Morgunblaðið - 27.06.1989, Side 36
36
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JUNI 1989
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Ég ætla í dag að ij'alia um
það hvað getur gerst þegar
ákveðnir þættir í kortum
okkar eru ómeðvitaðir og
ónotaðir. Það kemur oft fyrir
að við gerum okkur ekki
grein fyrir sumum af eigin-
Jeikum okkar, eða neitum að
nörfast í augu við þá. Ástæð-
an fyrir því er oft sú að aðr-
ir þættir í fari okkar eru
sterkari og andstæðir þeim
sem við afneitum.
Öryggi og nýjufigar
Við getum hugsað okkur
mann sem hefur annars veg-
ar Sól í Nauti og Tungl í
Steingeit og hins vegar Ven-
us í samstöðu við Uranus í
Tvíbura. Naut og Steingeit
eru merki sem vilja öryggi,
varanleika og hefðbundið
lífsform. Venus og Úranus í
Tvíbura þarf aftur á móti
fjölbreytni, nýjungar og
spennu í ást og vináttu og
vill vera sjálfstæður.
Barátta eöa mála-
miölun
Hvað gera menn sem hafa
þessar mótsagnir í fari sínu?
I einstaka tilvikum viður-
kenna þeir báða þættina og
reyna að finna málamiðlun.
Dæmi er maður í öruggu
starfi sem er giftur skap-
mikilii og lifandi listakonu,
eða í starfinu er fólgið að
umgangast margs konar
fólk. Eg ætla þó ekki að
íjalla um það hér hvernig
hægt er að vinna úr mótsögn-
um, heldur það sem gerist
þegar við höfnum þeim þætti
sem er í minnihluta.
Herpingur
Það að hafna ákveðnum eig-
inleikum í eigin fari þýðir
ekki að þeir hverfi. Það sem
gerist er að þeir leita útrásar
eftir öðrum leiðum. I fyrsta
lagi getur ófullnægð og ónot-
uð orka leitt tii innri
óánægju. Oánægjan er sú að
viðkomandi veit undir niðri
að hann er ekki að lifa því
lífi sem hann gæti lifað. Slíka
bælingu má oft sjá í andlits-
svip fólks, munnurinn er
herptur saman og súr gretta
festist í andlitinu.
Sjúkdómar
í öðru lagi getur afneitun á
orku leitt til sjúkdóma. Þegar
hún fær ekki útrás getur hún
snúist inn á við og eyðilagt
heilsu okkar. Vöðvabólgur
má t.d. oft rekja til uppsafn-
aðrar og stíflaðrar orku.
Frávarp
í þriðja lagi er algengt‘að
afneitaða eiginleikanum er
varpað yfir á umhverfið, að
við látum annað fólk lifa það
fyrir okkur sem við þorum
ekki að horfast í augu við.
Ef Nautið í fyrrnefndu dæmi
þorir ekki að viðurkenna hinn
óstöðuga Venus-Úranus í
Tvíbura, getur það gerst að
hann laðast ómeðvitað að
fólki sem er óstöðugt, fólki
sem hann veit undir niðri að
kemur til með að yfirgefa
hann. Á þann hátt nær hann
að Iifa fjölbreytiiegu ástalífi,
þ.e. ástvinirnir yfírgefa hann
alltaf! Þetta hljómar kannski
eirikennilega, en gerist samt
sem áður. Þegar sami maður-
inn lendir í því að fólk yfir-
gefur hann skyndilega ætti
hann í stað þess að bölva að
líta í eigin barm og horfast
í augu við þann þátt í eigin
fari sem leiðir til þessara at-
burða.
Opinn hugur
Það er ljóst að ómeðvitaðir
þættir geta leitt til ómældra
erfiðleika. Því er þess virði
að berjast fyrir sjálfsþekk-
ingu. Það sem er hins vegar
erfitt í samandi við ómeðvit-
aða þætti er að þeir eru
ómeðvitaðir. Ti! að grafa þá
upp þarf hugrekki, hrein-
skilni og fyrst og fremst op-
inn huga.
