Morgunblaðið - 19.04.1989, Side 6

Morgunblaðið - 19.04.1989, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ' UTVARP/ SJON VARP MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 STÖD2 16.30 ► Frœðsluvarp. 1. Lelrkastalar. Fræðslumynd um heimkynni og bú termítans. Lýst er verkaskiptingu, skipulagi og æxlun i termitabúinu og þeim boðleiðum sem termítar búa við. 2. Alles Gute 21. þáttur (15 mín). Þýskukennska fyrir byrjendur. 18.00 ► Töfragluggi Bomma. UmsjónÁrnýJóhannsdóttir. 18.50 ► Táknmálsfróttir. 19.00 ► - Poppkorn. Umsjón Stefán Hilmarsson. 15.45 ► Santa Barbara. 16.30 ► Sex á einu bretti (Six Pack). Kenny Rogers leikur kapp- aksturshetju sem situr uppi með sex ráðagóða munaðarleys- ingja. Aðalhlutverk: Kenny Rogers, Diane Lane, Erin Gray og Barry Corbin. Leikstjóri: Daniel Petrie. Þýðandi: ÁsthildurSveins- dóttir. 18.15 ► Topp 40. Evrópski listinn. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 TF 19.25 ► Leðurblöku- maðurinn. 19.54 ► Ævintýri Tinna. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Sumardagskrá Sjón- varpsins. Kynning á því helsta sem verður á dagskrá Sjónvarpsins á sumri komanda. 21.00 ► Á tali hjá Hemma Gunn. Meðal fjölmargra gesta í þessum síðasta þætti vetr- arins má nefna Ómar Ragnarsson, Ragnar Bjarnason, Lúdó-sextett og Stefán og Víkinga- bandiðfrá Færeyjum. Stjórn beinnarútsend- ingar Björn Emilsson. 22.15 ► Flugsaga(TailofaTiger). Áströlsk sjón- varpsmynd um tólf ára dreng sem lendir í útistöð- um við klíkuna í hverfinu. Hann kynnist manni sem er að gera upp gamla flugvél og í samein- ingu reyna þeir að koma vélinni á loft. Aðalhlut- verk: Gordon Poole, Caz Lederman og fl. 23.35 ► Dizzie Gillespie á Kúbu. Bandarískurdjassisti á hljómleikum á Kúbu. 1.00 ► Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. STÖD2 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaumfjöllun. 20.25 ► Landslagið. Fimmta lag- ið f Söngvakeppni fslands, Landslaginu. 20.30 ► Skýjum ofar (Reaching for the Skies). Myndaflokkur i tólf þáttum umflugiö. 9. þáttur. 21.35 ► Af bæ í borg. Gamanmyndaflokkur. 22.00 ► Spenna f loftinu (ThinAir). Nýrbreskur spennumyndaflokkur í 5 þáttum. Útvarpsstöðin Urban Air er umgjörð þáttanna en keppinautar eru á höttunum eftir einkarétti stöðvarinnar. Ung fréttakona finnur lik starfsfélaga síns. 22.65 ► Vlðsklptl. Um- sjón Sighvatur Blöndahlog ÓlafurH. Jóns- son. 23.25 ► Aprflgabb (April Fool's Day). Ung stúlka býður nokkrum skólasystk- inum sínum til dvalar á heimili foreldra sinna á afskekktri eyju og allt getur gerst. Ekkl vlð hæfl barna. 00.45 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, dr. Einar Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.93 Litli barnatíminn. „Glerbrotið" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Anna Kristín Arngrímsdóttir (3). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 íslenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og samstarfs- 1 nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns- dóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið við óskum hlustenda á mið- vikudögum kl. 17.00 — 18.00. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað annaðkvöld að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn — Oldrunarþjónusta á Akureyri. Umsjón: Helga Jóna Sveins- dóttir. (Frá Akureyri.) 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drek- inn" eftir John Gardner. Þorsteinn Antons- son þýddi. Viðar Eggertsson les (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.30 islenskir einsöngvarar og kórar. Ólaf- ur Þ. Jónsson, Sigriður Ella Magnúsdótt- ir, Karlakór Reykjavíkur og Stefán fslandi syngja íslensk lög. (Af hljómplötum.) 15.00 Fréttir. 15.03 Hugvit til sölu. Rannsóknir, þróun og gerð fslensks hugbúnaðar. (Endurtek- inn þáttur frá mánudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi — Haydn og Schub- ert. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 18.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónskáldaþingið í París 1988. Sig- urður Einarsson kynnir verk samtímatón- skálda, eftir Renaud Gagnaux frá Frakk- landi og Jukka Tiensuu frá Finnlandi. 