Morgunblaðið - 27.06.1989, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOISIVARP ÞKIÐJUDÁGUR 27. JÚNÍ 1989
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
áJí.
17.50 ► Kossaleikir. Norsk
sjónvarpsmynd um 12 ára
stúlku sem veltir því fyrir sér
hvernig það sé að kyssa strák.
18.15 ► Freddiogfélagar
(17). Þýskteiknimynd.
18.45 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Fagri-Blakkur.
19.20 ► Leðurblöku-
maðurinn.
17.30 ►
Bylmingur.
18.25 ► íslandsmótið í knattspyrnu.
19.19 ► 19:19
SJÓNVARP / KVÓLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
b
ú
5TOD2
UTVARP
19.20 ► Leðurblöku- maðurinn. 19.50 ► Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Tónsnillingar í Vínar- borg. (Man and Music — Classical Vienna). Lokaþáttur — Ijúfsártlíf. Breskurheimilda- myndaflokkur í sex þáttum. Þessi þáttur er um Schubert.
19.19 ► 20.00 ► 20.30 ► Visa-sport. Blandað-
19:19. Fréttir Alf á Melmac. ur þáttur með svipmyndum frá
og fréttaum- Teiknimynd víðri veröld. Umsjón: Heimir
fjöllun. um Alfíheim- Karlsson.
kynnum
sínum.
21.25 ► Bláttblóð. Nýr,
spennumyndaflokkur gerður í
samvinnu bandariskra og evr-
ópskra sjónvarpsstöðva. Aðal-
hlutverk: Albert Fortell, Ursula
Karven og Capucine.
22.20 ► Leiklist á
íslandi. Umræðu-
þáttur í umsjá Þor-
geirs Ólafssonar.
23.00 ► Ellefufréttirogdagskrárlok.
21.25 ►
Óvænt enda-
lok. Spennu-
þættirmeð
óvæntum
endalokum.
21.55 ► Eins manns leit (Hands of a Stranger). Framhaldskvikmynd
itveim hlutum. Seinni hluti. Lögreglumaðurergerðuraðyfirmanni
fíkniefnadeildar. Allir samgleðjast honum nema eiginkona hans. Aðal-
hlutverk: Armand Assante, Beverly D'Angelo og Blair Brown. Leik-
stjóri: LarryElikann.
23.45 ► Einn á móti öll-
um (Only the Valiant).
Ekki við hæfi barna.
1.30 ► Dagskrárlok.
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Ólafur Jens
.Sigurðsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 [ morgunsárið með Randveri Þorláks-
syni. Fréttayfirlit og fréttir á ensku kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfr. kl.
8.15. Lesið úr forystugreinun dagblað-
anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Til-
kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn — „Músin í
Sunnuhlíð og vinir hennar" eftir Margréti
Jónsdóttur. Sigurður Skúlason les (2).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir. Tiikynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Frá útskriftartónleikum
tónlistarskólans ( Reykjavík: íris Erlings-
dóttir syngur óperuariur. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 I dagsins önn — Gengið um Suður-
nes. Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi-
kráku" eftir Harper Lee. Sigurlína Davíðs-
dóttir les þýðingu sína (8).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.03 Setning prestastefnu 1989 í Safnað-
arheimili Garðakirkju, Kirkjuhvoli. Biskup
Islands, hr. Pétur Sigurgeirsson flytur
skýrslu sína.
15.00 Fréttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Mannlífsmyndir. Umsjón: Ragnheið-
ur Davíðsdóttir.
16.00 Fréttir
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Hvað eru alþjóðlegar
sumarbúðir barna? Umsjón: Kristín
Helgadóttir.
KARYH WHITE
dag. Iimiheldiir Supemman, The Way
YoeLoveMe. Secrel Reoei Voos,
Laugavegur 24
Austurstræti 22
Rauðarárstígur16 _
Glæsibær
Strandgata37 s T E i
Póstkrafa: 91-11620
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi. — Smetana og
Tsjækovsky
— „Bæheimur" fjórði þáttur úr sinfóníska
Ijóðaflokknum „Föðurland mitt" eftir
Bedrich Smetana. La Suisse Romande
hljómsveitin leikur; Wolfgang Sawallisch
stjórnar.
— Hljómsveitarsvíta nr. 3 í G-dúr op. 55
eftir Pjotr Tsjækovsky. Fílhamnóníusveit
Lundúna leikur; Sir Adrian Boult stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni.
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson
og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
20.00Litli barnatíminn.
20.15 Söngur og píanó.
— Úr rómönsu op. 33 eftir Johannes
Brahms. Andreas Schmidt syngur við
píanóundirleik Jörg Demus.
