Morgunblaðið - 24.05.1989, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ' 1989
39
miÓHÖLL
StMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA:
UNGU BYSSUBÓFARNIR
1
EMILIO ESTEVEZ
KIEFER SUTHERLAND
LOU DIAMOND PHILLIPS
CHARLIE SHEEN
DERMOT MULRONEY
CASEY SIEMASZKO
HÉR ER KOMIN TOPPMYNDIN „YOUNG GUNS"
MEÐ PEIM STJÖRNUM EMILIO ESTEVEZ, KIEFER
SUTHERLAND, CHARLIE SHEEN OG LOU DIA-
MOND PHILLIPS. „YOUNG GUNS" HEFUR VERIÐ
KÖLLUÐ „SPUTNIKVESTRI" ÁRATUGARINS
ENDA SLEGIÐ RÆKILEGA í GEGN.
TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM
Aðalhl.: Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Lou
Diamond Phillips, Charlie Sheen.
Lcikstjóri: Christopher Cain.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
öGirl...
HERTIME HASCOME
EINUTIVINNANDI
★ ★★ SV.MBL.
„WORKING GIRL" VAR
TILNEFND Ttt.
6 ÓSKARSVERÐLAUN A.
Sýnd kl. 4.50,7,9og11.
A SIÐASTA SNUNING
HÉR ER KOMIN HIN ÞRÆL-
SKEMMTILEGA GRÍN-
MYND „FUNNY FARM"
MEÐ TOPPLEIKARANUM
CHEVY
Sýnd kl.5,7,9,11.
ÁYSTUNÖF
Sýnd kl.7og11.
FISKURINN
WANDA
|Æu» nsAi* ssr w
A
Sýnd kl.SogÐ.
HVER SKELLTI
SKULDINNI Á
KALLAKAÉU
Sýnd 5,7,9 og 11.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Einlæg og rómantísk gamanmynd í anda „Breakfast Club"
og „Big Chill". Þrjár vinkonur í smábænum Mystic reyna
að ráða fram úr flækjum lífsins einkanlega ástarlífsins. Við-
kunnanlegasta og þægilegasta kvikmynd ársins. Kvikmynd
sem þú talar um lengi á eftir.
Aðalhlutverk: Aimabeth Gish, Julia Roberts og
Lili Taylor. — Leikstjóri: Donald Peterie.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
TVÍBURAR
★ ★★ Mbl.
Frábær gamanmynd með
SCHWAZENEGGER og DEVITO.
SýndíB-salkl. 5,7,9,11.
MARTRÖDÁ
ÁLMSTRÆTI
Morgunblaðið/Ágúst Blöndal
Guðrún og Reynir við að leggja hornsteininn.
Neskaupstaður:
Hornsteinn að nýju
slysavamafélagshúsi
Neskaupstað.
LAGÐUR hefiir verið hornsteinn að nýju húsi björgun-
arsveitarinnar Gerpis og kvennadeildar Slysavamafé-
lagsins sem verið er að reisa við Nesgötu. Við þá at-
höfti flutti Tómas Zoéga formaður björgunarsveitarinnar
ávarp og lýsti húsinu.
Hornsteininn lögðu tveir fyrrverandi formenn kvennadeild-
arinnar og björgunarsveitarinnar þau Guðrún M. Jóhanns-
dóttir og Reynir Zoéga.
- Ágúst
. Fyrir illvirkjana yar ekki um neina miskunn að ræða. En
fyrst varð að ná þeim. Það verk kom í hlut Noble Adams
og sonar hans og það varð þeim ekki auðvelt.
EKTA VESTRI EINS OG ÞEIR GERAST BESTIR.
SPENNA, ENGIN MISKUN EN RÉTTLÆTI SEM
STUNDUM VAR DÝRT.
KRIS KRISTOFFERSON, MARK MOSES, SCOTT WILSON.
Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára.
GLÆFRAFÖR
„IRON EAGLE H" HEFUR VERH) LÍKT VEÐ „TOP GUN".
Hörku spennumynd með LUIS GOSSETT jr.
Bönnuð innan 12 óra. - Sýnd kl. 5, 7, 9,11.15..
0GSV0K0M
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
TVÍBURAR
JfKEMYIRONS GENEUEVT BLIJOID
Sýnd kl. 7,9 og 11.15.
Bönnuö innan 16 ára.
GESTABOD
BABETTU
Sýnd kl. 5.
LOGGANI
BEVERLY HILLSII
Sýnd 7,11.15.
Bönnuft innan12ára.
SKUGGINNAF
EMMU
Sýndkl. 7.10.
I LJÓSUM ;
LOGUM m
MISSISSIPPI BURNING
Sýnd kl.5,9og11.15. — Bönnuð innan 16 ára. J
NBOGMN
FRUMSÝNIR:
RÉTTDRÆPIR
Slökkvilið Hveragerðis
fær nvjan slökkvibíl
Selfossi.
SLÖKKVILIÐ Hveragerðis
keypti nýlega slökkvibifreið af
gerðinni Mercedes Benz.
í máli Bjarna Eyvindssonar,
slökkvistjóra í Hveragerði, kom
fram að ýmsir aðilar hafa styrkt
kaupin á slökkvibílnum og gat hann
sérstaklega gjafar frá Gísla Sigur-
bjömssyni sem gaf 500 þúsund kr.
til kaupanna. Heilsuhælið, Ölfus-
borgir og fleiri aðilar hafa einnig
styrkt kaupin_____
í hófi sem haldið var í tilefni
kaupanna sagði Bjarni frá því að
hann léti af störfum sem slökkvi-
stjóri í vor og við tæki Snorri Bald-
ursson. „Mér er efst í huga þakk-
læti til allra sem stutt hafa slökkvi-
starf í Hveragerði og Ölfusi,“ sagði
Bjami sem verið hefur í slökkvilið-
inu frá því 1951 og slökkvistjóri frá
1966.
— Sig. Jóns.
Morgunblaðið/Sigurður Jónsson
Slökkviliðsmenn í Hveragerði við nýju bifreiðina ásamt bæjarstjóra og fulltrúum frá Brunamálastofhun
rikisins. .... * - ..............- ; -....... .............................. - ‘