21.00 Að tafli. Jón Þ. Þór sér um skákþátt. 21.30 Framhaldsskólafrumskógurinn. Um- sjón: Ásgeir Friðgeirsson. (Endurtekinn þáttur frá sl. föstudegi úr þáttaröðinni „I dagsins önn".) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Mfmósur og með því. Sumt og sitt- hvað frá Suöur-Frakklandi. Umsjón: Guð- rún Eyjólfsdóttir og Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttír. 00.10 Bráðum kemur betri tíð. Bergþóra Jónsdóttir kveður veturinn með tilheyr- andi tónlist. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum lil morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi til morguns. Fréttirkl. 2.00og4.00ogsagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson. Fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dag- blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tek- ur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. Fréttir kl. 14.00. 14.05 Milli mála, Óskar Páll. Útkíkkið kl. 14 og kynntur sjómaður vikunnar. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Bréf af landsbyggöinni berst hlustendum eftir kl. 17. Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. 19.00Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Umsjón: (þróttafrétta- menn og Georg Magnússon. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi til morg- uns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtek- inn frá sunnudegi þátturinn „Á fimmta tímanum" þar sem -Sigurður Skúlason kynnir tónskáldið Charlie Chaplin í tali og tónum. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi miðviku- dagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöur- stofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt með ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustendur í bland við tónlist. Fréttir kl. 8 og 10, fréttayfirlit kl. 9. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 12 og 14, fréttayfirlit kl. 11 og 13. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl. 16 og 18, fréttayfirlit kl. 15 og 17. 18.10 Reykjavík síðdegis — Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson stýrir umræð- unum. 19.00 Meiri tónlist — minna mas. Freymóð- ur T. Sigurðsson. 20.00 Sigursteinn Másson. 24.00 Næturdagskrá. RÓT-FM 106,8 Ð.OORótartónar, 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Hux- ley. Framhaldssaga. 13.30 Nýi tíminn. Baháíar á Islandi. E. 14.00 Á mannlegum nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.00 Laust. 15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur Kvenna- listans. E. 16.00 Samband sérskóla. E. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Á Miðnesheiðni. Samtök herstöðva- andstæðinga E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 19.30 Heima og að heiman. Alþjóðleg ung- mennaskipti. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Arna. 21.00 Barnatimi. 21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous Hux- ley. Framhaldssaga. E. 22.00 Viö og umhverfið. Þáttur í umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á útvarpi Rót. 22.30 Laust. 23.00 Samtök græningja. E. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Meðal efnis: kl. 2.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur. E. STJARNAN-FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt með ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustendur í bland við tónlist. Fréttir kl. 8 og 10, fréttayfirlit kl. 9. 10.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12 og 14, fréttayfirlit kl. 11 og 13. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 16 og 18, fréttayfirlit kl. 15 og 17. 18.10 (slenskur tónar. íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Meiri tónlist — minna mas. Freymóð- ur T. Sigurðsson. 20.00 Sigursteinn Másson. 24.00 Nætursfjörnur. ÚTRÁS — FM 104,8 12.00 FB 14.00 FG 16.00 MR 18.00 MS 20.00 IR 22.00 FB 24.00 MR ÚTVARP ALFA — FM 102,9 17.00 Alfa með erindi til þín. 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jó- hanna Benný Hannesdóttir. (Endurtekið nk. laugardag.) 22.00 ( miðri viku. Tónlistar- og rabbþáttur. Stjórn: Alfons Hannesson. (Endurt.nk. föstudag.) 