Morgunblaðið - 14.06.1989, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1989
Máfflutningxir í íslenska mál-
inu gæti hafist í febrúar
Rætt við forseta Mannréttindadómstólsins, Rolv Ryssdal
FORSETI Mannréttíndadómstóls Evrópu I Strassborg, Norðmaðurinn
Rolv Ryssdal, var staddur hérlendis um síðustu helgi. Hann kom tíl
að dæma í norrænni málflutningskeppni laganema, sem byggir á
Mannréttindasáttmála Evrópu. Rætt var við Ryssdal um dómstólinn
í Frakklandi og hann spurður í upphafi hvenær vænta megi niður-
stöðu í fyrsta íslenska málinu sem dómstóllinn hefiir fengið til með-
ferðar.
Ryssdal segir að málflutningur í
máli Jóns Kristinssonar gæti farið
fram í febrúar á næsta ári og dóms-
uppsaga orðið þremur mánuðum
LAUFÁS
FASTEIGNASALA
SÍÐUMÚLA 17
82744
Okkur vantar allar gerðir eigna
2ja herb.
KLEPPSVEGUR
2ja herb. 50 fm jarðhæð. Verð 3,3 millj.
MARKLAND
2ja herb. íb. á jarðh. Lítið áhv. Laus
strax. Verð 4,0 millj.
3ja herb.
AUSTURBÆR
3ja herb. 55 fm íb. á jarðh./kj. íb. og
ölll sameign er snyrtil. og við húsið er
fallegur garður mót suðri. Skuldlaus
eign. Verð 3,5 millj.
EFSTIHJALLI
Stór 3ja herb. íb. í 2ja hæða húsi. Par-
ket. Mikiö útsýni. Suðursv. Góö sam-
eign. Verð 5,2 millj.
ÍBÚÐ í MIÐBÆNUM
3ja herb. íb. á efri hæð í steinh. v/Vita-
stíg. Ný eldhlnnr úr beíki. Parket. Við-
arborð og flísar á gólfum. Afsýrðir
gluggar og hurðir. Suðursv. Útb. að-
eins 1,5 millj. Verð 3,7 millj. Laus strax.
ÞINGHÓLSBRAUT - K.
3ja herb. ca 70 fm íb. á jarðh. í þríbhúsi.
Ekkert áhv. Sérinng. Laus strax. Verð
4,2 millj.
4ra herb. og stærri
HAALEITISBRAUT
4ra herb. íb. á 1. hæð í blokk. Bílskrétt-
ur. Ekkert áhv. Mikið endum. Verð 6,5 m.
HEIMAR
96 fm 4ra-5 herb. íb. á 4. hæð í blokk
v/Álfheima. Verð 5,8 millj.
HLÍÐAHVERFI
115 fm mjög góð 5 herb. íb. í kj. Sér-
hiti. Sérinng. Verð 6,0 millj.
MIÐBORGIN
4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæð í traust-
byggðu steinh. íb. býður upp á mikla
mögul. Parket á gólfum. Laus strax.
Verð 5,5 millj.
Hæðir
ÁLFHEIMAR
127 fm efri sérhæð m/bilsk. Falieg og
vel meðfarin íb. 3-4 svefnherb. Verð
8,5 millj.
VIÐ MIKLATÚN
7 herb. glæsil. neðri sérh. v/Miklatún.
(b. er 163 fm nettó. Bílskréttur. Ekkert
áhv. Verð 9,3 millj.
RAUÐALÆKUR
120 fm éfri sérh. í fjórbhúsi ásamt bílsk.
Tvennar sv. 4 svefnherb., stofa, hol,
baðherb., geymsla og stórt eldh. Verð
8,7 millj.
RAUÐALÆKUR
120 fm góð íb. á 2. hæð í fjórbhúsi. 4
svefnherb., 2 stofur, þrennar sv. Áhv.
ca 500 þús. Verð 7,9 millj.
Atvinnuhúsnæði
SUÐURLANDSBRAUT
Glæsil. 216 fm skrifsthúsn. á 2. hæð
viö Suðurlandsbr. Vandaðar viðarinnr.
Á hæöinni eru 5 skrifstherb., stór af-
greiðslusalur, kaffistofa, snyrtiherb. Ný
lyfta er í húsinu. Innb. eldtraust skjala-
geymsla. Laust strax.
