Morgunblaðið - 26.02.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 26.02.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1989 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Brunahönnun bygginga Úttektir og ráðgjöf Verkfraeðistofa Þóris, Hafnarstræti 18, S: 21800. □ Helgafell 59892727 VI -2 □ GIMLI 59892727 = 6 □ MÍMIR 59892727 - 1 Frl. I.O.O.F. 10= 170227872 = 9.0. Hvítasunnukirkjan Völvufelii Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður: Vörður Trausta- son. Barnagæsla. Allir hjartan- lega velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. IBJJ Útivist Sunnudagsferðir 26. febr. 1. Kl. 10.30 Gullfoss i klaka- böndum - Geysir. Loksins kem- ur hin langþráða Gullfossferð. Fleiri áhugaverðir staðir skoðað- ir í leiðinni, t.d. Brúarhlöð og fossinn Faxi. Eftir frostakafla undanfarið er góður klaki á Gull- fossi. Verð 1.350,- kr. 2. Kl. 13.00 Landnámsgangan 5. ferð, Álftanes - Saltvik. Strandganga meðfram Kolla- firði. Skoðuð merk náttúru- og sögufyrirbæri, t.d. lábarið grjót, sannkölluð listaverk og Leyni- vogur, þar sem skip ieyndust að fornu. Nú er tækifæri til að vera með í þessari skemmtilegu ferðasyrpu næstum frá byrjun. Viðurkenning veitt fyrir góða þátttöku. 3. Kl. 13.00 Skíðaganga á Mos- fellsheiði. Gengið frá Leirvogs- vatni um létt og gott skíða- gönguland fyrir alla. Verð 600,- kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför f ferðirnar frá BSf, bensinsölu. Nú viðrar vel til úti- vistar. Gerist Útivistarfélagar. Sjáumst! Útivist, ferðafólag. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Safnaðarsamkoma kl. 14.00. Ræðumaður: Sam D. Glad. Sunnudagaskóli kl. 14.00. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður: Hafliði Kristinsson. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudaginn 26. febrúar. Kl. 13. Skíðagönguferð á Hellisheiði Ekið að Skíðaskálanum í Hvera- dölum og gengið þaðan. Létt skíðaganga við allra hæfi. Geng- ið i um það bil 3 klst. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin. Farmiðar við bíl. Verð kr. 600. Munið aðalfund Ferðafélagsins í Sóknarsalnum, Sklpholtl 50a, fimmtudaginn 2. mars nk. Sýn- ið félagi ykkar áhuga og mætið á aðalfundinn. Ferðafélag íslands. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, sunnudag, verður almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 í dág kl. 14.00 sunnudagaskóli fyrir börn. Kl. 17.00 verður Her- mannasamkoma og kl. 20.30 vakningasamkoma. Ofursti Fred Byhlin fagnaðarboði syng- ur og talar. Mánudag kl. 16.00 heimilasam- band. Miðvikudag kl. 20.30 hjálparflokkur. Allir velkomir. VEGUMNN V' Krístið samfélag Þarabakka 3 Almenn samkoma v^rður í dag kl. 11.00. Predikun: Halldór Lár- usson, forstöðumaður Trú og líf. Barnakirkja á meðan predikun stendur. Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30. Predikun: Björn Ingi Stef- ánsson. Verið velkomin. Trú og líf Smlðjuvegl 1 . KApavogl Sunnudagur: Samkoma kl. 15.00. Ræðumaður Björn Ingi Stefánsson. Miðvikudagur: Unglingasam- koma kl. 20.00. Krossirm Auðbrekku 2,200 Kópavogur Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Róbert Hunt frá U.S.A verður gestur okkar. Allir velkomnir. í dag kl. 16.00 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur. Barnagæsla. Ræðumaður: Ólí Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. \r—7/ KPUM & KFUK 1899-1369 90 Ar fyrir aesbu lslands KFUM og KFUK Almenn samkoma í dag kl. 16.30 á Amtmannsstíg 2b. Yfirskrift: Eftirbreytendur Guðs, (Efesus 5,1-9). Barnasamkoma verður á sama tíma. Allir velkomnir. Samfélagssamvera Við minnum á samfélagssam- veruna í dag kl. 17. Fréttir, fræðsla, lofgjörð og þjónusta. Sérstök stund fyrir börnin. Verið velkomin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðafélag íslands - aðalf undur 1989 Aðalfundur Ferðafélags íslands verður haldinn fimmtudaginn 2. mars í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Fundurinn hefst stundvís- lega kl. 20.30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Ath.: Félagar sýnið ársskírteini frá árinu 1988 við innganginn. • Stjórn Ferðafélags Islands. atvinnuhúsnæði Til leigu Höfum til leigu ca 500 fm nýtt og glæsilegt skrifstofuhúsnæði. Leigusali sér að mestu um innréttingar fyrir leigutaka. Upphituð rúmgóð bílastæði. Sér- inngangur. Lyfta væntanleg í húsið. Hægt er að fá aðgang að mötuneyti, ásamt ýmissi annarri sameiginlegri þjónustu, s.s. Ijósritun, telexi, telefaxi o.fl. Leiguþjónustan, Austurstræti 17, 3. hæð, sími 26600. Til leigu skrifstofu- og/eða verslunarhúsnæði í Síðumúla 37, jarðhæð. Húsnæðið verður laust um næstu mánaða- mót. Húsnæðið er ca. 170 fm. að nettó stærð. Mjög vandaðar innréttingar. Næg bílastæði. Upplýsingar veittar, á virkum dögum, frá kl. 9.00-17.00 í síma 688744, Reynir. Til sölu heildverslun Heildverslun með blandaðan innflutning í mjög góðu húsnæði með góð viðskiptasam- bönd. Örugg afkoma. Tilvalið tækifæri fyrir tvo samhenta aðila. Má geiðast að hluta til með skuldabréfum. Gott verð. Upplýsingar veitir: Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími 25722. 200-300 fm húsnæði óskast til leigu í miðbæ Reykjavíkur eða ná- grenni sem hentað gæti mjög snyrtilegu og athafnasömu þjónustufyrirtæki með lang- tímaleigusamning í huga. Lysthafendur vinsamlega leggi inn nöfn sín og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. mars merkt: „SS - 12622“. Söluturn - íbúð Til sölu vel staðsettur söluturn með góða veltu, ca 1,7 á mánuði. Vel tryggð skulda- bréf eða skipti-á íb. koma mjög vel til greina. Upplýsingar veitir: Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími 25722. Verslunarhúsnæði Óska eftir að taka á leigu verslunarhúsnæði á jarðhæð 50-100 fm. Æskileg staðsetning við Laugaveg eða nálægt miðbænum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „V - 10“. Atvinnuhúsnæði 500-800 fm atvinnuhúsnæði óskast til leigu. Góð aðkeyrsla og stórar dyr nauðsyn. Hús- næðið þarf að vera hreinlegt og tilbúið til notkunar. Umsjónarmenn slíks húsnæðis, vinsamlega hafi samband í síma 666127 kl. 17-21 í dag, sunnudag, eða kl. 19-21 mánudag. F • U S Hagfræði og stjórnmál Hópur áhugamanna um hagfræði og stjórn- mál í röðum ungra sjálfstæðismanna efnir til spjallfunda um áðurnefnt efni í kjallara Valhallar á næstu dögum. Sýndar verða stuttar kynningarmyndir og flutt inngangs- orð. Að því loknu verða umræður. 1. Nýklassíska frjálslyndistefnan. Viðtal við John Gray. Inngangsorö flytur dr. Hannes H. Gissurarson, stjórnmálaheimspekingur. Fundurinn verður mánudaginn 27. febrúar og hefst kl. 17.30 og stendur til kl. 19.00. "2. Tilhögun markaðarins. Viðtal við Karen Vaughn. Inngangsorð flytur dr. Vilhjálmur Egilsson, hagfræðingur. Fundurinn verður mánudaginn 6. mars og hefst kl. 17.30 og stend- ur til kl. 19.00. Allir áhugamenn velkomnir. Mosfellsbær - Kjalarnes -Kjós Aðalfundur fulltrúa- ráðs sjálfstæðisfé- laganna i Kjósar- sýslu verður haldinn í hinum nýja fundar- sal Sjálfstæðisfé- lags Mosfellinga i Urðarholti 4 í Mos- fellsbæ fimmtudag- inn 2. mars og hefst kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Guðmundur H. Garðarson og Salóme Þorkelsdóttir ræða stjórn- málaástandið. 3. Önnur mál. Fulltrúar fjölmennið. Stjórnin. Landssamband sjálfstæðiskvenna - verkalýðsráðSjálfstæðisflokksins Launakjör kvenna Landssamband sjálfstæðiskvenna og verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins halda fund um launakjör kvenna, þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20.30 í sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundarsetning: Þórunn Gestsdóttir, formaður LS. Framsögumenn: Guðrún Stella Gissurardóttir, fulltrúi. Guðrún Ebba Ólafsdóttir, kennari. Lára Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri ASl. Magnús L. Sveinsson, formaður VR. Hrafnhildur Stefánsdóttir, lögfræðingur VSÍ. Fyrirspurnir - umræður. Fundarstjóri: Sverrir Garðarsson, formaður verkalýðsráðs. Allir velkomnir. Stjórnirnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.