Morgunblaðið - 14.06.1989, Síða 28

Morgunblaðið - 14.06.1989, Síða 28
2»; MORGUNBLAÐIÐ 'MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1989 SMIÐJUVEG 11 - 200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 Trésmiðir óskast í vinnu nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 641340. Trésmiðir Viljum ráða trésmiði til starfa á Reykjavíkur- svæðinu. Upplýsingar í síma 622700 á skrifstofutíma. ISTAK $júftrnbúsið í Húsavíft s.f. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa um lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. ÁLFTÁRÓS HF SMIÐJUVEG 11 - 200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 Múrarar óskast í vinnu nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 641340. Frá Héraðsskólanum í Reykholti, Borgarfirði Kennarastaða í ensku og íslensku er laus til umsóknar. Um er að ræða kennslu í 9. bekk og framhaldsdeildum skólans. Háskólapróf æskilegt. Góð aðstaða, gott húsnæði, mikil vinna. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 93-51200 eða 93-51201. Kennarar Kennara vantar við Gagnfræðaskólann á Selfossi. Kennslugreinar: Danska, íslenska, enska, samfélagsgreinar og vélritun. Umsóknarfrestur til 23. júní. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 98-21273 og yfirkennari í síma 98-21520. Skólanefnd. JL'WINNU Al JGI Y^llYlGAR Laus staða Sjávarútvegsráðuneytið vill ráða ritara til starfa sem fyrst. Starfsreynsla er nauðsynleg og kunnátta á ritvinnslukerfið WordPerfect æskileg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist ráðuneytinu á Skúla- götu 4, 6. h., eigi síðar en 23. júní nk. Sjávarútvegsráðuneytið, 12. júní 1989. Kennarar Við Barnaskólann á Selfossi vantar íþrótta- kennara í heila stöðu og heimilisfræðikenn- ara í hálfa stöðu. Umsóknarfrestur til 23. júní. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 98-21498 og formaður skólanefndar í síma 98-22409. Skólanefnd. m Holtaskóli, Keflavík Næsta skólaár eru lausar fjórar kennarastöð- ur, m.a. í ensku, íslensku, samfélagsfræði, stærðfræði og raungreinum. í skóianum eru u.þ.b. 500 nemendurfrá 6.-9. bekkjar og kennarar um 30. Einnig vantar íþróttakennari drengja. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 92-15597 og yfirkennari í síma 92-15652. Skólanefnd. Raungreinakennarar Af sérstökum ástæðum er nú laus staða kennara í líffræði og eðlisfræði í 7.-9. bekk Garðaskóla. Kennsluaðstaða er mjög góð og gott úrval kennslugagna. Vel menntaðir og áhugasamir kennarar und- ir stjórn áfangastjóra í raungreinum munu taka vel á móti nýjum kennara. Nánari upplýsingar fást hjá skólastjóra eða yfirkennara í síma 44466. Skólafulltrúi Garðabæjar. AUGLYSINGAR HUSNÆÐIOSKAST Lager- og skrifstofu- húsnæði óskast Sambyggt ca 400 fm lager- og 80-100 fm skrifstofuhúsnæði óskast til leigu eða kaups í Reykjavík eða nágrenni. Þarf að vera laust strax. Æskileg staðsetning er í Reykjavík vestan Elliðaáa. Upplýsingar gefa Gunnar eða Birkir í síma 91-686377. Skrifleg tilboð skal senda til auglýsingadeild- ar Mbl. merkt: „L - 2970" fyrir föstudag 16. júní nk. YMISLEGT f si Húsgagnamiðiun Notuð húsgögn Tökum í umboðssölu notuð og vel með farin húsgögn o.fl. Hringið og við komum og lítum á húsgögnin. Einnig veitum við ráðgjöf og þjónustu vegna sölu húsbúnaðar úr dánar- og þrotabúum. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6, Kópavogi. Sími 77560 fráki 9-18. Magnús Jóhannsson, frkvstj. TIÍKYNNINGAR Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því, að eindagi launaskatts fyrir mánuðina mars og apríl er 15. júní nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga, skal greiða dráttar- vexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Hef flutt lækningastofu mína í Síðumúla 27. Tímapantanir virka daga frá kl. 15.00-16.00 síma 678557. ÓlafurJóhann Jónsson, geðlæknir. FUNDIR - MANNFAGNAÐIR Ráðstefna boðar til ráðstefnu og sýningar á Natur- al/Adabas fyrir einmenningstölvur í Kristals- sal Hótels Loftleiða fimmtudaginn 15. júní 1989. Dagskrá ráðstefnunnar: 13.20 Setning: Dr. Jón Þór Þórhallsson, forstjóri SKÝRR. 13.30 Nýjungar í ISA (Intergrated Software Architecture): Peter Page, forstjóri Software AG. 15.00 Skrifstofuhugbúnaður: Gareth Jones, sölufulltrúi Software AG, Bretlandi. Kaffihlé. Kynning á Natural Process og Natur- al Operation: Len Jenkinson, forstjóri Software AG, Bretlandi. 17.15 Lokaorð: Jóhann Gunnarsson, deildarstjóri fjár- laga- og hagsýslustofnunar. Natural/Adabas (PC Natural) fyrir einmenn- ingstölvur verður til sýnis á ráðstefnunni. Þátttaka tilkynnist í síma 695165. 16.00 16.15

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.