríkjanna. Wu Xueqian, aðstoðarforsætisráðherra Kína, tók á móti Bush og Barböru, konu hans, við komuna til Peking en í gær ætlaði hann að ræða við Li Peng forsætisráð- herra og Yang Shangkun forseta og á morg- un, að lokinni messu í stærstu mótmælenda- kirkjunni i Peking, við Deng Xiaoping, sém kalla má eiginlegan leiðtoga Kínveija. í viðtali, sem fréttastofan Nýja Kina átti við Bush og birt var í gær, hvetur hann Kínveija til að afnema hömlur á viðskiptunum við útlönd og segir, að fijáls markaður sé „undirstaða framfara og farsældar". Á siðasta ári hertu kínversk stjórnvöld eftirlit með er- lendum viðskiptum og kvarta útlendingar sáran undan þeim Iq'örum, sem þeir verða nú að sæta í Kína. Á fyrstu 11 mánuðum síðasta árs námu viðskipti Bandaríkjanna og Kína 12,88 milljörðum dollara og fjárfesting Bandaríkjamanna í landinu er nú alls 3,3 milljarðar. Þegar bandarísku forsetahjónin komu til Peking í gær var þeim ekið til dvalarstaðar síns I stórum glæsivagni en Bush var vanur öðrum ferðamáta þegar hann var fulltrúi Bandaríkjastjómar í Kína á árunum 1975-75. Þá fór hann um allt á reiðhjóli og var kallað- ur „sá, sem notar reiðhjól eins og við Kínveij- ar“. A mánudagsmorgni fer Bush til Seoul í Suður-Kóreu þar sem hann mun ávarpa þjóð- þingið. UM BÓKSTAFINN ANDLEGAR f z HUGLÆKNINGAR/iO blað lekur ” 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.