Morgunblaðið - 24.05.1989, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1989
7
BRESKIR HJÓLABRETTASNILLINGAR I FYRSTA SINN Á ÍSLANDI
Sýningm Vorið ’89
byrjar klukkan
sautján á morgun í
Reiðhöllinni
Sýningin Vorið ’89 1 ReiðhöUinni 25.-28. maí
Skemmtun og fróðleikur
í fordyri Keiðhallarinnar verður kjötveisla og drykkj-
arvörukynning, þar sem þú getur bragðað það nýjasta
og gert góð kaup á kynningarverði.
OPIÐ
ÞÚ GETUR UNNIÐ SEGLBRETTI
Aðgöngumiðar gilda sem happdrættismiðar, og eru
vinningar m.a. seglbretti, fjallareiðhjól og hjólabretti.
Dregið verður í lok sýningarinnar.
fimmtudag frá kl. 17—22
föstudag frá kl. 13—22
laugardag og sunnudag frá kl. 10—22
Á morgun klukkan 17, hefst sýningin Vorið
’89 í Reiðhöllinni í Víðidal, með skemmtun og
fróðleik fyrir alla fjölskylduna.
FRÓÐLEIKUR
í sýningardeildum kynnist þú öllu því helsta, sem teng-
ist sumrinu. Þar eru ferðavörur, sportvörur, sumarhús,
sumarhúsgögn, grill, gróður, hjólhýsi, tjaldvagnar,
seglbretti, reiðhjól, veiðivörur, olíulampar, gosbrunn-
ar og margt fleira. Nýjasti sportfatnaðurinn er sýndur
á danssýningu hjá Dansnýjung Kollu, fjórum til sex
sinnum á dag.
BRESKIR HJ ÓLABRETTASNILLLNGAR
Alla sýningardagana munu fjórir breskir hjólabretta-
snillingar sýna listir sínar á sérstökum palli (,,Ramp“).
Sýningarnar verða með stuttum hléum allan daginn.
DANSSÝNINGAR ALLAN DAGINN |
Dansnýjung Kollu mun sýna sportfatnaðinn með til-
þrifum á sviðinu.
FJALLAREIÐHJÓLIN ERU VINSÆL
Vinsældir fjallareiðhjólanna hafa náð til íslands fyrir
alvöru. Við kynnum þessa skemmtilegu íþrótt með að-
stoð fjallahjólafrömuðar frá Bretlandi.
Um helgina verður hindrunarkeppni á útisvæði með
þátttöku sýningargesta. Einnig verður gestum boðið í
reiðhjólaferð um nágrennið.
MATUR OG DRYKKUR
FJÖR Á SVIÐINU
Látúnsbarkarnir Bjarni Arason og Arnar Freyr ásamt
hljómsveitinni Sex-menn, sjá um tónlistina á sviðinu
alla sýningardagana.