SUÐURLANDSBRAUT
Til leigu er ca 270 fm versl,- og lager-
húsnæði á jarðhæð. Innkeyrsludyr.
Súlulaus salur. Laust strax.
síðar. En náist sátt í málum taki
þau skjótan endi og slíkt sé einmitt
hugsanlegt í þessu tilviki. Að sögn
Ryssdal eru þess dæmi að meðferð
mála taki lengri tíma en þijá mán-
uði, en einnig kemur fyrir að málum
sé flýtt vegna sérstakra aðstæðna.
Auður Guðmundsdóttir
sölumaður
Magnús Axelsson fasteignasal
rfjj
bn
iRKishSiiiii
Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói)
Sími 668-123
Séljendur
Vegna mikillar sölu undanfarið óskum
við eftir öllum stærðum og gerðum
eigna á skrá.
2ja-3ja herb.
Austurbrún. Mjög björt og falleg
2ja herb. ib. í lyftuh. Húsvörður. Verð
4,0 milij.
Hrísateigur. Vorum að fá
i sölu sérdeilis huggul. 2ja herb.
55 fm nettó kjib. f þríbhúsi á
þessum eftirsótta stað. Fallegur
garður. Verð aðeins 3850 þús.
Ránargata. Erum nýkomnir með
í sölu 3ja herb. 53 fm nettó risíb. Rúmg.
herb. Áhv. byggsj. ca 1,5 millj. Verð
3.3 millj.
Reynimelur. 2ja herb. 45,3 fm
nettó íb. í kj. Rólegur staður. Laus nú
þegar. Verð 3,4 millj.
Austurberg. Vorum að fá Ieinka-
sölu mjög skemmtil. 3ja herb. íb. á 2.
hæð ásamt bílsk. m/rafm. og hita. Verð
5.3 millj.
4ra-5 herb.
Laugarnesvegur. Mjög rúmg. 5
herb. íb. á jarðh. í þríbhúsi. Verð 7,3 millj.
BoÓagrandi. Gtæsíl. 5
herb. íb. í lyftuh. Ágætar Innr.
Fráb. útsýni. Góð sameign. Hús-
vörður. Bílskýli. Áhv. ca 3,2 míllj.
Verð 7,5 millj.
Austurströnd. Mjög rúmg. 4ra
herb. íb. 125 fm á 2. hæð. Sérinng.
Gott útsýni. Afh. tilb. u. trév. mjög fljótl.
Verð 5,9 millj.
DalhÚS. Raöh. á tveimur hæöum
ásamt bílsk. Afh. fokh. að innan,
fullfrág. að utan. Teikn. á skrifst. Traust-
ur byggaöili.
Mióhús. Einb. 147 fm á tveimur
hæðum ásamt 33 fm bílsk. Afh. fokh.
að innan, fullfrág. að utan. Teikn. á skrifst.
Traustur byggaðili. Verð 6,8 millj.
Miðhús. Vorum að fá til sölu
skemmtil. teikn. parhús. Stærri íb. er
147,7 fm 4ra-5 herb. m. sólskála og
bílsk. Verð 5,9 millj. Minni íb. er 74,5
fm. Verð 4,2 millj. íb. afh. fokh. að inn-
an, fullb. að utan.
Langamýri — Gbæ. Rúml. 300
fm raðh. á þremur hæðum. Tvöf. bílsk.
Afh. tilb. u. trév. Skipti mögul. Verð 9,3 m.
Landsbyggðin
Akureyri. Einb. 100 fm.
Djúpivogur. Einb. 134 fm + kj.
Akranes. Einb. 220 fm.
IMjarðvík. Fjölb. 3ja herb.
Hveragerði. Parhús.
Þorlákshöfn. Einb. og parh. af
ýmsum stærðum og gerðum.
Sumarbústaðaland á góðum
stað nálægt Laugarvatni.
Atvinnuhúsnæði
Eldshöfði. Rúml. 100 fm fullkl.
iðnhúsn. Verð 3,8 millj.
Framnesvegur. 1. hæð + kj.
Versl- eða skrifsthúsn. Veðr 4,3 millj.
Fyrirtaeki
Skemmtistaður. í hjarta borg-
arinnar.
Veitingastaður. Nærfullb. nýtt
veltingahús.
Sportvöruversl. Góö kjör.
