Morgunblaðið - 24.05.1989, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.05.1989, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1989 29 W AUGLYSINGAR FUNDIR - MANNFA GNAÐIR W (A VERSLUNARRÁÐ ii ÍSLANDS Stjórnunarfélag íslands Staðlaráð íslands Undirbúningsnefnd að stofnun EDI-félags Stjórnunarfélag íslands Verzlunarráð íslands Staðlaráð íslands boða til fræðslu- og stofnfundar EDI-félagsins á íslandi í Kristalssal Hótels Loftleiða fimmtudaginn 25. maf 1989 Dagskrá fundarins: Fyrri hluti: Fræðsluerindi (aðgangseyrir 1.000 kr., kaffi og fundargögn innifalin). 13.15 Skráning. 13.30 Setning: Fundarstjóri Vilhjálmur Egilsson, Verzlunarráði íslands. 13.45 Undirbúningur að stofnun félagsins: Holberg Másson, ísneti hf. 14.00 Skýrslur almennra vinnuhópa. Fræðsluhópur: Sigmar Þormar, Verzl- unarráði íslands. Stöðuathugun: Holberg Másson, ísneti hf. Lög og reglugerðir: Jón H. Magnús- son, Vinnuveitendasambandi íslands. Stuttar fyrirspurnir. 14.30 Skýrslur tæknihópa: Hugbúnaður og EDIFACT-staðallinn: Páll Hjaltason, Hugbúnaði hf. Gagnaflutningsleiðir: Þorvarður K. Ólafsson, Staðlaráði. Stuttar fyrirspurnir. 15.00 Kaffihlé. 15.20 Skýrslur notendahópa: EDINOR, samnorrænt smásöluverk- efni: Haukur Alfreðsson, strika- merkjanefnd. Innflutningshópur: Karl F. Garðars- son, ríkistollstjóra. - Sjávarútvegshópur: Sigurður Ingi Margeirsson, Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna. Bankarog EDI: BergurJónsson, Versl- unarbanka íslands. 16.00 Fyrirspurnir og umræður. Stutt hlé. Seinni hiuti: Félagsstofnun, venjuleg aðal- fundarstörf (enginn aðgangseyrir). 16.30 Lög félagsins. Árgjald 1989. Kosinn formaður, stjórn og endurskoðendur. 17.30 Fundarslit: Stutt ávarp kjörins for- manns. Þátttöku í fundinum þarf að tilkynna fyrirfram í síma Stjórnunarfélagsins, 621066. Aðalfundur Aðalfundur skíðadeildar KR verður haldinn miðvikudaginn 31. maí kl. 20.30 í félags- heimili KR við Frostaskjól. Félagar eru hvattir til að mæta. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Félagasamtakanna Verndar verður haldinn miðvikudaginn 31. maí 1989 í Borgartúni 6 kl. 18.00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Endurskoðaðir reikningar til samþykktar. 3. Lagabreytingar. 4. Kosning stjórnar, varastjórnar, endur- skoðenda og varaendurskoðenda. 5. Tekin ákvörðun um félagsgjöld. 6. Önnur mál. „Rétt til setu á aðlfundi hafa þeir sem hafa verið aðilar að samtökunum að a.m.k. eina viku þegar aðalfundur er haldinn og hafa greitt félagsgjald fyrir liðið starfsár." Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin. Kúabændur athugið! Ákveðið hefur verið að greiða verðuppbót á alla ungkálfa, sem slátrað er í sláturhúsi frá og með 18. maí til og með 16. júní nk. Greiddar verða krónur 4.000 fyrir hvern slátr- aðan ungkálf upp að 50 kg kjötþunga. Framleiðsluráð landbúnaðaríns. TILKYNNINGAR Kúabændur, sauðfjár- bændur, athugið! í gildandi reglugerðum um fullvirðisrétt til framleiðslu mjólkur verðlagsárið 1988/1989 og til framleiðslu sauðfjárafurða verðlagsárið 1989/1990, eru ákvæði um að ríkissjóður greiði fyrir fullvirðisrétt, sem ekki er nýttur með innleggi í afurðastöð, Greitt verður fyrir allt að 10% af fullvirðis- rétti án þess að um það þurfi að sækja sér- staklega. Framleiðendur geta óskað eftir að fá greitt fyrir