Morgunblaðið - 14.06.1989, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1989
37
LUKKUTRÍÓ
Lukkulegur vinningshafi
Það er óhætt að segja að Georg Benzinn er 1.750.000 krónur að
Michelsen hafi dottið í lukku- verðmæti. Að ofan sést Birgir Óm-
pottinn á dögunum þegar hann arsson, framkvæmdarstjóri Lukk-
hreppti Mersedes Benz bifreið í utríós, afhenda Georg og fjölskyldu
lukkutríói Björgunarsveitanna. hans þennan glæsilega vinning.
Anna Fjóla Gísladóttir
Þegar ljósmyndara bar að garði í skrifstofu Bókrúnar var greinilegt
að varalið hafði verið kallað út því auk þeirra Maríu Haraldsdóttur,
Valgerðar Krisljónsdóttur og Bjargar Einarsdóttur voru komnar á
vettvang María Ágústsdóttir, 7 ára, Anna Ágústsdóttir, 2 ára, og
tíkin Ljúfa.
BÆKUR
Bókrún fimm ára
Utgáfufélagið Bókrún á fimm
ára afmæli um þessar mundir.
í tilefni afmælisins mun Bókrún
standa fyrir útgáfu þriggja ljóða-
bóka eftir konur. Ljóðabækurnar,
sem koma út afmælisdagana
19.-21. júní, næstkomandi, eru Bar
eg orð saman eftir Oddnýju Kristj-
ánsdóttir í Ferjunesi, Stjörnurnar í
hendi Maríu eftir Ragnhildi Ófeigs-
dóttur og Elegy to my Son (Bókin
utan vegar) eftir Steinunni Eyjólfs-
dóttur í enskri þýðingu Karls Guð-
mundssonar og Ragnhildar Ófeigs-
dóttur. Þess má geta að ljóð Ragn-
hildar eru tileinkuð komu páfa til
íslands.
Afmælisdagar Bókrúnar verða
haldnir í Listasalnum Nýhöfn í
Hafnarstræti. Þar verða bækur
Bókrúnar til sýnis og sérstakt af-
mælistilboð á eldri bókum útgáf-
unnar.
SÚ ELLEN
GÆÐA POPPSVEIT FRA
AUSTFJÖRÐUM SEM KANN
PANTAÐU
STRAX
í F*ÓSTKRÖFU!
SIMAR 11620
OG 18670
BANDALOG
ER SAFNPLATA SUMARSINS.
INNIHALDUR 14 SUMAR-
SMELLI Þ.Á.M."LEYNDARMÁL"
MEÐ SÚ ELLEN
ÚTGÁFA 20. JÚNÍ.
SITT FAG.
SÚ ELLEN / DANSLEIKIR
Föstud. 16. júní Afmælishátíö NesKaupstaö
Laugard. 17. júní Afmælishátíö NeskaupstaÖ
Laugard. 24. júní auglýst síöar
Föstud. 30. júní Fjóröungsmót hestamanna
löavöllum
Laugard. 1. júní Fjóröungsmót hestamanna
löavöllum
Laugard. 8. júlí Ýdalir
Laugard. 15. júlí Sumarhátíö ÚÍA Eiöum
Föstud. 21. júlí Þróttarhátíö Neskaupstaö,
EgilsbúÖ
Laugard. 22. julí Lónsball, Hornafiröi
Lausnin
fyrir
lagerinn
STAKAR HILLUR EÐA
HEIL HILLUKERFI
Lagerinn þarfaðverarétt
skipulagðurtil
aðréttnýting náistfram.
Kynntu þérmöguleikana
semviðbjóðum.
LAGERKERFIFYRIR
VÖRUBRETTI
Mjög hentugt kerfi og sveigjanlegt við
mismunandi aðstæður. Greiður
aðgangur fyrir lyftara og vöruvagna.
STALHILLUR FYRIR
SMÆRRIEININGAR
Níðsterkar og
hentugar stálhillur.
Auðveld
uppsetning.
Margar og
stillanlegar stærðir.
Hentarnánast
allsstaðar.
UMBOÐS■ OG HEILDVERSiUNlN
BÍLDSHÖFÐA 16SÍMI672444 TELEFAX6725 80
. -