Morgunblaðið - 14.06.1989, Side 41

Morgunblaðið - 14.06.1989, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1989 41 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS njr i/vvMt maw ’U IT Þessir hringdu . / JfC rO))\ii%l Dýr fiskur Sjómaður hringdi: „Fyrir skömmu birtist verð- könnun á fiskverði í búðum í Morgunblaðinu. Það kom mér á óvart hversu fiskurinn er dýr út úr búð. Við sjómenn fáum um 40 krónur fyrir kílóið af ýsunni en t.d. kostar kílóið af ýsuhakki allt að 10 sinnum meira út úr búð. Það er ótrúlegt hversu fiskurinn hækkar mikið í verði á þeirri stuttu leið sem hann fer frá skips- hlið í búðina. Nú virðast fisksalar ekki hagnast óeðlilega mikið og því hlýtur maður að spyrja hvar þessir peningar lendi. Einnig er verðið mjög mismunandi eftir verslunum. Þarna verður að spyrna við fótum og sýna eitthvað verðskyn." Frábærþjónusta Kona hringdi: „Ég vil koma á framfæri þakk- læti til verslunarinnar Tomma og Jenna. Ég keypti það bamaskirtu fyrir nokkru og varð fyrir því óhappi að hún litaðist frá einni tölunni. Barnið átti afmæli þenn- an dag og varð ég að fá aðra skirtu. Ég hringdi í verslunina en þá voru ekki til svona skirtur í þessu númeri og bauð afgreiðslu- konan mér skirtu af næsta núm- eri. Hún kom svo til mín með skirtuna og gaf mér bamasokka sem uppbót fyrir vesenið, eins og hún sagði. Þetta er frábær þjón- usta sem ég vil hér með þakka fyrir.“ Tvískinnungur Kjósandi hringdi: „Þegar Svavar Gestsson var í stjórnarandstöðu var hann alltaf veifandi Lögbirtingablaðinu og hneikslast á fjölda uppboða sem þar voru auglýst. Nú þegar hann er kominn í stjórn virðist hann vera búinn að gleyma þessu og er hættur að leika fulltrúa vinn- andi slétta. Gaman væri að vita hvemig stendur á þessum tvískinnungshættir." Látíð vita Loftur hringdi: „Það var keyrt yfir köttinn minn fyrir nokkm en það hendir oft að keyrt er yfir ketti. Ég vil beina því til ökumanna sem verða fyrir því að aka yfir kött að þeir láti lögregluna vita svo dýrið verði aflífað. Kettir em lífseigir og drepast oft ekki strax þó þeir sú illa slasaðir eftir bíla og er illt til þess að vita að þessi grey séu að kveljast.“ Bruðl? Kristbjörg hringdi: „Það væri fróðlegt að vita hvað það kostaði Landvernd að dreifa happdrættismiðum sínum. Með þeim fylgir skrautprentað blað sem mikið hefur greinilega verið lagt í, vonandi hefur sú vinna verið gefin. Dæmi em til að fimmtán umslög eða fleiri hafi verið send í hús með fjórum íbúð- um. Er hægt að segja annað en þetta sé bmðl? Maður spyr sig líka hvort einhveijir séu ekki fam- ir að hagnast á þessu og hvort stór hluti af því sem inn kemur fari ekki í alls konar kostnað við happdrættið." Læða Sjö mánaða gömul læða af ang- órakyni fór að heiman frá sér að Baldursgötu fyrir rúmlega mán- uði. Hún er merkt Zita Snotra og er með hvíta bringu, framfætur og trýni en á baki, höfði og skotti er hún brúngul og svört. Hún var með skærbleika hálsól þegar hún hvarf. Þeir sem hafa orðið varir við hana vinsamlegast hringi í síma 11095. Sumarpróf S.H. hringdi: „Ég vil lýsa óánægju minni með það hvemig verkfall kennara er látið koma niður á nemendum. I mínum skóla hefjast prófin 14. ágúst en ekki í haust eins og við héldum. Þetta kemur sér mjög illa fyrir okkur sem erum að safna fyrir utanlandsferð." Seðlaveski Grátt seðlaveski tapaðist á Hótel Borg sl. laugardagskvöld. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 673940. ^anqssamand Aðgerðir ASÍ og BSRB bitiu eingöngu á kúabændum KC.. ueaua eiuu a neinar lelðir til að lœkka Wa & JluT « rikú og bœja og AIþýðU8IlmbaSs ís|an,is ^7,tc!jTaímoí a« kaupa ekki nyólkurvSrur f briá ÍSÍÍ . *n?inK W UraMa^ríb^6raaÍn^ „Meé^þessum aðgerðum er nán- þær sem orði« hafa séu aahtoa trlkomnar vegna Iaunahækkana fé- tóga í þeun Iaunþegasamtökum, soti nu beini aðgerðum sfnum gegn M að£er®unum sé á yffr- borðinu beint gegn ríkisvaldinu, þá bitm þœr eingöngu á bœndum. í raunséu þeir Asmundur Stefánsson og Ogmundur Jónasson að fara fram á að kúabændur, ein tekju- lœgBta stétt landsins, minnki ráð- atofunartekjur sínar sem nemur peim hækkunum, sem þeir náðu fram fyrir sitt fólk í nýafstöðnum '!n«rum. Stiúj ' ast verið að fara fram á að kúa- bændur einir taki þessar verð- hækkanir á sig, en það skaðar rfkis- 8tjómina á engan hátt, þó keypt sé eitthvað minna magn af mjólk í þrjá daga, heldur einungis hags- muni kúabænda," segir Guðmund- ur. í bréfí sem stjóm Landssam- bands kúabænda hefúr sent ög- mundi Jónassyni, formanni BSRB og Asmundi Stefánssyni, forseta ASI, segir að stjóm LK < fí«iiu ~*nd L 1 ' á að enn meiri hækkanir hafí ortið á bensím og fleiri vöruflokkum án mótmæla launþegasamtakanna, svo ekki sé minnst á hækkanir áfengi8 og tóbaks. Þar gætu laun- þegasamböndin beint því til neyt- enda að sniðganga þessa vöm- flokka, öllum til hagsbóta, og jafn- framt komið höggi á ríkisvaldið, sé það hinn eiginlegi tilgangur við- komandi launþegasamtaka. Stjóm LK lýsir sig reiðubúna til viðræðna við stjómir BSRB og ASÍ um sam- eigmlega hagsmuni þessara aðila, er auknar niðurgreiðslur af hálfu ríkisvaldsins á framleiðsluvör- um kúabænda líkt og gerist í nálæg- um löndum, auk annarra leiða sem Jejtt gætu til verðlækkunar á fram- leiðsluvöru kúabænda án þess að fýr Kjör þeirra séu skert J fréttíatilfcunninn-,^^ segir að hækkun á verði nyólkur-1 vara stafí fyrst og fremst af erlend- um kostnaðarhækkunum og al- j mennri verðlagsþróun í landinu, en laun bænda hafí hækkað um 5,1%| sem sé sama hlutfall og almenn var samið um f Iqarasamningua ASl og VSÍ 1. maí síðastliðiniL Þeir liðir í verðlagsgrundvelli búl vara sem tekið hafí hækkunum ni* hafí verið Igamfóður sem hækkaðil um 7,79%, áburður um 29,05%, ] hreinlætisvörur um 4,8%, verkfæri og áhöld um 11,9%, díselolfa um 20,6%, smurolía um 8,9%, varahlut- I ir o.fl. um 9,4«, rekstur blls um 8,4%, viðgerðarvinna um 9 0% flutningar um 14,2%, dýralækna- kostnaður um 6,8% sæðingar um 6,8%, rafmagn um 9,88%, viðhalds- kostnaður um 6,9%, afsk 6.9% --------- Ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur Til Velvakanda. Það er með ólíkindum hvað „verkalýðsrekendur", BSRB og ASÍ, geta lagt sig lágt við að leiða at- hygli fólks frá lélegri samningagerð þeirra sjálfra í vor. Líklaga er áskor- unin til almennings um að kaupa ekki rrgólk í að minnsta kosti þijá daga eitthver sú mesta lágkúra sem gripið hefur verið til í þessu skyni. Þama er ráðiðst á garðinn þar sem hann er lægstur og þykir það aldrei stórmannlegt. Aðgerðin skaðar eng- an nema bændur enda fá þeir minnst af verðhækkuninni I sinn hlut. Síðar kemur að launþegum sjálfum að greiða tjónið sem af þessum aðgerð- um hlýst. Það hefði verið skynsamlegra að bregðast á myndarlegan hátt gegn ýmsum öðrum aðgerðum þessarar dæmalausu ríkisstjómar því þar er af nógu að taka. Hugsanlega er þetta einn liður í því að etja launþegum hverjum gegn öðmm en það virðist henta vel að sumra áliti í þeirri pólitísu refskák sem leikin er um þessar mundir. Grétar Eiríksson, félagi í BSRB jtJAnncu 0 ym 17. iúní Glæsilegur sumarfatnaður co cz < m co E z VERSLUNARHUSINU MtÐBÆR HAALEITISBRAUT 58-60 S: 38050 105RVK. Tjaldsamkomur viö Foldaskóla miðvikudaginn 14. júní kl. 20.30 og fimmtudaginn 15. júní kl. 20.30. Tjaldið er upphitað. Verið velkomin. Hvítasunnumenn. FRAMA Frímerkingarvéi - fyrir allar póstsendingar # FRAMA rafeindastýrða frímerkingarvélin: • Frímerkir og skráir af svissneskri nákvæmni öll burðargjöld • Prentar upplýsingar á umslagið • Sparar fé og vinnu FRAMA frímerkingarvél borgar sig / IKJARAN SIÐUMÚLA14. SlMI 83022,108REYKJAVIK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.