GARPUR
—7 — .. _ _ _ nr: r .
flÐSBNDA þ!G ErTTHVAÐ
t' NÓTr?
GRETTIR
5I/ÖMA NÚ.VIGT. SÉEÐU EKK|
AE> ás SÍÐ EFTlR ORSKORÐl þ*NUM?
J AÐþÚHAFH?)
O (A^0RTÓST?jJ
BRENDA STARR
þAB Bþ
SAAW .
HVA&EG
SB51 HONUM
é&HEFBkXt
KMtZk TU~
AÐS&BTA
HONUA/t
AÐ HANN
HAH/
p&GAB
H/rr
BAS/L
iu ™ j» j JC 11 —=£ 1 V xy -
V t ... . • . \ í - iv./. . .-V 7
FERDINAND
LLXjuiimmiiii ayjya fnHHHlllllimrw r fzíl. f
SMÁFÓLK
I CANT BELIEVE I ACTUALLV
INVITEP MV OWN BROTHER
TO AN ‘‘U6LV 006" C0NTE5T..
P00R0LAF.. HE UUA5
PROBABLY 50 INSULTEP
HE UUON'T 5H0U) UP...
----C3--------------
© 1989 United Feature Syndicate, Inc.
(Hl, AM I IN THE
V^RIGHT PLACE?^
/-/<?
Ég trúi því ekki að ég hafi í raun- Vesalings Ólafur... hann er vafa- Hmm ... er ég á réttum stað?
inni boðið bróður mínum í keppni laust svo móðgaður að hann mætir
um ljótasta hundinn. ekki.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Andstæðingur til hægri hand-
ar hefur opnað á einu eðlilegu
laufi og þú átt jafna skiptingu,
5-lit í laufi og 15 punkta. 10
IMPar velta á því hvaða-sögn
þú velur:
Norður gefur; NS á hættu.
Norður
♦ ÁGIO
¥D83
♦ K732
+ G62
Vestur Austur
♦ 76542 ' ♦ K93
V10974 V K65
♦ G86 . ♦ Á109
♦ 3 ♦ K874
Suður
♦ D8
VÁG2
♦ D54
♦ ÁD1095
í leik ítala og Bandaríkja-
manna á HM 1979 kusu báðir
suðurspilararnir að skella sér inn
á einu grandi eftir laufopnun
austurs. Sem er langt frá því
að vera áhættulaus sögn, en það
kom fram á landsliðsæfingu að
passið er ekki hættulaust heldur:
Vestur Norður Austur
Pass
Pass
Pass
1 spaði Pass
2 hjörtu Pass
Pass Pass
Suður
1 lauf
1 grand
2 spaðar
Eftir pass suðurs í upphafi
verður nokkurn veginn vonlaust
fyrir hann að komast inn í sagn-
ir. Hann varð því að sætta sig
við að spila vömina í 2 spöðum
ódobluðum utan hættu og taka
fyrir það 200. Hinumegin fengu
NS 630 fyrir að segja og vinna
þijú grönd, en HM-leiknum unn-
ust gröndin þijú slétt á báðum
borðum eftir þessar sagnir:
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 lauf
1 grand Pass 3 grönd Pass
Pass Pass
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp á heims-
bikarmótinu í Rotterdam í viður-
eign tveggja ungra stórmeistara.
Nigel Short hafði hvítt og átti
leik gegn Jan Ehlvest.
£
1 ISi
®§ mrn
m mm m m
WM, A wm A ém,
W,
jylr mr m/fm
ÍÉl */)> éfjk ÍÉÍ!
& . ■ ■
Short hefur fórnað tveimur peð-
um til að koma drottningu sinni
í návígi við svarta kónginn og
lýkur nú rústun svörtu kóngsstöð-
unnar með laglegum leik:
28. Bh5! - gxh5, 29. Dxh5+ -
Kg8, 30. Hdgi! - Bb7, 31. Dh7+
- Kf8, 32. Hxg5 - Df7, 33. Hh4
- IId4, 34. Hhg4 - g6, 35. Dh8+
- Dg8, 36. Dh4 - b3, 37. Hxg6
- bxc2+, 38. Kci og svartur gafst
upp.