Morgunblaðið - 27.06.1989, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 27.06.1989, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1989 -------------I-------------------|--- 29 Athuga- semd vegna húsgjalda HÚSSTJÓRN Fellsmúla 17 og-19 í Reykjavík hefur beðið Morgun- blaðið að birta eftirfarandi at- hugasemd: „Fimmtudaginn 22. júní birtist í biaðinu Pressunni frétt, þar sem María Héðinsdóttir er sögð hafa skuldað húsgjöld í fjölbýlishúsi við Fellsmúla og neitað að greiða drátt- arvexti af þeirri skuld. Þessi frétt er höfð eftir fyrrverandi íbúa eða íbúum í húsinu. Þessu vill hússtjórn íjölbýlis- hússins Fellsmúli 17 og 19 eindreg- ið mótmæla og furðar sig á slíkum fréttaflutningi, sem er hreinn upp- spuni og á ekki við nein rök að styðj- ast. Efast hússtjórnin reyndar um að fréttin sé höfð eftir fyrrverandi íbúa húsins." Dæmi 1: Eignir: 3-4 herb. góð íbúð 111 m2 með bílskýli og bíll Eignarskattsstofn Einstaklingur Ekkja/Ekkill 7.400.000 Hjón 7.400.000 Skattfijálst pr. einstakl. 2.500.000 2.500.000 5.000.000 4.900.000 2.400.000 Eignarskattur 1,2% af 4.500.000 54.000 2.400.000 28.800 Eignarskattur 2,7% af 400.000 10.800 0 0 Þjóðarbókhl.sk. 0,25% af 3.150.000 7.875 0 0 Samtals í eignarskatt 72.675 28.800 Dæmi 2: Eignir: Gamalt timburhús án bilskúrs og bill Einstaklingur Ekkja/Ékkill ftjón Eignarskattsstofn 9.900.000 9.900.000 Skattfrjálstpr. einstakl. 2.500.000 2.500.000 5.000.000 7.400.000 4.900.000 Eignarskattur 1,2% af 4.500.000 54.000 4.900.000 58.800 Eignarskattur 2,7% af 2.900.000 78.300 0 0 Þjóðarbókhl.sk. 0,25% af 5.650.000 14.125 1.400.000 3.500 Samtals í eignarskatt 146.425 62.300 Dæmi 4: Eignir: 4-5 herb. íbúð 120 m2 með bilskúr og bíll Einstaklingur Ekkja/Ekkill ftjón Eignarskattsstofn 9.000.000 9.000.000 Skattfijálst pr. einstakl. 2.500.000 2.500.000 5.000.000 6.500.000 4.000.000 Eignarskattur 1,2% af 4.500.000 54.000 4.000.000 48.000 Eignarskattur 2,7% af 2.000.000 54.000 0 0 Þjóðarbókhl.sk. 0,25% af4.750.000 11.875 500.000 1.250 Samtals í eignarskatt 119.875 49.250 Dæmi 3: Eignir: Meðal einbýlishús með bílskúr 35 ára gamalt og bíll Eignarskattsstofn Einstaklingur Ekkja/Ekkill 10.790.000 Hjón 10.790.000 Skattfrjálst pr. einstakl. 2.500.000 2.500.000 5.000.000 Eignarskattur 1,2% af 4.500.000 8.290.000 54.000 5.790.000 5.790.000 69.480 Eignarskattur 2,7% af 3.790.000 102.330 0 0 Þjóðarbókhl.sk. 0,25% af6.540.000 16.350 2.290.000 5.725 Samtals í eignarskatt 172.680 75.205 Borjofarafundur gegn hækkun eignarskatta: í sumar verða starfrækt reið- námskeið fyrir fatlaða við Reykjalund í Mosfellsbæ. Reiðnámskeið fatlaðra í SUMAR verða starfrækt reið- námskeið fyrir fatlaða við Reykjalund í Mosfellsbæ. Námskeiðin standa öllum fötluð- um einstaklingum til boða. Þátttak- endum verður skipað í barna- og unglingahópa, en fullorðnir verða í sérflokki. Fullt tillit verður tekið til Skorað á ríkisstjórnina að láta ekki við svo búið standa „BORGARAFUNDUR haldinn 13. júní 1989 á Hótel Borg mót- mælir harðlega óréttmætri hækkun eignarskatts, sem sam- þykkt var á síðasta þingi.“ Svo segir í ályktun frá fúndinum. Með ályktuninni fylgja dæmi um mis- munandi skattbyrði af eignum, eftir því hvort um einstaklinga, þar með talin ekkjur og ekkla, er að ræða. Hér á eftir fer síðari hluti ályktunarinnar og dæmin sem henni fylgja. „Eins og af meðfylgjandi dæmum má sjá, koma þessar skattahækkan- ir sérlega illa niður á þeim hópi þjóðfélagsþ'egna, sem með ráðdeild og spamaði hafa komið sér upp þaki yfir höfuðið. Þar með töldum eldri borgurum. Er þess vænst að hæstvirt ríkisstjóm láti ekki ,við svo búið standa. Dæmi 5: Eignir: Bæjaríbúð Verkamannabústaðir 3 herb. 77 m2 Einstaklingnr Ekkja/Ekkill Hjón Eignarskattsstofn 3.500.000 3.500.000 Skattfijálst pr. einstakl. 