Morgunblaðið - 14.06.1989, Page 5

Morgunblaðið - 14.06.1989, Page 5
ÍSLENSKA AUGL tSINCASTOFAN HF MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JUNI 1989 5 ■ s * * TI TuTT i )1 1 / 1 rn i M M 11 f 1 1 I f i } E f I \ Reiðhjól eru skemmtileg tæki. En það er líka hægt að meiða sig á þeim. Sérstaklega ef maður dettur. Allir pabbar og allar mömmur vilja að allir krakkar geti hjólað án þess að meiða sig. Það vilja karlarnir hjá Skeljungi og Umferðarráði líka. Þess vegna fást núna léttir, níðsterkir og flottir reiðhjólahjálmar á öllum Shellstöðvum. Eru ekki allir með hausinn í lagi? P.s. Munið eftir að láta fylla út ábyrgðarskírteinið þegar þið fáið ykkur hjálm. Örugglega hjá Shell

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.