Morgunblaðið - 19.04.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.04.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1089 I DAG er miðvikudagur 19. apríl, síðasti vetrardagur, 109. dagur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.33 og síðdegisflóð kl. 17.57. Sólarupprás í Rvík kl. 5.42 og sólarlag kl. 21.14. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 24.35. (Almanak Háskóla íslands.) Honum sé dýrðin um ald- ir alda, amen. (Gal. 1,5.) 1 2 3 4 s m 6 7 8 9 ■ 11 W 13 14 □ L s 16 S 17 □ LÁRÉTT: — 1 ræður mikiu, 5 sam- þykki, 6 skfman, 9 fálm, 10 tónn, 11 samh\jómur, 12 skán, 13 siga, 15 skelfíng, 17 skattur. LÓÐRÉTT: — 1 umferðarmerki, 2 ófogur, 3 spott, 4 anaði, 7 hnjóð, 8 fæða, 12 stertur, 14 hátíð, 16 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 sýta, 5 ókum, 8 orma, 7 or, 8 párar, 11 um, 12 ugg, 14 nauð, 16 gnauða. LÓÐRÉTT: — 1 snoppung, 2 tóm- ar, 3 aka, 4 smár, 7 org, 9 áman, 10 auðu, 13 góa, 15 ua. FRÉTTIR__________________ Það var lítilsháttar nætur- frost nyrðra í fyrrinótt og mældist mest tvö stig á Staðarhóli. Uppi á hálend- inu var 4ra stiga frost. Hér í bænum var frostlaust og fór hitinn niður í eitt stig. Lítilsháttar úrkoma var. Og hér í bænum var sólskin í rúmlega tvær klst. í fyrra- dag. Mest úrkoma á landinu í fyrrinótt var vestur í Flat- ey, 11 mm. Þessa sömu nótt í fyrra var 20 stiga frost á Staðarhóli og hér í bænum 8 stig. ÞENNAN dag árið 1246 var Hauganesbardagi háður. í dag er síðasti dagur sumar- mála, sem hófust með síðasta laugardegi. HÉRAÐSDÝRALÆKNIS- embættið í Skógaumdæmi auglýsir landbúnaðarráðu- neytið laust í nýlegu Lög- birtingablaði, með umsóknar- fresti til 1. júní en það verður veitt frá 1. ágúst en embætt- ið veitir forseti íslands. KVENFÉLAG Seljasóknar ætlar að lokinni messu á kirkjudegi sóknarinnar nk. sunnudag 23. þ.m., að bjóða til hlaðborðs og kaffidrykkju í kirkjumiðstöðinni, en mess- an hefst kl. 14.00. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Á morgun, sumar- daginn fyrsta, býður Sorptim- istaklúbbur Kópavogs til sumarfagnaðar í félagsheimili bæjarins og hefst hátíðin kl. 20.30. HÚNVETNINGAFÉL. efnir til sumarfagnaðar félagsins nk. laugardag í félagsheimil- inu á Seltjarnarnesi og hefst hann kl. 21.30. FÉL. eldri borgara. Keilu- salurinn í Öskjuhlíð býður félagsmönnum að koma í heimsókn í salinn í dag, mið- vikudag, kl. 14.00. ITG-deiIdin Korpa, í Mos- fellsbæ heldur fund í kvöld, miðvikudag, í Hlégerði kl. 20.00. Gestur fundarins verð- ur Unnur Ingólfsdóttir fé- lagsmálafulltrúi Mosfells- bæjar. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna Hávallagötu 14 er opin í dag frá kl. 17.00-18.00. NORÐURBRÚN 1. Félags- starf aldraðra. í dag 19. apríl eru liðin 15 ár frá því félags- starf aldraðra hófst á Norður- brún 1. Þess verður minnst þar í dag. Kl. 14.00 verður spiluð félagsvist. í kvöld kl. 20.00 verður kvöldvaka með ýmsum skemmtiatriðum og dansi. Forstöðumaður er frú Arndís Jóhannsdóttir. SKIPIN_________________ RE YKJ A VÍKURHÖFN: í fyrradag fór leiguskipið Tintó á ströndina og beint út. Þá kom rússneskt olíuskip og lítið skip, nokkurskonar fljótandi vörumarkaður, High Heat undir Singapúrfána. Þá er Ljósafoss farinn á strönd- ina svo og Kyndill. Togarinn Arinbjörn er farinn til veiða og Hekla fór í strandferð. í gær kom Dorado af strönd og fór aftur samdægurs. Grænlenskur togari Jesper Belinda kom. Þá fór ameríska rannsóknarskipið Atlantis II. HAFNARFJAÐARHÖFN: í gær kom Valur Þ7af strönd- inni og fór aftur á strönd samdægurs. Einnig kom ís- nes af ströndinni og fer aftur í dag, miðvikudag. SAURBÆJARKIRKJA. í tilk. frá skipulagsnefnd kirkjugarða í Lögbirtingi er tilk. að sóknarnefnd Saur- bæjarkirkju í Kjalarnespróf- astsdæmi hafi ákveðið að fram skuli fara stækkun og endurbætur á kirkjugarðin- um. Þeir sem telja sig hafa eitthvað við þessar fram- kvæmdir að athuga eru beðn- ir að hafa samband við Huldu Pétursdóttur í Útkoti, s. 666024. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Safti- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Þuríður Agústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Halldórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegi 84, Verzlunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. HALLDÓR Ásgrímsson, sjavai- útvegsráðlierra, lýsti því yfir i utandagskrárumræðu i samein- uðu þingi í gær að engin spurn- ing væri um það að sjávarútveg- urinn þyldi ekki svipaðar launa- 5 J I (,ðTiflLDKERI hækkanir og samið hefði verið um við BSRB. ÚT p^KVlNNSI-fl Gjfl LDKER íGMUAJi Þú ert heppinn að vera ekki á launaskrá hj'á Dóra, félagi Ögmundur. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 14. apríl til 20. apríl, að báðum dögum meðtöldum, er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háaleitis Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknireða hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: l|ppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19-—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðiaðstoð Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.0Ö í s. 11012. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstóð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skritstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15—12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og,3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Aö loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítaiinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 — 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernd- arstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavík- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað- aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—2Ö og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og .19.00 — 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. HöggmyndagarAurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10-11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggðasafniö: Þriðjudaga -fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opið í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.