2.500.000 2.500.000 5.000.000 1.000.000 0 Eignarskattur 1,2% af 1.000.000 12.000 0 0 Eignarskattur 2,7% af 0 0 0 0 Þjóðarbókhl.sk. 0,25% af 0 0 0 0 Samtals í eignarskatt 12.000 0 Friðarhlaupinu lokið getu hvers og eins. Starfsemin er styrkt úi sameiginlegum sjóði Landssamtakanna Þroskahjálp og Oryrkjabandalags íslands. Aðstandendur námskeiðanna, þær Hjördís Bjartmars og Sigurveig Magnúsdóttir, hafa margra ára reynslu af reiðþjálfun fatlaðra. FRIÐARHLAUPINU ’89 lauk á Lækjartorgi á sunnudaginn. Hlaupið hefúr staðið yfir hér á landi í þijár vikur og var hlaup- ið sem leið liggur hringinn í kringum landið. Friðarhlaupið hófst á Lækjar- torgi sunnudaginn 4. júní og tendraði herra Pétur Sigurgeirs- son, biskup, kyndilinn sem hlaupið var með. Því lauk svo á sama stað síðastliðinn sunnudag og var það Ólafur Ragnar Grímsson, fjár- málaráðherra sem hljóp síðasta spölinn. Morgunblaðið/-PPJ „Fljúgandi virkið" við brottför frá Reykjavík á fimmtudag. Fljúg-andi virki í Reykjavík Gömul Boeing B-17 sprengjuflug- vél frá árum síðari heimsstyrjald- ar, eða öðru nafhi „fljúgandi virki“ lenti á Reykjavíkurflugvelli seint á miðvikudagskvöld 21. júni á leið sinni yfir Atlantshaf. Flugvélin sem hefiir bækistöð í Kaliforaíu á vestur-strönd Bandaríkjanna, var á leiðinni til Bretlands þar sem hún mun taka þátt í gerð kvik- myndar ásamt ljórum öðrum samskonar flugvélum. Kvikmyndin, sem mun væntanlega heita „Southern Belle“, eða „Suð- urríkjamær", mun fjalla um líf og störf áhafna B-17 flugvéla í Bret- landi á árum síðari heimsstyrjaldar- innar. Sem áður sagði verða alls fímm „fljúgandi virki“ notuð við gerð myndarinnar, eitt frá Bretlandi, tvö frá Frakklandi og tvö sem koma alla leið frá Bandaríkjunum, en síðari vélin að vestan var væntanleg til Reykjavíkur um helgina. - -PPJ Fiskverð á uppboðsmörkuðum 26. júní. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Heildar- verð (kr.) 2.040.006 307.771 250.524 171.160 4.029.317 Selt var m.a. úr Arnari HU. i dag verða meðal annars seld 20 tonn af þorski, 6 tonn af ýsu„ 13 tonn af karfa og 30 tonn af ufsa úr Bergvík KE, Sigurjóni Arnlaugssyni HF og fleirum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Hæsta Lægsta Meðal- Magn verð verð verð (lestir) Þorskur 58,00 47,00 52,57 38,802 Ýsa 81,00 49,00 75,90 4,055 Karfi 36,00 15,00 31,07 8,063 Ufsi 31,00 15,00 30,05 5,694 Samtals 49,19 81,908 Þorskur 59,00 23,00 55,93 29,187 1.632.468 Ýsa 99,00 46,00 78,63 11,411 897.192 Karfi 32,50 30,50 32,88 6,220 204.500 Ufsi 33,50 23,00 32,66 116,941 3.819.506 Samtals 40,38 167,391 6.760.015 Selt var m.a. úr Sindra VE. i dag verður selt úr bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 60,50 31,00 52,40 33,300 1.744.842 Ýsa 95,00 35,00 81,60 11,045 901.246 Karfi 31,00 21,00 30,47 117,185 3.571.004 Ufsi Samtals 54,00 20,00 29,97 36,37 88,765 267,338 2.660.372 9.723.291 Selt var úr Hauki GK, Þuríði Halldórsdóttur GK, Oddgeiri ÞH, Eldeyjar-Boða GK og færabátum. í dag verða meðal annars seld 10 tonn af þorski, 15 tonn af ýsu og 16 tonn af ufsa úr Eini GK. Selt verður óákveðið magn af bl. afla úr færabátum. SKIPASÖLUR í Bretlandi 19. til 23. júní. Þorskur _ 79,09 105,730 Ýsa 82,23 78,320 Ufsi 34,52 18,290 Karfi 47,56 3,840 Samtals 76,05 215,413 Selt úr Otto Wathne NS i Grimsby 21. og Andvara VE í Hull 22. GÁMASÖLUR í Bretlandi 19. til 23. júní. Þorskur 77,37 161,395 Ýsa 81,70 311,971 Ufsi 36,45 14,990 Karfi 49,12 12,295 Koli 73,24 114,175 Samtals 80,06 714,840 SKIPASÖLUR í Vestur-Þýskalandi 19. til 23. júní. 8.362.488 6.440.316 631.308 182.639 16.382.926 12.487.377 25.489.185 546.408 603.885 8.362.471 57.227.884 Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Grálúða Samtals 77,36 5,971 86,69 1,528 47,01 22,836 46,66 239,884 80,33 29,850 49,97 311,831 461.892 132.464 1.073.431 11.191.813 2.397.895 15.581.915 Selt var úr Engey RE í Bremerhaven 20. júní. Morgunblaðið/Einar Falur Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra, hljóp síðasta spölinn í „Friðarhlaupinu ’89“, sem lauk á Lækjartorgi síðastliðinn sunnudag. Ráðherra ávarpaði viðstadda að hlaupinu loknu. Frímerkingarvél - fyrir allar póstsendingar FRAMA rafeindastýrða frímerkingarvélin: • Frímerkir og skráir af svissneskri nákvæmni öll buröargjöld • Prentar upplýsingar á umslagiö • Sparar fé og vinnu FRAMA frímerkingarvé/ borgar sig ! KJARAN SlÐUMÚLA 14. SlMI 83022,108REYKJAVIK

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.