hærra hlutfall fullvirðisréttar en að framan greinir, enda berist skrifleg umsókn um það til Framleiðsluráðs land- búnaðarins fyrir 10. júní nk. Ekki verður þó greitt fyrir ónotaðan rétt ef framleiðsla nær ekki 50% af fullvirðisrétti nema hjá framleið- endum sauðfjár, sem förguðu fé vegna fjár- skipta að opinberum fyrirmælum og hófu fjárbúskap á ný árin 1986-1988. Þá hefur landbúnaðarráðherra undanskilið við greiðslu af hálfu ríkissjóð allt að 5% fullvirðis- réttartil mjólkurframleiðslu, sem nýtistfram- leiðanda til innleggs á verðlagsárinu 1989- 1990. Vakin er athygli á því að umsóknir um greiðslu fyrir hærra hlutfall en 10% af fullvirð- isrétti eru bindandi fyrir framleiðendur. Reykjavík, 19. maí 1989. Framleiðsluráð landbúnaðarins. Hafnarfjörður - kaupleiguíbúðir A vegum Hafnarfjarðarbæjar eru til leigu 7 félagslegar kaupleiguíbúðir, á grundvelli laga og reglugerðar þar að lútandi. Þeir einir koma til greina við úthlutun er uppfylla lagaskilyrði um rétt til kaupa á íbúðum í verkamannabú- stöðum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjar- skrifstofunni. Frekari upplýsingar veitir að- stoðarfélagsmálastjóri. Umsóknarfrestur er til 6. júní nk. og skulu umsóknir berast á bæjarskrifstofuna í Hafn- arfirði, Strandgötu 6. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. YMISLEGT Kaupmenn - verslanir Getum leyst út vörusendingar gegn tryggingu. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og síma- númer hjá auglýsingadeild Mbl. merkt: „Hag- kvæmni - 1989“. Umsvifamikið matvælafyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæðinu með góða árs- veltu óskar eftir hluthafa með hug á samein- ingu í rekstri á matvælasviði. Tilboð merkt: „Góðar hugmyndir - 12646“ óskast senda á auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. maí nk. Sumarbúðir Dagana 21. júlí - 11. ágúst nk. mun íþrótta- samband fatlaðra starfrækja sumarbúðir fyr- ir fatlaða á Laugarvatni þar sem meginá- herslan verður lögð á íþróttir og útivist. Hald- in verða þrjú viku námskeið á ofannefndu tímabili. Umsóknum um dvöl í sumarbúðunum þarf að skila á sérstökum eyðublöðum, sem fást á skrifstofu íþróttasambands fatlaðra, íþróttamiðstöðinni, Laugardal, 104 Reykjavík, fyrir 5. júní nk. Þar er einnig unnt að fá allar nánari upplýsingar um sumarbúð- irnar. Síminn á skrifstofunni er 83377. HUSNÆÐIIBOÐI Til leigu í Lúxemburg Til leigu herbergi í Lúxemburg á sanngjörnu verði. Aðgangur að telefaxi og síma. Gæti hentað fyrirtækjum eða einstaklingum sem stunda erlend viðskipti. Áhugasamir vinsamlegast sendi inn nafn og símanúmer, fyrir 30. maí, inn á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Lúx - 8116“. KENNSLA Nemendur - nemendur Nemendur, sem áhuga hafa á að stunda nám í vel útbúnum heimavistarskóla úti á landi í 7., 8. og 9. bekk hafi samband skriflega eða í símum 94-4840 eða 94-4841. Vestfirðingar ganga fyrir ef umsóknir berast fyrir 1. júlí 1989. Héraðsskólinn i Reykjanesi, 401 ísafirði. Söngskglinn í Rcykjavik Umsóknarfrestur um skólavist í Söngskólanum í Reykjavík veturinn 1989- 1990 er til 1. júní nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 45, sími 27366, daglega frá kl. 15.00-17.00 þar sem allar nánari upplýs- ingar eru veittar. SkólastjórL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.