Morgunblaðið - 26.02.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.02.1989, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1989 25 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Veitingar Félagsheimilið Árnes, Gnúpverjahreppi, óskar eftir að ráða starfskraft til að sjá um veitingar frá og með 1. júní 1989. Umsóknum sé skilað á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. mars nk., merktar: „Veitingar 7011 “. Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofumann til starfa við tölvuskráningu. Laun samkvæmt launasamn- ingi BSRB. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. mars nk. merktar: „Tölvuskráning - 9716“. Fiskvinna Okkur vantar fólk í fiskvinnu. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 92-68305. Hópsnes hf., Grindavík. Atvinna íboði Stórt fyrirtæki í Reykavík vill ráða starfsmann til lagerstarfa. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknum sem geta um aldur umsækjanda og fyrri störf sé vinsamlegast skilað á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 1/3 1989 merktar: „L - 2316". Duglegur og áhugasamur rekstrar- og framleiðslutæknifræðingur óskar eftir starfi. Hagræði- og hagkvæmnis- verkefni koma einnig til greina. Upplýsingar í síma 36171. Sölumaður Duglegur sölumaður óskast í líflegt og krefj- andi sölustarf. Æskilegur aldur 20-35 ár. Eiginhandarumsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. mars merktar: „E - 14246“. Sjúkrahús Akraness Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast sem fyrst og til sumarafleysinga. Vinnuaðstaða mjög góð. Nánari upplýsingar um kjör og húsnæði veit- ir Sigríður Lister, hjúkrunarforstjóri, sími 93-12311. Starfskraftur óskast Fyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæðinu vill ráða röskan starfskraft til almennra skrifstofu- starfa, ásamt sendiferðum og lagerstörfum. Um er að ræða heilsdagsstarf. Vinsamlegast sendið upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, til auglýsingadeilar Mbl. merktar: „B - 3674“ fyrir 6. mars nk. Skrifstofustarf Vélsmiðja í Reykjavík óskar eftir sjálfstæðum skrifstofumanni til að annast tölvubókhald og almenn skrifstofustörf. Um fullt starf er að ræða. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. mars merktar: „Sjálfstætt starf - 9719“. Vaktavinna Óskum eftir starfsfólki í banddeild okkar. Tvískiptarvaktir. Ferðir úr Reykjavík og Kópa- vogi. Nánari upplýsingar hjá starfsmanna- haldi, sími 666300. Álafoss hf. „Au pair“ vantar á heimili í Kaliforníu frá 1. apríl. Skil- yrði að umsækjandi sé 20 ára eða eldri, hafi bílpróf og reyki ekki. Upplýsingar gefur Guðrún í síma 901- 408 847 3528. ||| DAGVI8T BARM Sálfræðingur Sálfræðingur óskast í 50% starf á sálfræði- og sérkennsludeild Dagvistar barna. Sér- þekking og reynsla af vinnu með börnum á forskólastigi nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 15. mars. Upplýsingar veitir forstöðumaður deildarinn- ar í síma 27277. Sölu- og markaðsmál Útgáfufyrirtæki óskar að ráða starfskraft til að vinna að sölu- og markaðsmálum. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir er tilgreini reynslu og fyrri' störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. mars merktar: „Sala - 8109“. Vöruflutningar Getum bætt við nýjum aðilum til vöruflutninga. V/ VÖRULEIÐIR Skútuvogl 13 - Sfml 83700 Veitingahús í miðbænum óskar að ráða starfsfólk í sal, eldhús og dyravörslu. Um er að ræða vakta- vinnu eða hlutastörf. Æskilegt er að umsækj- endur hafi reynslu og geti byrjað strax. Umsækjendur undir 20 ára aldri koma ekki til greina. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf ásamt óskum um vinnutíma sendist til aug- lýsingadeildar Mbl. fyrir kl. 16.00 mánudag- inn 27. febrúar merktar: „Þjónustulund - 14248“. Öllum umsóknum verður svarað. Hönnun Útgáfufyrirtæki óskar eftir að ráða mann/konu til hönnunarstarfa hálfan eða allan daginn eftir samkomulagi. Æskilegt að viðkomandi hafi starfsreynslu. Umsóknir er tilgreini reynslu og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. mars merktar: „Hönnun - 8039“. Fatahönnun Álafoss hf., Akureyri, vill ráða fatahönnuði til að vinna að tímabundnum verkefnum. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 100, 602 Akureyri, merktar: „Fatahönnun". Álafoss hf., Gleráreyrum, Akureyri. raðauglýsingar | fundir - mannfagnaðir | Aðalfundur slysavamardeilda kvenna í Reykjavík sem féll niður á áður auglýstum tíma verður hald- inn í Slysavarnahúsinu við Grandagarð þriðjudaginn 7. mars 1989 kl. 20.30. Stjórnin. Sjúkraliðar Félagsfundur verður haldinn að Grettisgötu 89, 4. hæð, þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20.00. Stjórnin. Aðalfundarboð Aðalfundur Félags fasteignasala svo og Ábyrgðarsjóðs félags fasteignasala verður haldinn þriðjudaginn 28. febrúar 1989 kl. 20.00 á Hótel Holiday Inn við Sigtún. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Árshátfð verður haldin 4. mars 1989. Nánari upplýsingar í símum 681616 687464. Allir velkomnir. og Árshátíð starfsmannafélags Loftorku verður haldin í Skútunni föstudaginn 3. mars. Mæting kl. 19.00. Stjórnin. Meistaramót Taflfélags Seltjarnaness 1989 hefst þriðjudaginn 28. febrúar kl. 19.30 í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Teflt verður á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardög- um, bæði í opnum og lokuðum flokki ef næg þátttaka verður. Þátttaka tilkynnist til Gunnars Gunnarssonar í síma 629966 á milli kl. 9 og 17, eða í síma 612294 á kvöldin. Lokaskráning á milli kl. 19.00 og 19.30 á þriðjudag. Þátttaka er öllum heimil. Góð verðlaun. __

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.