Barnafataverslun. Vel þekkt
á góðum stað. Uppl. á skrifst.
Kristján V. Kristjánsson viðskfr.,
Sigurður Öm Sigurðarson viðskfr.
Segir hann að nú sé til dæmis
unnið að undirbúningi dóma í tveim-
ur málum sem tekin hafi verið út
úr röðinni. Annað fjalli um deilu
móður við sænsk barnaverndaryfir-
völd, hitt sé mál þýsks manns sem
til standi að framselja frá Bretlandi
til Bandaríkjanna vegna morðs sem
hann framdi vestanhafs. Maðurinn
bíði niðurstöðu dómstólsins í bresku
fangelsi. Hann telji sig eiga yfir
höfði sér dauðadóm í Virginíuríki
verði af framsalinu.
Forseti Mannréttindadómstólsins
er spurður um flölda mála sem
þangað er skotið. Hann segir líklegt
að á þessu ári komi þijátíu mál til
kasta dómstólsins, sem sé svipað
og undanfarin ár. Hins vegar hafi
aðeins eitt mál á ári farið fyrir
dómstólinn fyrstu fimmtán starfs-
árin, en dómstóllinn tók til starfa
1959. Ástæður þess að málum fer
fjölgandi segir Ryssdal vera að
Mannréttindanefndin og dómstóll-
inn séu nú þekktari meðal almenn-
ings en áður var. Þá sé nefndin og
aðildarríkin nú fúsari að skjóta
málum til dómstólsins en fyrir
nokkrum árum, enda sé málsmeð-
ferðin opinber, ólíkt því sem gerist
hjá ráðherranefnd Evrópuráðsins
sem ella íjallar um mál sem þangað
koma, og dómar birtir með ítarleg-
um rökstuðningi.
Ryssdal segir að athyglisvert sé~
að nú berist mörg mál frá Bret-
landi og Svíþjóð. I þessum löndum
hafi mikið verið gert til að kynna
Mannréttindadómstólinn í Strass-
borg. Nýlega hafí fyrstu málin frá
Noregi og íslandi komið til dóm-
stólsins, en nokkur tími sé síðan
Morgunblaðið/Sverrir
Þeir Ole Due, forseti dómstóls Evrópubandalagsins í Lúxemborg,
og Rolv Ryssdal, forsetí Mannréttindadómstólsins í Strassborg, voru
staddir hérlendis um síðustu helgi vegna málflutningskeppni norr-
ænna laganema.
sænsk og dönsk mál tóku að berast.
Eitt af fyrstu norrænu málunum
sem dæmd voru í Strassborg vakti
að sögn Ryssdal verulega athygli.
Það var danskt mál um kynfræðslu
í skólum. Nokkrir foreldrar vildu
ekki að börn þeirra fengju slíka
fræðslu 0g töldu sig hafa rétt sam-
kvæmt Mannréttindasáttmálanum
til að ráða því. í sáttmálanum seg-
ir að hið opinbera skuli virða rétt
foreldra til að tryggja að fræðsla
sé í samræmi við trúar- og lífsskoð-
anir þeirra. Dómstólinn taldi að
kynfræðslan félli utan þess sviðs
sem mótaðist af trúar- og lífsskoð-
unum og tók kröfu foreldranna
ekki til greina.
í málflutningskeppni norrænna
laganema var m.a. deilt um hvort
sá dómari gæti dæmt í máli sem
áður hefði fjallað um það á rann-
sóknarstigi. Ryssdal segir að þetta
tíðkist á Norðurlöndum, öfugt við
flest önnur Evrópulönd. Hann nefn-
ir dóm sem gekk nýlega í sk.
Hauschildt mái frá Danmörku. Þar
var norræna kerfið ekki talið bijóta
í bága við Mannréttindasáttmálann,
en þó var talið um brot að ræða í
þessu sérstaka tilviki, þar sem dóm-
ari hafði margoft úrskurðað
Hauschildt í gæsluvarðhald og var
því talinn vanhæfur til að dæma í
máli hans.
Rolv Ryssdal dæmdi nú í mál-
flutningskeppni norrænna laga-
nema fjórða árið í röð. Hann kveðst
telja keppnina mikilvæga af þremur
ástæðum. Laganemar hljóti góða
æfingu í að beita Mannréttindasátt-
málanum, lögfræðingar sem tengist
keppninni kynni sér sáttmálann
ítarlega og loks veki keppni sem
þessi nokkra athygli almennings á
Mannréttindasáttmálanum.
