Morgunblaðið - 14.06.1989, Síða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1989
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
Þegar krakkarnir við lítinn gagnfræðaskóla í Brooklyn kom-
ast að því, að leggja á niður skólann þeirra og banna þeim
að flytja sinn árlega söngleik SING, taka þau til sinna ráða.
Lorraine Bracco (Somconc to Watch Over Me), Pet-
er Dobson (Plain Clothes).
Dúndurtónlist í flutningi margra frægra listamanna. Framl. er
Craig Zadan (Footloo.se). Handritshöfundur Dean Pitch-
ford (Footloose, Famc). Leikstj.: er Richard Baskin.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
HARRY...HVAÐ?
Sýnd kl. 5,9 og 11.
★ ★★ SV.MBL.
Frábær íslensk kvikmynd með
Sigurði Sigurjónssyni o.fl
Sýnd kl. 7.
m■
ÞJÓDLEIKHUSID
Gestaleikur á stóra sviðinu:
ítróttasamband Föroya og
Havnar Sjónleikarfélag
sýna:
FRAMÁ
eftir Sigvard Olsson
í samvinnu við Fred Fijelm.
Þýðing: Ásmundur Johannessen.
Leikstjórn: Sigrún Valbergsdóttir.
Leikmynd og búningar:
Messíana Tómasdóttir.
Laugardag 24/6 kl. 20.00.
Sunnudag 25/6 kl. 20.00.
Miðasala Þjóðleikhússins er nú
opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13.00-18.00. Sími 11200.
Bílaverkstæði
Badda
eftir Ólaf Hauk Símonarson.
LEIKFERÐ
Bæjarleikhúsinu
VESTMANNAEYJUM
í kvöid kl. 21.00. Síðasta sýning!
Miðasala í Bæjarlcikhúsinu frá
kl. 18.00.
Þinghamri, Varmalandi,
sunnudag kl. 21:00.
Klif, Ólafsvík, mánudag kl. 21.00.
Félagsheimilinu Hvammstanga,
þriðjud. 20/6.
Félagsheimilinu Blönduósi,
miðvikud. 21/6.
Miðgarði, Varmahlíð, fim. 22/6.
Nýja bíói, Siglufirði, fö. 23/6.
Samkomuhúsinu Akureyri,
laugard. 24/6.-26/6.
Ýdölum, Aðaldal, þrið. 27/6.
SAMKORT
jazzsöngvarinn
djj píanistinn
frá Ghana
Cab Kaye
á Borgarkránni
frá kl. 21.
IIOIKíAISkltAIN
BORGARINIMAR
á hverju kvöldi
GIFT MAFÍUIUNI
MICHEUX PFEIFFER • MATTHEW MODIHE ■ DEAH STOCKWELL
Spenna, hraði, en fyrst og fremst gamanmynd. „MARRIEDi
TO THE MOB" hefur hvarvetna hlotið metaðsókn og frá-
bæra dóma. Allir telja að leikstjórinn JONATHAN DAMME
(SOMETHING WILD) hafi aldcilis hitt beint í mark með
þessari mynd sinni.
MYND FYRIR ÞÁ SEM VILJA HRAÐA OG
SKEMMTILEGA ATBURÐARÁS.
★ ★★ CHICAGO TRIBUNE - ★★★ CHICAGO SUN TIMES.
Aðalhlutverk: Michelle Pfeiffer, Matthew Modine,
Dean Stockwell.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
eftir: Edward Albee. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson.
Leikstj.: Amór Benónýsson. Leikmynd: Karl Aspelund.
Lýsing: Lárus Björnsson. Búningar: Rósberg Snædal.
Leikcndur: Helga Bachmann, Helgi Skúlason,
Ragnheiður Tryggvadóttir, Ellert A. Ingimundarsson.
FRUMSÝNING 20. JÚNÍ í IÐNÓ KL. 20.30. UPPSELT.
2. sýn. 22. júní kl. 20.30.
3. sýn. 23. júní kl. 20.30.
4. sýn. 24. júní kl. 20.30.
Miðasala hefst í Iðnó mánudaginn 12. júní kl. 14.00. Slmi
16620.
CÍécCRC'
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
Frumsýxiir stórmyndina:
HIÐ BLÁA V0LDUGA
FLESTIR MUNA EFTIR HINNI STÓRGÓÐU MYND
,AUBWAY". HÉR ER HINN ÞEKKTI LEIKSTJÓRI
LUC BESSON KOMIN AFTUR FRAM Á SJÓNAR-
SVIÐIÐ MEÐ STÓRMYNDINA „THE BIG BLUE".
,THE BIG BLUE" ER EIN AF AÐSÓKNARMESTU
MYNDUNUM í EVRÓPU OG 1 FRAKKLANDI SLÓ
HÚN ÖLL MET.
FRÁBÆR STÓRMYND FYRJR ALLA!
Aðalhlutverk: Rosanna Arquette, Jean-Marc Barr,
Griffin Dunne, Paul Shenar. Tónlist: Eric Serra.
Framl.: Patrice LcDoux. Leikstjórn: Luc Besson.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20.
Óskarsverðlaunamyndin:
HÆTTULEG SAMBÖINID
lUSl. SEDUCTI0N. REVENGE.
IHI CIHI AS lOU'VE NEVER SEEN II PEAVEO BEEORE.
★ ★★★ AI.MBL.— ★ ★★★ AI.MBL.
HÚN ER KOMIN ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
HÆTTULEG SAMBÖND SEM HLAUT ÞRENN
ÓSKARSVERÐLAUN 29. MARS SL.
Aðalhlutverk: Glenn Close, John Malkovich, Michellc
Pfeiffer, Swoosie Kurtz.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. — Bönnuð innan 14 ára.
Óskarsverðlaunamyndin:
REGNMAÐURINN
D U S T I N T O M
HOFFMAN CRUISE
AIN MAN
★ ★★★ SV.MBL. — ★ ★ ★ ★ SV.MBL.
,Tvímælalaust frægasta - og ein besta - mynd sem komið
hefur fri Hollywood um langt skeið. Sjáið Rcgnmanninn
þó þið farið ekki nema einu sinni á ári i bió".
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20.
ATH.: „BETRAYED" ER NUNA SYNDIBIÓHÖLLINNI!
Bíóhöllin frumsýnirídag
myndina
LÖGREGLUSKÓLANN
6
Háskólabíó frumsýnirí
dag myndina
GIFTMAFÍUNNI
með BUBBA SMITH og
DAVID GRAF.
með MICHELLE PFEIFFER
og MATTHEW MODINE.