— „Légendes" Helgisagnir eftir Franz
Liszt. Alfred Brendel leikur á píanó.
— Schlagende Herzen op. 29 nr. 3 eftir
Richard Strauss. Kathleen Battle syngur
við píanóundirleik James Levine.
21.00 Listmeðferðarfræði. Umsjón: Sigríð-
ur Pétursdóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Svarfdæla saga"
Gunnar Stefánsson les (6).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Draugaskip leggur
að landi" eftir Bernhard Borge. Fram-
haldsleikrit i fimm þáttum: Fjórði þáttur:
„Boðið til svartrar messu". Útvarpsleik-
gerð: Egil Lundmo. Tónlist: Ásmund
Feidje. Þýðing: Margrét E. Jónsdóttir.
Leikstjóri: Karl Ágúst Ulfsson. Leikendur:
Halldór Björnsson, Eggert Þorleifsson,
Sigrún Edda Björnsdóttir, Guðbjörg Thor-
oddsen, Valgeir Skagfjörð, Hallmar Sig-
urðsson, Arnar Jónsson, Steindór Hjör-
leifsson, Sigurður Karlsson og Hanna
María Karlsdóttir. (Einnig útvarpað næsta
fimmtudag kl. 15.03.)
23.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils-
son kynnir íslenska tónlist.
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Frá útskriftartónleikum
í Reykjavík: fris Erlingsdóttir syngur
óperuaríur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar-
dóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og
Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með
hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og 9.00, veð-
urfregnir kl. 8.15.
9.03 Morgunsyrpa. Magnús Einarsson —
— Neytendahorn kl. 10.05. — Afmælis-
kveðjur kl. 10.30. — Sérþarfaþing Jó-
hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggaö
í heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti
Einari Jónasyni sem leikur gullaldartón-
list. Fréttir kl. 14.
14.03 Milli mála, Árni Magnússon og leikur
nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir fjögur.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsson, Sig-
urður Salvarsson og Sigurður G. Tómas-
son. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
Auður Haralds talar frá Róm. Stórmál
dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram Island. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem-
ann eru Sigrún Sigurðardóttir og Atli Rafn
Sigurðsson.
22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir
djass og blús. Fréttir kl. 24.00.
Á sólarvængjum
Brot úr dagskrá útvarps- og
sjónvarps sáldrast nú á sól-
gylltum sumarvængjum. Og þá er
bara að grípa þau brot er ljóma
skærast. Þar er af mörgu að taka
til dæmis . . .
... stjörnufótbolta
Undirritaður telst sennilega ekki
í hópi hörðustu áhugamanna um
íslenska knattspymu en hlustaði
samt starfsins vegna — eða bara
alveg óvart — á sunnudagsþátt
Kristófers Helgasonar á Stjörnunni
sem var reyndar kynntur sem tón-
listarþáttur. Eins og nafnið ber með
sér var meginefni þáttarins tónlist
af ýmsum toga, þó mestanpart nið-
ursoðið vinsældapopp framreitt á
sjálfvirkan hátt og því kom undirrit-
uðum á óvart er fjöldi fréttamanna
rauf þáttinn, en Kristófer hringdi í
þá norður á Akureyri og suður til
Keflavíkur og vítt og breitt um
höfuðborgarsvæðið og innti frétta
af gangi knattspymuleikja. Þannig
bárast umsvifalaust fréttir af ferli
tuðrannar þótt ekki hafi frétta-
mennimir lýst leikjunum í þessum
hefðbundna langlokustíl.
Samt var gaman að þessari
íþróttafréttamennsku þar sem út-
varpsstjóri Stjörnunnar, Þorgeir
Ástvaldsson, tók þátt í slagnum,
meðal annars við aðgangsharðan
hettumáf er lífgaði uppá einn leik-
inn. Og samvinna fréttamannanna
og plötusnúðsins sannaði að á öld
bílasímans er hægt að nálgast
fréttavettvanginn frá ýmsum hlið-
um án færanlegs upptökubúnaðar
af gamla skólanum. Það dugir alveg
að útvarpsmenn séu vakandi og
hugmyndaríkir líka er kemur að
lagavalinu sem eins og áður sagði
var heldur bágborið í þessum ann-
ars hressilega og sumarlega
íþróttafréttaþætti.
Annað brot...
... svífur á sólgylltum sumar-
vængjum hér á blaðsíðu 6. Signý
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.10 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl.
6.01.)
2.00 Fréttir.
2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur frá
föstudegi á Rás 1 í umsjá Svahildar Jak-
obsdóttur.
3.00 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Endur-
tekinn frá Rás 1 kl. 18.10.)
3.20 Rómantíski róbótinn.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriöju-
dagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.35 Næturnótur.
