Morgunblaðið - 26.02.1989, Blaðsíða 29
________________. . . í M0RGUNBLAÐl6"ItlNÍÍÚDAGUR~l«^:^'M
Snjall innheimtumaður
Kaupmannahöfh. Frá Grími Friðgeirssyni fréttaritara Morgunblaðsins.
ELIN Schnedler 34 ára dönsk
ur starfað við kennslu síðustu sex
kona fv. ritari og kennari fann
eigin leið til að afla tekna. Eiín
gerir dönskum fyrirtækjum til-
boð sem þau eiga erfitt með að
hafna. Hún býðst til að rukka
inn virðisaukaskatt sem fyrir-
tækin eiga inni erlendis. Þetta
er fé sem annars er afskrifað.
að var fyrir einskæra tilviljun
að ég komst yfír upplýsingar
þess efnis að dönsk fyrirtæki gæf-
ust hreinlega upp við að rukka inn
um 100 milljónir danskra króna
árlega erlendis frá“, segir Elín.
Þessi upphæð er tilkomin vegna
virðisaukaskatts sem samkvæmt
reglum á að greiða til baka.
„Þetta þótti mér áhugavert",
segir Elín, „ég athugaði málið
nánar og víst fólk staðfesti upp-
hæðimar. Takmarkið er að ná
þessum peningum til baka til Dan-
merkur." Elín er m.a. menntuð
sem ritari og hefur starfað sem
slík fyrir Efnahagsbandalagið í
Luxemburg. Reynslan á alþjóða-
vettvangi kemur henni því til góða.
Elín er menntaður kennari og hef-
ár.
Laun
Það er erfítt að segja til um hve
mikið ég fæ í minn hlut, fyrirtækin
hafa flest afskrifað þessar upphæð-
ir, vegna þess að þær eru yfírleitt
ekki mjög háar og skriffínnskan
ótrúleg ef ná á fénu inn.
Það er ekki auðvelt, er maður
reynir í fyrsta skipti að komast í
gegnum umsókn um endurgreiðslu
t.d. á grísku. Mitt tilboð er fólgið
í því að ná peningunum heim til
Danmerkur og umbun fæ ég fyrst
þegar fyrirtækin, mínir viðskipta-
vinir hafa fengið upphæðimar í
hendur.
Elín segist hafa reynt fyrst að
ná í upplýsingar hjá tollinum, ut-
anríkisráðuneytinu, viðskiptaráðu-
neytinu og á fleiri stöðum í svipuð-
um dúr, ‘en ávallt skorti á það sem
virkilega þurfti til að geta hreinlega
rakkað inn. Hún reyndi einnig hjá
stofnunum Efnahagsbandalagsins,
hjá gömlum vinnufélögum, en illa
gekk.
Það sem bar árangur að lokum
var hreinlega að kynna sér lög og
reglur, og hvernig þeim er fram-
fylgt í hveiju landi fýrir sig. Þessar
athuganir Elínar hafa fullvissað
hana um að það vantar tilfinnanlega
sérfræðinga á þessu sviði.
Reglur og hvemig þeim er fram-
fylgt er ákaflega misjafnt frá einu
landi til annars og er þessvegna
ákaflega erfítt, jafnvel fyrir stærri
fyrirtæki að standa í þessum inn-
heimtum.
Útgjöld
Astæða upphæðanna erlendis, er
t.d. vegna kostnaðar við vörusýn-
ingar, hótelkostiiaður, bílaleigu-
bílar, símaleiga, leigubílakostnaður,
eldsneyti, vegatollar og auglýs-
ingar. Elín býður aðstoð sína í Efna-
hagsbandakagslöndunum ásamt
Austurríki. Hingað til hafa það að-
allega verið fyrirtæki á Vestur Jót-
landi sem hafa verslað við Elínu,
en hún auglýsir þjónustu sína nú
um allt land.
Undirtektir fyrirtælqanna virðast
ætla að vera ótrúlega góðar á þess-
ari snjöllu hugmynd hinnar ungu
konu, að ná inn annars íjlötuðu fé.
Tæplega 2700 umsókn-
ir liggja hjá Liðsauka
Svipað hlutfall karla og kvenna
RÚMLEGA 3.200 manns hafa
sótt um störf hjá Liðsauka frá
1. júní 1988, eða fra'þeim tíma
sem fyrirtækið tók í notkun
fúllkomið tölvukerfi, að sögn
forráðamanna fyrirtækisins.
Enn eru í gildi um 2.680 um-
sóknir, en 665 manns hafa feng-
ið störf eða látið taka sig af
skrá af öðrum ástæðum.
