Morgunblaðið - 14.06.1989, Side 6

Morgunblaðið - 14.06.1989, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1989 SJONVARP / SIÐDEGI áJí. TF e o 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 STOÐ-2 16.45 ► Santa Barbara. 17:30 18:00 18:30 17.50 ► Sumarglugginn. Endur- sýndur þátturfrá sl. sunnudegi. 18.45 ► Táknmálsfréttir. 19:00 17.30 ► Leynireglan (Secrets). Þrettán ára stúlka ákveður upp á sitt eindæmi að rann- saka leyndardóma frímúrarareglunnar. Louise kemst á snoðir um að hollusta föður hennar við frímúrararegluna og fjölskylduna var ekki sú er hann lét í veðri vaka. 18.55 ► PoppKorn. 19.20 ► Svarta naðran. 5. þáttur. Gamanmynda- flokkur. 18.45 19.19 ► Myndrokk. ► 19:19. SJONVARP / KVOLD jO. b 0 19:30 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.45 ► 20.00 ► Fréttir og 20.45 ► I blíðu og striðu (Made for Each Other). 22.15 ► (þróttir. Tommi og veður. Bandarísk bíómynd frá 1938. Aðalhlutverk Carole Lomb- 23.00 ► Ellefufréttir. Jenni. 20.30 ► Grænirfing- ard, James Stewart, Charles Coburn og Lucile Watson. 23.10 ► Iþróttir, framhald. 19.55 ► ur (7). Þáttur um garð- Nýgift hjón sjá fram á erfiða tíma og ekki bætir úr skák 23.40 ► Dagskrárlok. Átak í land- rækt í umsjón Hafsteins er sonur þeirra verður alvarlega veikur. græðslu. Hafliðasonar. 20.00 ► Sögur úr Andabæ. Teiknimynd. 20.30 ► Falcon 21.25 ► Prinsessan (Princess Daisy). Framhaldskvik- 22.55 ► Sígild hönnun 23.45 ► Gömul kynni Crest.Bandarískurframhalds- mynd í tveimur hlutum um ástir og örlög prinsessu. (Design Classics). gleymast (The Way We myndaflokkur. Seinni hluti. Aðalhlutverk: Merete Van Kamp, Claudia 23.20 ► Söguraðhand- Were). Aðalhlutverk: Bar- Cardinale, Barbara Bach, Ringo Starr, Lindsay Wagner an(Tales Fromthe bra Streisand og Robert og Robert Urisch. Leikstjóri: Waris Hussein. Darkside). Hryllings- og Redford. spennuþáttur. 1.45 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5. 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bragi Skúla- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: .Harina María" eftir Magneu frá Kleifum. Bryndís Jónsdóttir les (8). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 Landpósturinn. Frá Norðurlandi. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Þröstur Emilsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Þræðir. Úr heimi bókmenntanna Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Lesari: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 Idagsinsönn. Flughræðsla. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri.) 13.35 Miðdegissagan,! sama klefa" eftir Jakobínu Sigurðardóttur. Höfundur les (7). 14.00 Fréttir. Tikynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. (Endurtekinn frá sunnudags- kvöldi.) ( 14.45 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. 15.03 M-hátíð á Austurlandi. Síðari þáttur. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Barnaútvarpið heim- saekir Vinnuskólann í Reykjavík og spjall- ar við börnin þar. Umsjón: Kristín Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Kodály og Bartók. Dansar frá Marosszék eftir Zoltán Kod- ály. Sinfóníuhljómsveitin í Búdapest leik- ur; György Lehel stjórnar. Konsert fyrir hljómsveit eftir Béla Bartók. Ungverska ríkishljómsveitin leikur; János Ferencsik stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson og Páll Heiðar Jónsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn: .Hanna María" eftir Magneu frá Kleifum Bryndís Jónsdóttir les (8). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Samtímatónlist. Sigurður Einarsson kynnir. 21.00 Úr byggðum vestra. Finnbogi Her- mannsson staldrar við í vestfirskum byggðum. (Frá ísafirði.) 21.40 Tónlist. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Island og samfélag þjóðanna. Fyrsti þáttur. Umsjón: Einar Kristjánsson. 23.10 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt mánudags kl. 2.05.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dag- blaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. Rugl dagsins kl. 9.25. Neytenda- horn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Sérþarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.05 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir. og Ævar Kjartansson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Iþróttarásin: Island—Austurríki Klukk- an 20.00 hefst bein lýsing frá Laugardals- velli á leik Islendinga og Austurríkis- manna í undankeppni heimsmeistara- mótsins í knattspyrnu. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdótt- ur. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 ,Blítt og létt . . ." Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Söngleikir í New York: ,lnni í skógi." Árni Blandon kynnir kynnir söngleikinn ,lnto the Woods" eftir bandaríska tón- skáldið Stephen Sondheim. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á rás 2.) 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blftt og létt . . ." Endurtekinn sjó- mannaþátturGyðu DrafnarTryggvadóttur á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. Pott- urinn kl. 