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram (sland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 „Blítt og létt" Endurtekinn sjómanna-
þáttur Gyðu DrafnarTryggvadóttur á nýrri
vakt.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson meö morgunþátt. Fréttir og
ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt-
ir kl. 8.00, 10.00.
9.00 Páll Þorsteinsson.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttayfirlit kl.
11.
12.00 Fréttir kl. 12.00 og 14.00.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Frétta-
yfirlitkl. 15.00og 17.00. Fréttirkl. 16.00.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík síðdegis. Arnþrúður Karls-
dóttir stjórnar.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Sigursteinn Másson.
24.00Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
9.00 Rótartónar.
11.00 Ferill og „FAN“. Tónlistarþáttur. E.
12.30 Rótartónar.
13.30 Kvennaútvarpið. E.
14.30 [ hreinskilni sagt. E.
15.30Laust.
16.30 Umrót.
17.00 Samtök græningja.
17.30 Laust.
18.30 Mormónar.
19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson.
20.00 FÉS. Unglingaþáttur.
21.00 Goðsögnin um G.G. Gunn. Tónlist, .
leikþættir, sögur o.fl. á vegum Gísla Þórs
Gunnarssonar.
22.00 Við við viðtækiö. Tónlistarþáttur í
umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó-
hanns Eiríkssonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson með morgunþátt. Fréttir kl.
8.00 og 10.00, fréttayfirlit kl. 9.00.
9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttayfirlit kl.
11.00, fréttir kl. 12.00 og 14.00.
14.00 Gunnlaugur Helgason tekur viðtöl við
hlustendur. Fréttayfirlit kl. 17.00, fréttir
kl. 18.
18.10 (slenskir tónar.
19.00 FreymóðurT. Sigurðsson. Meiri tón-
list — minna mas.
20.00 Sigursteinn Másson.
24.00 Næturstjömur.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
14.00 Orð guðs til þín. Þáttur frá Orði
Lífsins. UmsjónarmaðurerJódís Konráðs-
dóttir.
15.00 Blessandi boðskapur í margvíslegum
tónum.
24.00 Dagskrárlok.
FM 95,7
7.00 Hörður Arnarson.
9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
11.00 Steingrímur Ólafsson.
13.00 Hörður Arnarson.
15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
17.00 Steingrímur Ólafsson.
19.00 Anna Þorláks
22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson.
1.00 Tómas Hilmar.
Pálsdóttir stýrir föstudagsmorgun-
þætti á rás 1 er hún nefnir: Sveita-
sæla. í þessum þáttum lýsa gestir
Signýjar dvöl í sveit, þar á meðal
Árni Pétur Guðjónsson er mætti sl.
föstudag. Er skemmst frá því að
segja að frásögn Árna af sveitadvöl-
inni var óvenju myndrík, einlæg og
á við besta skáldskap. Slíkur var
áhrifamáttur þessarar yfirlætis-
lausu frásagnar að hún bar ljós-
vakarýninn á sólgylltum sumar-
vængjum til horfins tíma er menn
störfuðu í sátt við náttúruna.
Árni taldi þau fjögur sumur er
hann dvaldi í sveitinni hjá því góða
fólki að Hlíð í Skaftártungu bestu
ár ævi sinnar og þegar hann kom
svo þangað í heimsókn ungur mað-
ur, frá dvöl í heimsborgum, og fann
ilminn af blágresi í uppáhaldslaut-
inni og sá bekkinn þar sem hvílst
var frá slættinum, þá dofnuðu
skrautljós stórborgarinnar. Töfra-
ljómi sveitalífsins sem fyllt hafði
barnssálina var svo undrabjartur
og kristalstær að neonljósaskilti
stórborgarinnar líktust aumustu
hrævareldum. Af einhveijum
ástæðum skaut mynd upp í hugann
frá bamaþætti á Stöð 2 er sveitalýs-
ing Árna hljómaði. Þar voru börn
í Michael Jackson-dansi. Óhug setti
að undirrituðum við þessa sýn. Gat
hugsast að hér væra sölumennirnir
með lævísum hætti að skapa svipað-
ar þarfir hjá litlu börnunum og
unglingunum? Því hinni tilbúnu
gervifígúra Michaels Jacksons
fylgja ekki bara óhugnanlegar
skurðaðgerðir og skipulagðar frá-
sagnir af dularfullu og ævintýra-
legu líferni í töfrakastala með súr-
efnistjöldum er eiga að varðveita
æskuna og apann góða, heldur og
myndbönd, hljómplötur og annað
vitundariðnaðarfóður er hefir hing-
aðtil selst fyrst og fremst á ungl-
ingamarkaðinum.
Ólafur M.
Jóhannesson