Um 55% umsókna era frá kon-
um eða 1.475 og 45% frá
Yngrien 20-29 30-39 40 ára
20 ára ára ára ogeldri
Konur 6% 55% 23% 16%
Karlar 4% 51% 30% 15%
körlum eða 1.205. Áberandi er að
48% þeirra kvenna, sem eru í leit
að framtíðarstarfí óska eftir að
starfa á skrifstofu; við almenn
skrifstofustörf, ritarastörf eða
bókhaldsstörf. En svo til sama
hlutfall kvenna og karla era í leit
að framtíðarstarfí, þar af óska
25% kvenna eftir hlutastörfum og
6% karla.
Meira en helmingur allra um-
sækjenda af báðum kynjum era á
aldrinum 20-29 ára, eins með
meðfylgjandi yfírlit yfír aldurs-
dreifíngu umsækjenda sýna:
JOÍIOM
m
Annað
Stærð fyrirtækis og
nýting tækni
Skort á hæfum
starfsmönnum
Fj ármögnunarvandamál
*—i—i—i—i—i—i—i—i—i
0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35% 40% 45%
Hindranir á fjárfestingu í nýrri tækni.
60% fjárfestu
í nýrri tækni
í KÖNNUN, sem Félag íslenskra
iðnrekenda stóð fyrir á síðasta
ári kom í ljós, að í tæpum 60%
fyrirtækja, sem tóku þátt, var
fjárfest í nýrri tækni á árinu
1987 og nam fjárfestingin um
5% af veltu. Einnig kom fram,
að í 70% fyrirtækjanna var búist
við að fjárfesta í nýrri tækni á
árinu 1988 og í 67% fyrirtækj-
anna á árinu 1989.
Hjá aðildarfyrirtækjum FÍl
starfa rúmlega 8.200 manns í
2140 fyrirtækjum og bárast svör
frá 77 fyrirtækjum með um 4300
starfsmenn. Könnunin var í megin-
atriðum tvíþætt. í fyrri hlutanum
var athuguð fjárfesting fyrirtækja
í nýrri tækni og í seinni hlutanum
framlag fyrirtækja til vöraþróunar
og þróunar á nýjum framleiðsluað-
ferðum. Þá var einnig spurt um
óvænta erfiðleika sem upp komu,
hver áförm næstu ára era og hvaða
hindranir séu helstar fyrir nýrri
tækni eða þróunarstarfsemi. í ljós
kom að 30% fyrirtækjanna lentu í
óvæntum erfiðleikum og bar þar
mest á tænilegum vandamálum við
uppsentingu og notkun.
Athugað var hvort í fyrirtækjun-
um væri talið að einhverjar hindran-
ir væra á fjárfestingu í nýrri tækni
og þá hvetjar. Meirihlutinn telur
að hindran eða flöskuháls standi í
veginum. Fjármögnunarvandamál
og skortur á hæfum starfsmönnum
era þau atriði sem oftast era nefnd
í þessu sambandi.
------♦ ♦ ♦---
Nýr skrif-
stofustjóri
á Hagstofunni
SKÚLI Guðmundsson hefúr ver-
ið skipaður skrifstofustjóri í
Hagstoúi íslands, þjóðskrá, frá
1. janúar 1989, en hóf störf 1.
febrúar sl.
Skúli er fæddur 20. mars 1953.
Hann lauk stúdentsprófí frá
Menntaskólanum við Tjömina árið
1973 og embættisprófi í lögfræði
frá Háskóla íslands vorið 1986. Að
loknu embættisprófi hóf hann störf
sem fulltrúi í dómsmálaráðuneytinu
og var settur deildarstjóri þar 1.
febrúar 1988.
Eiginkona Skúla er Sigríður Jó-
hannesdóttir hjúkranarfræðingur.
Fastar hópferðir til ALGARVEog ESTORiL í sumar.
Sól, sjór og skemmtun í ógleymanlegri nóttúrufegurð.
Poriúgal er paradís fjölskyldufólks.
GISTISTAÐIR OKKAR ERU í SÉRFLOKKI.
Auk þess úrval góðra hótela í Lissabon.
Aætlunarflug um London 2-3 vikur. Hægt
að stoppa þar ó bakaleið. Oendanlegir
ferðamöguleikar með flugi og bíl.
Algarve: Vib Magna í Albufeira og Montechoro.
Estoril: Mimosa Country Club og Estoril Eden Suite.
FERÐASKRIF5TOFAN