Morgunblaðið - 26.02.1989, Blaðsíða 27
\mftn\mmvtfr UiljM^uUiiQM
MORGUNBLAÐIÐ ATVINN A/RAÐ/SM A SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1989
m
27
tifboð — útboð
Utboð
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem
skemmst hafa í umferðaróhöppum:
MMCGalant 2000 GLSi árg. 1989
Renault 11 GTL árg. 1989
Toyota CamryXLS árg. 1988
Daihatsu Rocky árg. 1987
Chevrolet Monza árg. 1987
Mazda 6261600 LX árg. 1986
Fiat Uno 45 S árg. 1986
Mazda 626 árg. 1985
BMW316 árg. 1985
Skoda120 L árg. 1983
Suzuki Alto SS 80 árg. 1983
SuzukiAlto SS 80 árg. 1983
Mazda 626 2000 árg. 1982
Honda Civic árg. 1982
Daihatsu Charmant árg. 1982
Mazda 323 station árg. 1982
Mazda 626 árg. 1981
Suzuki Alto SS 80 árg. 1981
MMC Colt 1200 GL árg. 1981
Daihatsu Charade árg. 1981
Chévrolet Malibu árg. 1979
Bifreiðirnar verða sýndar á Höfðabakka 9,
Reykjavík, mánudaginn 27. febrúar 1989, frá
kl. 12-16.
Á sama tfma:
Á Höfn í Hornafirði:
Lada station 1500 árg. 1987
ToyotaCressida2200diesel árg. 1982
Á Patreksfirði:
MMCPajero árg. 1987
í Borgarnesi:
Lada árg. 1986
Á Þórshöfn:
HondaAccord árg. 1985
Á Selfossi:
ToyotaTercel árg. 1986.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga
g.t., Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðsmanna,
fyrir kl. 12.00, þriðjudaginn 28. febrúar.
5AMVINNU
TRYGGINGAR
bifreiðadeild.
(H ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
malbikunarstöðvar Reykjavíkurborgar o.fl.,
óskar eftir tilboðum í eftirfarandi:
1. 11.500-15.000 tonn af asfalti.
2. 120-160 tonn af bindiefni fyrir asfalt (asp-
halt emulsion).
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 4. apríl nk. kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REVKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuveyi 3 Simi 25800
ÚTBÖÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
byggingadeildar borgarverkfræðings, vegna
Borgarleikhúss, óskar eftir tilboðum í smíði
og afhendingu á dreifitöflu, 2. greinitöflum
og stýritöflu fyrir „sprinklerkerfi“.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5000,-
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 9. mars 1989 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFMUN rfykjavikurborgar"
Fríkirkjuvecji 3 Simi 25800
Tilboð
Sjóvá - Almennar tryggingar biður um tilboð
í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum. Bifreiðir auglýstar til sýn-
is 27. og 28. fébrúar 1989:
Vélsleði A.C. Wildcat árg. 1988
Lancia Y10 Fila árg. 1988
Lada1200 árg. 1988
Lada Vaz station árg. 1987
Peugeot 309 Base árg. 1987
Mitsubishi Lancer árg. 1985
MMC Pajero Suberwagon árg. 1984
Nissan Laurel árg. 1984
Mazda 626 Sedan árg. 1984
ToyotaTercel árg. 1984
Subaru 1800 árg. 1983
Mazda 626 Coupe 2000 árg. 1983
Daihatsu Charade árg. 1983
Subaru1800 árg. 1982
Citoén GSA Pallas árg. 1982
Mazda 323 1300 árg. 1982
Fiat árg. 1982
Mazda 626 árg. 1982
BuickSkylark árg. 1981
Mazda 929 L Sedan árg. 1981
MMCColt 1200GL árg. 1981
Mazda323 árg. 1981
HondaCivic árg. 1979
Bifreiðirnar verða til sýnis á Smiðshöfða 23
mánudag og þriðjudag nk. frá ki. 9-19. Til-
boðum sé skilað fyrir miðvikudaginn 1. mars.
SJOVÁnrrALMENNAR
Suöurlandsbraut'4 og Síöumúla 39. Umboösmenn um allt land.
ra
Útboð
Bæjarverkfræðingur Kópavogs, f.h. bæjar-
sjóðs Kópavogs, óskar eftirtilboðum í gatna-
gerð og lagnavinnu í Suðurhlíðum, D-reit
(Hjallar). Helstu magntölur eru: Götur 1465
m, skolplagnir 1309 m og regnvatnslagnir
1464 m.
Verkinu skal skila fullkláruðu 1. júlí 1989.
Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Kópa-
vogs, Fannborg 2, gegn 10.000 kr. skila-
tryggingu frá og með mánudeginum 27. fe-
brúar nk. Tilboðin verða opnuð á sama stað
þriðjudaginn 7. mars 1989 kl. 11.00 f.h.
i ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h.
byggingadeildar borgarverkfræðings óskar
eftir tilboðum í nýbyggingu Grandaskóla, II
áfanga. Um er að ræða uppsteypu og fullnað-
arfrágang að utan en tilbúið undir tréverk
að innan. Grunnflötur skólans er 660 fm.
Skilatími verksins er 15. júní 1989.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 15. mars 1989 kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJ AVIKURBORGAR
Fríklrk|uvegi 3 Simi.25800
Tilboð óskast
í bifreiðir sem eru skemmdar eftir umferðar-
óhöpp. Þær verða til sýnis mánudaginn 27.
febrúar á milli kl. 9.00 og 17.00.
Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17.00 sama dag.
TJÓNASKOBUNARSTÖBIN SF.
Smiöjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Sími 641120
TRYGGINGAR
VT-teiknistofan hf.
fyrir hönd Heiðarskóla óskar eftir tilboðum
í innri frágang og breytingar á félagsheimilinu
Heiðarborg, Leirár- og Melahreppi.
Verkið nefnist: Félagsheimilið Heiðarborg,
innri frágangur og lagnir ásamt breytingum.
Um er að ræða innri frágang fokheldrar við-
byggingar, sem er 104 fm og breytingar og
endurbætur á núverandi félagsheimili, sem
er 422 fm.
Útboðsgögn verða til sýnis og afhendingar
hjá VT-teiknistofunni hf., Kirkjubraut 40, 300
Akranesi frá og með 1. mars 1989. Þar geta
væntanlegir bjóðendur fengið þau gegn kr.
10.000,- skilatryggingu. Tilboðum skal skila
í lokuðum umslögum merktum eins og að
framan greinir til VT-teiknistofunnar, Kirkju-
braut 40, 300 Akranesi eigi síðar en þriðju-
daginn 14. mars 1989 kl. 13.30 og verða þau
þá opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðend-
um sem þess óska.
VT-teiknistofan hf.,
Kirkjubraut 40,
300 Akranesi.
ýmislegt
Samvinna óskast
Hef mjög góða öryggisskó frá V-Þýskalandi
fyrir skóverslariir, fyrirtæki og stofnanir.
Öryggisskó fyrir allan iðnað.
Áhugasamir sendi nafn og símanúmer til
auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Öryggisskór
- 14243“ fyrir 2:3.
Hugbúnaðarfyrirtæki
Sterkt hugbúnaðarfyrirtæki óskar eftir að
stækka viðskiptamannahóp sinn og breikka
starfsgrundvöllinn með kaupum á öðru hug-
búnaðarfyrirtæki eða með því að taka yfir
þjónustu við viðskiptavini.
Þeir sem áhuga hafa sendi upplýsingar til
auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Hug -
2000“ fyrir föstudaginn 3. mars nk. Með all-
ar upplýsingar verður farið sem trúnaðarmál.
atvinnuhúsnæði
J
Iðnaðarhúsnæði óskast
Er kaupandi að 2300-2500 fm steinsteyptu
iðnaðarhúsnæði á einni hæð á höfuðborgar-
svæðinu sem getur afh. á næstu mánuðum.
Ábendingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir 1. mars merktar: „K - 12612“.
Söluturn - mikil velta
Söluturn með mikla veltu (tæpar 3,0 millj.) í
góðri verslunarmiðstöð er til sölu nú þegar.
Gott húsnæði, sanngjörn leiga. Verð 8,0
millj. Upplýsingar gefur:
Huginn, fasteignamiðlun,
Pósthússtræti 17, sími 25722.
Skrifstofuhúsnæði óskast
Ríkismat sjávarafurða leitar að hentugu skrif-
stofuhúsnæði, sem óskast leigt frá og með
1. des. 1989.
Starfsemi stofnunarinnar er nú í um 550 fm
húsnæði nettó, en hægt er, ef hentugt hús-
næði fæst, með aðgang að góðri fundarað-
stöðu, að koma henni fyrir í 300 til 400 fm
húsnæði. Stofnunin þarf að hafa aðgang að
bílastæðum.
Húsnæðið þarf að vera fullfrágengið.
Tilboð, þar sem tilgreint er verð og aðrir
skilmálar, óskast sent til Ríkismats sjávaraf-
urða, Nóatúni 17, 105 Reykjavík, eigi síðar
en 15. mars nk.