Morgunblaðið - 19.04.1989, Síða 29

Morgunblaðið - 19.04.1989, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1989 29 RAÐA UGL YSINGAR TIL SÖIU Kvóti Rækjukvóti til sölu í skiptum fyrir þorskkvóta. Upplýsingar í síma 93-61200. Til sölu rafmagnsgufuketill, 360 kw, í mjög góðu standi. Upplýsingar í sfma 53895 á daginn. Byggingameistarar - verktakar Til sölu 5-6 einbýlishúsalóðir á einum besta stað í Hafnarfirði. Þeir, sem áhuga hafa leggi nafn sitt og síma- númer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir mið- vikudaginn 26. apríl nk. merkt: „B - 8482“. ÓSKAST KEYPT Málverk Vegna mikillar sölu að undanförnu vantar myndir - einkum eftir gömlu meistarana. Hef verið beðinn að útvega stóra olíumynd eftir Gunnlaug Scheving fyrir fjársterkan kaupanda. Bárður Halldórsson, sími 91-17374 og 96-21792. TILBOÐ - ÚTBOÐ iÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgarf.h. Hita- veitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboði í lögn stofnæðar kaldavatnsæðar á Nesjavöllum. Stofnæðin er um 6 km löng og er úr 900 mm steypujárnspípum (Ductile). Vettvangsskoðun á Nesjavöllum þann 27. apríl nk. kl. 14.00. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 25.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtu- daginn 4. maí kl. 10.00. INNKAUPASTOFNUN REYK J AVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 —- Simi 25800 HÚSNÆÐIÍBOÐI Borgarnes Til sölu er hluti hússins Borgarbraut 4, Borg- arnesi. Aðalhæð er 300 fm og jarðhæð 112 fm. Staðsetning í miðbæ Borgarness. Hentar vel sem verslunar- eða skrifstofuhúsnæði. Selst í einu eða tvennu lagi. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður. Gísli Kjartansson, hdl., sími 93-71700. Sumarbústaðalóðir í Skorradal Nokkrar mjög fallegar skógivaxnar lóðir til leigu við Skorradalsvatn. Allt svæðið er girt og ristarhlið á vegi. Vegur að hverri lóð og tvö bílastæði. Vatnsveita í jörðu lögð inn á hverja lóð. Svæðið er skipu- lagt af ARKO, Laugavegi 41, Reykjavík. Verða til sýnis 20.-23. apríl nk. Upplýsingar í síma 93-70063 eftir kl. 19.00 í kvöld. ÝMISLEGT Auglýsing á deiliskipulagstillögu Við vísan í skipulagsreglugerð frá 1. sept. 1985, gr. 4.4., er hér með auglýst deiluskipu- lag að nýju íbúðasvæði við Eyvindarstaðaveg og atvinnuhúsnæði við Skólaveg. Uppdrátt- ur, ásamt skilmálum er til sýnis á hrepps- skrifstofu Bessastaðahrepps á Bjarnastöð- um frá 19. apríl til 17. maí 1989 á skrifstofutíma. Þeir, sem þess óska, geta kynnt sér deilu- skipulagið og gert skriflegar athugasemdir sem þurfa að berast tæknideild eigi síðar en 22. maí 1989. Bessastaðahreppi, 18.4. '89, Tæknideild Bessastaðahrepps, Bjarnastöðum, 221 Bessastaðahreppi. 1 . . Fargjaldastyrkir Umsóknum um fargjaldastyrki fyrir vorönn 1989 skal skila inn eigi síðar en föstudaginn 5. maí nk. Umsóknir sem síðar berast verða ekki teknar til afgreiðslu. Upplýsingar og umsóknareyðublöð eru að fá á skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 4. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar. Jl Hafnarfjörður matjurtagarðar Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði til- kynnist hér með, að þeim ber að greiða leig- una fyrir 5. maí nk., ella má búast við að garðlöndin verði leigð öðrum. Bæjarverkfræðingur. INTERVAC (Alþjóðasamtök heimilaskipta) Nú er hver síðastur að skrá sig á nafnalist- ann fyrir maí 1989. Hringið í síma 91 -44684. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Þriðja og síöasta á Nesvegi 22a, Stykkishólmi, þingl. eigandi þrotabó Aspar hf., trésmiðju, fer fram eftir kröfu lönlánasjóðs, Sigríðar Thorlacius hdl., Brunabótafélags íslands og skiptaréttar, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. apríl 1989 kl. 16.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn í Ólafsvík. Nauðungaruppboð Þriðja og siöasta á Háarifi 13, (1. hæð), Rifi, þingl. eigandi Búrfell hf. þrotabú, fer fram eftir kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hrl., Lands- banka (slands, sveitarstjóra Neshrepps, Brunabótafélags (slands og skiptaréttar, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. apríl 1989 kl. 10.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð Þriðja og siðasta á Háarifi 35, Rifi, þingl. eigandi Búrfell hf., þrotabú, fer fram eftir kröfu sveitarstjóra Neshrepps, veðdeildar Landsbanka íslands, Brunabótafélags íslands og skiptaréttar, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. apríl 1989 kl. 10.30. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn i Ólafsvík. Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta á Hafnargötu 12, (efri hæð), Rifi, þingl. eigandi Búrfell hf., þrotabú, fer fram eftir kröfu Landsbanka (slands, sveitar- stjóra Neshrepþs, veðdeildar Landsbanka (slands, Brunabótafélags íslands og skiptaréttar, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. apríl 1989 kl. 11.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn i Ólafsvík. Nauðungaruppboð Þriðja og siöasta á Nesvegi 13, Stykkishólmi, þingl. eigandi þrotabú Aspar hf., trésmiðju, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs, Sigríðar Thorlacius hdl., Brunabótafélags íslands, Jóns Ö. Ingólfssonar hdl., Iðnþróunarsjóðs, Byggðastofnunar, Ásgeirs Thoroddsen hdl., Inn- heimtu rikissjóös og skiptaréttar, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. apríl 1989 kl. 15.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn i Ólafsvik. ísafjörður Spilavist og dans Kveðjum vetur og fögnum sumri i Uppsölum siðasta vetrardag, mið- vikudagskvöldiö 19. apríl kl. 20.30. Góð verðlaun. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin á isafirði. Hafnfirðingar Bryggjuball Nú skemmta hafnfirskir sjálfstæðismenn sér á nýstárlegan háttföstu- daginn 21. apríl. Kl. 21.00 stundvislega veröur haldið bryggjuball í nýju Kænunni við smábátabryggjuna. Fjöldasöngur, skemmtiatriði og leikir. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur fyrir dansi. Kafteinn kvöldsins verður Ellert Borgar. Frjálslegur klæönaður - frumlegir hattar. Mætum 611. Miðasala hjá Tryggva Ólafssyni, úrsmið, Filmum og framköllun, Lin- netsstig og Nýju fatahreinsuninni. Einnig hjá formönnum sjálfstæöisfélaganna. Ódýr og góð skemmtun. Nefndin. smá ouglýsingor Wélagslíf I.O.O.F. = 1704218’/2 = I.O.O.F. 7 = 1704196'/2.0. Áh. I.O.O.F. 9 = 1704198V2 = Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindlslns. Almenn samkoma I kvöld kl. 20.00. I.O.G.T. stúkan Einingin nr. 14 Fundur I kvöld kl. 20.30 ÍTempl- arahöllinni við Eiríksgötu. Dagskrá: Um vorið. ÆT. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur bibliulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Garöar Ragnarsson. Munið fjölskyldusamveruna á morgun fimmtudag kl. 20.00. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Breski miðillinn Gladys Field- house heldur skyggnilýsinga- fund mánudaginn 24. apríl kl. 20.30 á Hótel Lind, Rauðarárstig 18. Einnig heldur hún námskeið laugardaginn 22. apríl kl. 10.00 i húsakynnum fólagsins. Bókanir á skrifstofu félagsins Garða- stræti 8, 2. hæð eða í síma 18130. Stjórnin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. 20.-23. aprfl: Landmanna- laugar - skiðagönguferð. Ekið að Sigöldu og gengið þaðan á skíðum til Landmannalauga (25 km). Tveggja daga dvöl á Laugum. Gist í sæluhúsi FÍ. Ferðafélagið sér um flutning á farangri til og frá Landmanna- laugum. Upplýsingar um búnað og nánari ferðatilhögun á skrif- stofunni, Öldugötu 3. - Það er ævintýralegt að ferðast um óbyggöir á þessum árstíma. - Fararstjórar: Magnús V. Guð- laugsson og Sigurjón Hjartarson. Fimmtudaginn 20. aprí), kl. 10.30: Esja - Kerhólakambur. Heilsið sumri með Ferðafélaginu í gönguferð á Esju. Verð kr. 600,-. Brottför frá Umferðarmiö- stööinni, austanmegin. Farmið- ar við bíl. Ferðafélag (slands. ÚtÍVÍSt, GtOlmm 1 Fimmtudagur 20. aprfl Sumardagurinn fyrsti kl. 13. Landnámsgangan 10. ferð. Gengiö með Laxárvogi i Hvalfirði út að Búðasandi. Skoöaöar rúst- ir við Maríuhöfn eftir kaupstað frá 14. öld. Hugað að fjörulifi, t.d. kræklingi. Stórstraumsfjara. Nýtt fólk er hvatt til að byrja í þessari skemmtilegu ferða- syrpu. Enn eru eftir 13 ferðir. Tilgangurinn er aö ganga á mörkum landnáms Ingólfs. Verð 800,- kr., frítt f. börn m. fullorðn- um. Brottför fró BSl, bensinsölu. Ath. að engin ferð er kl. 10.30. Sunnudagsferð 23. aprfl kl. 13: Eldvörp - útilegumannakofarnir. Þórsmörk og Mýrdalsjökull 28. apr.-1. maf. Sjáumstl Útivist. Aðalfundur glímudeildar KR verður haldinn þriðjudaginn 25. aprfl nk. í fé- lagsheimilinu við Frostaskjól. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 20.00. Stjórnin. Tilkynning frá Skfðafélagi Reykjavíkur Innanfélagsmót Skiðafélags Reykjavíkur fer fram nk. fimmtu- dag, sumardaginn fyrsta kl. 14.00 í Blófjöllum. Skráning kl. 13.00 i gamla Borg- arskálanum. Stutt skíðaganga og flokkaskipting. Gestakepp- endur mjög velkomnir. Fylgist með simsvaranum 80111 og ríkisútvarpinu kl. 10.00 keppnisdaginn. Mótstjórar eru Pálmi Guðmundsson og Lilja Þorleifsdóttir. Upplýsingar í síma 12371. Stjórn Skiöafélags Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.