Morgunblaðið - 26.02.1989, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.02.1989, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUÐAGUR' 26. FEBRÚAR 1989 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna „Au pair“ „Au pair“ óskast í eins árs dvalar til S- Þýskalandi frá 20. maí 1989. Upplýsingar gefnar í síma 9049-7664-8662 1., 2. og 3. mars eða skrifið til Kristínar c/o Do- elfs, Im Oberdorf 16A, 7801 Pfaffenweiler, BRD. Bókari Setberg - blaðburður - Álfaberg - Fagraberg - Einiberg Blaðbera vantar til afleysinga. Upplýsingar í síma 652880. . fHffrgmiINbiMfe Verslunarstjóri Traust fyrirtæki vill ráða verslunarstjóra í stóra matvöruverslun í Reykjavík. Leitað er að karli/konu sem hefur reynslu af verslunar- stjórn eða verslunarstörfum, hefur verslunar- menntun og á gott með að umgangast og stjórna fólki. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Gott starf - 8041 “ fyrir 2. mars. Stór húsgagnaverslun í austurhluta Reykjavíkur sem er tölvuvædd óskar að ráða vanan starfskraft til að sjá um bókhald fyrir- tækisins. Vinnutími frá kl. 9.00-17.00 fimm daga vikunnar. Vinnuaðstaða mjög góð. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Reynsla - 12609“. Sölumaður óskast til starfa hjá öflugu framleiðslufyrir- tæki í Reykjavík. Starfssvið sölumanns er þjónusta við af- markaðan hóp stórfyrirtækja í sérhæfðri framleiðslu. Þjónustan felur í sér greiningu á þörfum viðskiptavina í nútíð og framtíð í nánu samráði við þá og nauðsynlega vöru- þróun. Sölumaðurinn þarf að vera með menntun á tæknisviði. Stjórnunarreynsla af framleiðslusviði æski- leg. Geta til að starfa sjálfstætt og í nánu samstarfi við viðskiptavini, nauðsynleg. í boði er krefjandi og sjálfstætt framtíðar- starf hjá framsæknu fyrirtæki. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp á skrif- stofu okkar. Skriflegum umsóknum skal skil- að fyrir 4. mars nk. Starfsmannastjórnun 4IIAA Ráðningaþjónusta I Sundaborg 1-104 Reykjavík - Sím'ar 681888 og 681837 SVÆÐISSTJÓRN SUÐURLANDS -um málefni fatlaðra Þroskaþjálfar - fóstrur Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf: í Vestmannaeyjum: 1. Þroskaþjálfa eða starfsmann með sambærilega uppeldismenntun f starf forstöðumanns að meðferðarheimilinu Búhamri 17, Vestmannaeyjum. Staðan er laus frá 1. apríl 1989. 2. Þroskaþjálfa eða fóstru, helst með sérmenntun, í stöðu forstöðumanns við Leikfangasafnið, Búhamri 17, Vest- mannaeyjum. Staðan er laus frá 1. júní. Á Selfossi 1. Þroskaþjálfa til að veita forstöðu nýrri dagvistun fyrir fatlaða á Selfossi. Staðan er laus nú þegar. 2. Þroskaþjálfa eða annað uppeldismennt- að starfsfólk til starfa f nýrri dagvistun fyrir fatlaða á Selfossi. Nánari upplýsingar um stöðurnar eru veittar á skrifstofu svæðisstjórnar Suðurlands, sími 98-21839, hjá forstöðumanni Leikfangasafns í Vestmannaeyjum, sími 98-12127 og hjá forstöðumanni meðferðarheimilisins að Bú- hamri 17, sími 98-12865. ísafjörður Blaðbera vantar á innanverðan Seljalands- veg, Miðtún, Sætún og Stakkanes. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 94-3884. Sjúkrahúsið Patreksfirði Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Sjúkra- húsið Patreksfirði nú þegar og til sumaraf- leysinga. Skemmtileg vinna í spennandi umhverfi. Upplýsingar gefur hjúkrúnarforstjóri í síma 94-1110 eða 94-1324. LANDSPÍTALINN Hjúrkunarfræðingar óskast á Krabbameinslækningadeild kvenna Staða hjúkrunardeildarstjóra er laus til um- sóknar nú þegar. Starfshlutfall 100%. Upplýsingar gefur María Björnsdóttir hjúkr- unarframkvæmdastjóri, s: 601195. Gjörgæsludeild í boði er einstaklingshæfð aðlögun átta vik- ur. Ráðningartími eftir samkomulagi. Mögu- leikar á föstum næturvöktum og föstum kvöld- og helgarvöktum að loknum aðlögun- artíma. Upplýsingar gefur Lovísa Baldursdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, s: 601307. Krabbameinslækningadeild -Geislaeiningu Vegna flutnings í K-bygginguna vantar tvo hjúkrunarfræðinga og einn röntgentækni, tímabundið til starfa. Dagvinna. Þjálfun og kennsla á staðnum. Upplýsingar gefur Laufey Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, s: 601290. Barnadeild Nú þegar eða eftir samkomulagi, bæði í fastar stöður og afleysingar. Góður aðlögun- artími með reyndum hjúkrunarfræðingi. Upplýsingar gefur Hertha W. Jónsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, s: 601033. Umsóknir um ofangreind störf skulu sendast skrifstofu hjúkrunarforstjóra Landspítala. Reykjavík, 29. febrúar 1989. RÍKISSPÍTALAR ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Dagheimilið Brekkukot - fóstra Ertu leið á föstum vinnutíma? Viltu breyta til? Erum með þrískiptar vaktir. Höfum opið frá kl. 7.00-18.30. Höfum lausa fóstrustöðu frá 1. mars. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 19600/250 milli kl. 9.00 og 14.00. Röntgendeild Röntgentæknir eða röntgenhjúkrunarfræð- ingur og aðstoðarmaður óskast nú þegar. Upplýsingar veitir deildarstjóri í síma 19600/330. Sjúkraliði óskast frá 15. mars nk. á ísótópanstofu rönt- gendeildar. Upplýsingar gefnar í síma 19600/332. Reykjavík 26/2 1989. ||j UAGVIST BAKIVA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: Vesturbær Hagakot Fornhaga 8 s. 29270 Hlíðarborg Lækjarborg Nóaborg Stakkakot Múlaborg Austurbær v/Eskihlíð v/Leirulæk Stangarholti 11 v/Bólstaðarhlíð v/Ármúla s. 20096 s. 686351 s. 29595 S. 84776 s. 685154 Breiðholt - Grafarvogur Bakkaborg Foldaborg Jöklaborg v/Blöndubakka Frostafold 33 v/Jöklasel s. 71240 s673138 s. 71099 Sunnuborg Heimar Sólheimum 19 S. 36385

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.