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 12.00, 13.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl. 16.00 og 18.00. 18.10 Reykjavik síðdegis. Hvað finnst þér? Arnþrúður Karlsdóttir stýrir umræðunum. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Næturdagskrá. RÓT FM 106,8 9.00Rótartónar. 11.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 12.00 Tónlist. 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Samtök græningja. E. 16.00 Búseti. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um féiagslíf. 17.00 Samtök 78. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósía- listar. 19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur í umsjá Krist- ins Pálssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Hulda og Magnea. 21.00 I eldrí kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á útvarpi Rót. 22.30 Magnamín. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit kl. 8.45. Fréttir kl. 10.00. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00, og 14.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 18.00. 18.10 Islenskir tónar. (slensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Næturstjörnur. ÚTVARP ALFA FM 102,9 17.00 Blessandi boðskapur í margvíslegum tónum. 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jó- hanna Benný Hannesdóttir. (Endurtekinn næstkomandi laugardag. 22.00 Blessandi boðskapur í marvíslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. CYNDILAUPER h NIGHT TO REMEMBER Criii stenúur alltaf tyrir síiiii. ImMúui tiiú stórgóúa lag „I Drm mimr. Laugavegur24 Austurstræti 22 Rauðarárstígur 16 Glæsibær Strandgata37 s t E i N a r Póstkrafa: 91-11620 Til þjónustu * Iþróttir eru alltaf annað slagið á dagskrá þáttarkomsins enda skipa þær veglegan sess í dagskrá útvarps- og sjónvarpsstöðvanna. Hér á landi em fjölmargir íþrótta- unnendur og vilja þeir að sjálfsögðu hafa eitthvað fyrir snúð sinn, það er að segja afnotagjöldin, en nú vill svo undarlega til að sjómennirn- ir okkar er draga björg í bú sitja hér ekki við sama borð og aðrir landsmenn. Fyrir nokkm rakst und- irritaður á eftirfarandi ályktun frá stjórnarfundi Sjómannasambands íslands sem var haldinn 6. mars sl.: Eftir að rás tvö kom til hafa íþróttafréttir og beinar lýsingar íþróttaviðburða flust af langbylgju yfír á FM-bylgju. Hún aftur á móti heyrist mun verr á miðunum við landið og út frá því. Þar með hefur þjónusta versnað við sjómenn, sem em almennt miklir áhugamenn um íþróttir. Meðan Ólympíuleikamir í Seoul stóðu yfir vom hlustendur langbylgju (rásar eitt) mjög afskipt- ir. Nokkur bót er þó að þeim fáu • • útsendingum sem em á stuttbylgju. Ennfremur mælist fundurinn til þess að upplýsingum um sendistyrk verði bætt á bækling þann sem ríkisútvarpið hefur gefið út og sýn- ir staðsetningu endurvarpsstöðva þess. Einnig að bæklingnum verði dreift í íslensk skip og að þessar upplýsingar verði prentaðar í íslenska sjómannaalmanakinu. SérstaðaRÚV í fyrrgreindri ályktun SÍ endur- speglast að mati undirritaðs viðhorf íslensku þjóðarinnar til ríkisút- varpsins. Menn hringja án afláts í Meinhornin og kvarta hástöfum yfír því að þurfa að greiða afnota- gjöldin en gera svo allt aðrar og strangari kröfur til ríkisútvarpsins en einkastöðvanna. Það dytti ekki nokkmm manni í hug að ætlast til þess að einkastöðvamar sinntu sjó- mönnum á hafi úti en það þykir sjálfsagt að gera þessa kröfíi til ríkisútvarpsins. Sá er hér ritar styð- ur annars af heilum hug kröfu sjó- manna um að njóta Jjölþættara efn- is á lang- eða stuttbylgju og þar á meðal beinna íþróttalýsinga. Við lifum nú einu sinni á fískveiðum og það er ekki hægt að ætlast til þess að menn uni sér á vinnustöðun- um á hafinu kringum landið fjarri hringiðu ljósvakamiðlanna. Aður dugði bókakassinn — er var há- skóli margra sjómanna — en nú em tímamir breyttir og þjóðlífið endur- speglast ekki síst í ljósvakamiðlun- um og dagblöðunum. Sjómenn eiga fullan rétt á því að taka þátt í þjóð- félagsumræðunni og viðburðum líðandi stundar þótt þeirra starfs- vettvangur sé á hafinu. 95,7mhz í því er þessi lokaorð rata á tölvu- diskinn klukkan 9.57 hljómar ný útvarpsstöð FM frá hinum hálftóma Fjölbrautaskóla við Ármúla ... „Klukkan er níufimmtíuogsjö. Góð- an daginn, hlustendur, ég er Konráð Ólafsson útvarpsstjóri.“ Þannig hljómuðu upphafsorð þessarar nýju útvarpsstöðvar og svo tóku brátt við popplögin. Undirritaður óskar aðstandend- um hinnar nýju útvarpsstöðvar til hamingju með framtakið. Það er um að gera að prófa eitthvað nýtt og láta draumana rætast. Af mynd- um að dæma em aðstandendur stöðvarinnar ungir að ámm þótt þeir hafi sumir hveijir þegar náð að festast í útvarpsvitund þjóðar- innar eða kveikja þessi nöfn á per- unni? Snorri Már Skúlason, Steingrímur Ólafsson, Anna Þor- láks, Þorsteinn Högni Gunnarsson, Sigurður Gröndal. Það er annars oft erfitt fyrir ungt fólk að komast áfram í samfélagi þar sem þeir sem eldri em hafa bæði tögl og hagldir. En gefist ekki upp, ykkar er fram- tíðin og hún bíður ekki eftir nokkr- um manni. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.