Morgunblaðið - 14.06.1989, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1989
39
BÍÓHOIL _
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTj”
FRUMSYNIR GRINMYNDINA
LÖGREGLUSKÓLINN 6
UMSÁTUR í STÓRBORGINNI
FRÆGASTA LÖGREGLULIÐ HEIMS ER KOMIÐ
HÉR í HINNIGEYSIVINSÆLU MYND LÖGREGLU-
SKÓLINN 6 EN ENGIN MYNDASERÍA ER ORÐIN
EINS VINSÆL OG ÞESSI. ÞAÐ ERU ÞEIR HIGH-
TOWER, TECKLEBERRY, JONES OG CALLAGHAN
SEM ERU HÉR í BANASTUÐI AÐ VENJU.
HAFÐU HLÁTURTAUGARNAR í GÓÐU LAGI!
Aðalhlutverk: Bubba Smith, David Graf, Michael
Winslow, Leslie Easterbrook.
Framl.: Paul Maslansky. — Leikstj.: Peter Bonerz.
Sýnd kl.5,7,9og11.
ÞRJU A FLOTTA
Nick Nolte Martin Short
THREE FUGITIVES
C Touchttont Pictu'ti
TOl'CMSTONt
„Fyrsta. flokks skemmtun".
+ + + DV.-+ + + DV.
,Ánægjuleg gamanmynd". Mbl.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
UNGU BYSSUBOFARNIR
Sýnd kl. 7.10og11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
EINÚTIVINNANDI
Sýnd kl.5,7,9,11.
SETIÐ A SVIKRAÐUM
II BRAttlM.I R HIM BIUiM.IR —
BETRAYED -
Sýnd kl. 5 og 9.
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Vestfirðir:
Læknar þakka flug-
félaginu Erni
AÐALFUNDUR Læknafélags VestQarða haldinn á
Bíldudal þann 3. júní 1989 vill koma á framfæri alúðar-
þökkum til flugfélagsins Ernis á ísafirði fyrir frábært
starf við sjúkraflug í þjónustu Vestfirðinga.
Fundurinn minnir jafn- að það geti áfram haldið
framt á mikilvægi þess að uppi þessari brýnu þjónustu,
félaginu verði tryggður við- segir í frétt frá Læknafélagi
unandi starfsgrundvöllur svo Vestfjarða.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
chevy chase
America’s favorite
multiple personality
isback!
Flelch Lives
FLETCH LIFIR
„Fletch er góður. Lifi Fletch." AI. Mbl.
Fletch í allra kvikinda líki. Frábær gamanmynd með CHEVY
CHASE í aðalhlutverki. Hann erfir búgarð í Suðurríkjunum.
Áður en hann sér búgarðinn dreymir hann „Á hverfanda
hveli" en raunveruleikinn er annar.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
MARTRÖÐ í ÁLMSTRÆTI
Sýnd kl. 7.16 og 11.10. — Bönnuð innan 16 ára.
Ein af vinsælli myndur
seinni ára. John Beluch
og Dan Ackroyd.
Sýnd f C-sal kl. 5 og 9.
TVÍBURAR
★ ** Mbl.
Frábær gamanmynd með
SCHWARZENEGGER og DEV1T0.
SýndíB-salS, 7,9,11.
HINIR FJMJLHRESSU
TIROLAR
FRÁ AUSTURRÍKI
skemmta í kvöld, annað kvöld
og föstudagskvöld.
FLUGLEIDIR
HÓTEL ESJA
MISSISSIPPI BURNIN
Sýnd kl. 9 og 11.16. — Bönnuö Innan 16 ára.
NAKED
KSSu’
MOVTE
Sýnd kl.5,7,9,11.15.
DANSMEISTARINIM
Stórbrotin og hrífandi mynd
um balletstjömuna Sergeuev,
sem er að setja upp nýstárlega
sýningu á balletinum
„Giselle". Efni myndarinnar
og balletsins fléttast svo sam-
an á spennandi og skemmti-
legan hátt.
FRÁBÆRIR LISTAMENN,
SPENNANDI EFNI,
STÓRBROTINN DANS.
Aðalhl.: Mikhail Barys-
hnikov, Alexandra Ferri,
Lcslic Browne, Julie Kent.
Leikstj.: Herbert Ross.
Sýnd kl. 5,7,9,11.15.
SKUGGINN AF EMII1U - Sýnd M. 5 og 7.
iiO(NlliO0IIINIINl«l
PRESIDIO-HERSTÖÐIN
Hrottalegt morð er fiamið í
PRESIDIO-herstöðinni. Til
að upplýsa glæpinn eru tveir
gamlir fjandmenn neyddir til
að vinna saman. Hörkumynd
með úrvalsleikurunum
SEAN CONNERY,
MARK HARMON, og
MEG RYAN
í aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð inann 16 ára.
SYNDAGJOLD
BEINTASKA
Sýndkl. 5,7,9,11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Ný stjórn Félags
ferðaskrifstofa
AÐALFUNDUR Félags íslenskra ferðaskrifstofa hefiir
kosið félaginu nýja stjóra. Formaður er Karl Sigur-
hjartarson þjá Pólaris hf.
Aðrir stjómarmenn eru:
Gunnar Guðmundsson, Guð-
mundi Jónassyni hf. og Örn
Steinsen, Sögu hf. Varamað-
ur er Skúli Gunnar Böðvars-
son, Alís hf.
í stjóm til að fara með
málefni Farkorta og Far-
klúbbs félagsins voru kjömir
auk formannsins Helgi Jó-
hannsson, Samvinnuferð-
um-Landsýn hf og Knútur
Óskarsson, Úrval hf. Vara-
maður er Óli Antonsson,
Atlantik hf.
Morgunblaðið/Sverrir
Frá vígslu nýju flotbryggjunnar í Reykjavíkurhöfh. Bryggjan liggur við vesturhlið Ingólfsgarðs.
Ný flotbryggja vígð í Reykjavíkurhöfh
Siglingafélagið Brokey
í Reykjavík hefiir tekið í
notkun nýja flotbryggju.
Bryggjan liggur við vestri
hlið Ingólfsgarðs í
Reykjavíkurhöfii.
Það var Júlíus Hafstein,
formaður íþrótta- og tóm-
stundaráðs Reykjavíkur-
borgar, sem tók flotbryggj-
una formlega í notkun. Flot-
bryggjan sem er 60 metra
löng er af sænskri gerð og
að henni geta lagst 36 bát-
ar. Að sögn Júlíusar Haf-
stein bætir flotbryggjan
n\jög aðstöðu siglingamanna
í Reykjavík til þess að stunda
íþrótt sína.
Við sama tækifæri afhenti
fulltrúi Gísla J. Johnsen hf.
Siglingasambandi íslands
farsíma að gjöf.