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr Firðin- um, viðtöl og tónlist. 20.30 Jazztónleikar í Hafnarborg. Bein út- sending frá tónleikum Jazztríós Guð- mundar Ingólfssonar pianóleikara. Með Guðmundi leika Guðmundur Steingrims- son trommur og Gunnar Hrafnsson bassa. hljóðbylgjan reykjavík FM 95,7/101,8 7.00 Réttu megin framúr. Ómar Péturs- son. 8.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. 17.00 Síðdegi i lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Axel Axelsson. 23.00 Þráinn Brjánsson. 1,00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Launabaráttan essa dagana eru verkföll fram- haldsskólakennara í algleym- ingi ef svo má að orði komast. Launaumslögin galtóm og nemend- ur reika um tóma ganga skólanna. Þetta vandræðaástand endurspegl- aðist beint og óbeint í dagskrá fjöl- miðlanna í gær. Á útvarpi Rót var litið inná baráttufund hjá verkfalls- mönnum í þættinum Af vettvangi baráttunnar. Það var sannariega ekkert uppgjafarhljóð í verkfalls- mönnum og ekki bara rætt um kjaramál því einn verkfallsmaður- inn flutti drápu mikla um — Já ráðherrann — Indriða er stýrir hér öllum kjarasamningum opinberra starfsmanna. í drápu þessari er nefndist Ráðherradrápa voru ráð- herrarnir í aðalhlutverkum auk Ind- riða og ráðherrafrúarinnar af Bryndísi. Það er ekki oft að slíkur skáldskapur hljómar á öldum ljós- vakans en hinn skáldlegi neisti hrekkur oft af steðja við hamars- I höggin. Annars virðast framhaldsskóla- I kennarar hafa tekið við hlutverki Dagsbrúnarverkamanna í launa- baráttunni. Þar standa menn í fremstu víglínu ár eftir ár í von um að geta helgað sig kennslustarfinu sem fer bara að hluta fram innan veggja kennslustofunnar. Þannig má fullyrða að framhaldsskóla- kennaramir séu börn síns tíma því nú skara þær þjóðir einar fram úr er leggja þunga áherslu á menntun, en þar er vissulega kennarinn í lyk- ilhlutverki eins og bent var á í Hringiðu Helga Péturssonar þar sem skólinn var í brennidepli. Kenn- arar í dag eru þeir sérfræðingar er flytja helst þekkinguna milli kyn- slóða og reyndar tók Ólafur Steph- ensen auglýsingamaður svo djúpt í árinni í síðdegisþætti Bjarna Sig- tryggssonar, Guðrúnar Eyjólfsdótt- ur og Páls Heiðars Jónssonar, Á vettvangi, sem er á dagskrá rásar 1 að ... Þekkingin og menntunin geri okkur íslendinga mjög sam- keppnishæfa í heimi hér . . . ekki síst á hinum nýja sameinaða Evr- ópumarkaði. En til þess að sérfræðingarnir nái að miðla nýjustu þekkingu til uppvaxandi kynslóða verða þeir að eiga þess kost að afla sér nýrrar þekkingar. Það er því ekki svo fráleitt að kalla kennarana Dags- brúnarmenn — Upplýsingaaldar. Við lifum nefnilega í heimi þar sem hefðbundin verkamannastörf verða senn unnin af vélmennum og fyrr- um verkamenn sinna þá forritun og umsjón vélmenna. Það þýðir lítið að beita aldamótaaðferðum í kjara- baráttu við þessar aðstæður. En það dugir líka skammt að borga hér nýútskrifuðum viðskiptafræðingum í einkafyrirtækjum þrisvar sinnum hærri laun en til dæmis langreynd- um og margfróðum kennurum eða þaulreyndum verkamönnum eins og þekkist. Það verður með einhveijum hætti að umbuna mönnum í senn fyrir ábyrgð, menntun og starfs- reynslu. Þátttakendur í Hringiðu Helga Péturssonar voru innilega sammála um þetta atriði að mér heyrðist en svo koma stjórnmálamennirnir er virðast hugsa um lítið annað en baktjaldamakk og gæðingapot. Og svo búa íslendingar við forsætisráð- herra er þjáist af minnisleysi þegar honum hentar. Er skynsamlegt af fréttamönnum að elta þessa stjórn- málamenn öllu lengur á röndum? Almenningur í þessu íandi reynir að láta matarpeningana endast 0g sumir beijast við atvinnuleysisvof- una og ekki nokkur lifandi sála bindur vonir við valdastéttina. Til hvers að elta þessa menn er ryðja reyndum og virtum sendimönnum úr sessi þegar þarf að kljúfa flokka og umbuna fallistum með gervi- sendiherrastöðum? Er ekki kominn tími til að beina sjónum að lífsbar- áttu hins almenna launþega í þessu landi hvort sem hann stýrir náms- hópi eða lyftara? Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.