Átta sækja um
fjögur prestaköll
Lárus Þ. Guðmundsson ráðinn sendi-
ráðsprestur í Kaupmannahöfti
BISKUP íslands auglýstí nýlega laus Qögur prestaköll. í Húnavatns-
prófastsdæmi eru tvö: Bólstaðarhlíð, um það barst ein umsókn.
Breiðabólsstaður í Vesturhópi, um það sæly'a þrír. í Múlaprófasts-
dæmi, Skeggjastaðaprestakall. Þar er einn umsækjandi. Frá hendi
Biskupsstofu hvílir nafhleynd hveijir sótt hafa.
Kjörmenn hvers prestakalls, sem
eru sóknamefndarmenn og vara-
menn þeirra, munu fyalla um um-
sóknirnar og endanlegt val fer fram
á fundi kjörmanna, sem prófastur
stýrir.
Síðan veitir ráðherra kirkjumála
embættin að tillögum kirkjustjórn-
arinnar. Stefnt er að því, að val
presta í ofangreindum prestaköllum
fari fram svo fljótt sem kringum-
stæður leyfa.
Hagnaður hjá Kaup-
félagi Króksfiarðar
Miðhúsum, Reykhólasveit.
AÐALFUNDUR Kaupfélags
KróksQarðar var haldinn að hót-
el Bjarkarlundi á sunnudag. Þar
kom fram að tæplega 6 milljón
króna hagnaður varð af rekstri
kaupfélagsins og mun sú upphæð
Albert afhenti
Mitterrand
trúnaðarbréf
Hinn 9. júní sl. afhenti Albert
Guðmundsson, sendiherra, FranQOÍs
Mitterrand, forseta Frakklands,
trúnaðarbréf sitt sem sendiherra
íslands í Frakklandi með aðsetur í
París.
(Fréttatilkynning)
nema 46% af heildarhagnaði
kaupfélaganna á landinu.
Kaupfélagið rekur þijár litlar
verslanir og eitt sláturhús. Þar að
auki er það hluthafi í hótel Bjarkar-
lundi og Þörungaverksmiðjunni. Úr
stjóm þess gekk Grímur Amórsson
fráfarandi formaður en hann baðst
undan endurkosningu. Grímur er
nú á sjúkrahúsinu á Akranesi og
sendi fundurinn honum skeyti þar
sem honum vom þökkuð störfin í
þágu kaupfélagsins.
I stjórnina komu nú þau Hall-
grímur Jónsson hreppstjóri Skála-
nesi, Þórður Jónsson bóndi í Árbæ
og Málmfríður Vilbergsdóttir frá
Kletti í Geiradal.
Á fundinum kom fram áhugi á
því að bæta verslunaraðstöðuna á
Reykhólum.
Sveinn
Sr. Lárus Þ, Guðmundsson
Fjórar umsóknir bámst um stöðu
sendiráðsprests í Kaupmannahöfn,
gildir sama regla sem að ofan grein-
ir um nafnleynd.
Um þessar stöðu gilda sérstök
lög, nr. 35/1970, þar sem biskupi
er heimilt með samþykki ráðherra
kirkjumála að ráða prestvígðan
mann til starfa og skal ráðning-
artíminn vera allt að þremur áram
í senn.
í samráði við sóknarnefnd safn-
aðarins í Kaupmannahöfn og með
samþykki dóms- og kirkjumálaráð-
herra hefur sr. Láms Þorvaldur
Guðmundsson verið ráðinn í þessa
stöðu frá 15. júlí nk.
Sr. Láras er 56 ára og hefur
verið sóknarprestur í Holtspresta-
kalli, ísafjarðarprófastsdæmi, frá
15. október 1963 og prófastur í
ísafjarðarprófastsdæmi frá 1. des-
ember 1978. Ennfremur hefur sr.
Láras setið á Kirkjuþingi frá 1978.
Undanfarið ár hefur sr. Láras verið
í námsleyfi og dvalist aðallega í
Kaupmannahöfn. Kona sr. Lárasar
er Sigurveig Georgsdóttir, hjúkran-
arfræðingur.
(Fr éttati 1 ky nni ng)