Morgunblaðið - 27.06.1989, Side 43
MÓRgÍÍNBLÁðÍ) 'ÞRIÐj{jD'AGuá.^í: ÍUNHÍ^‘
íslenskar Brrruður!
- því það er stutt
úr bökunarofnunum okkar
á borðíð tíl þín.
SPORÐDREKAR
Ovenju-
legir leik-
félagar
Ungur Indveiji, N. Parthasarthy
sýnir hér ijölda manns í Nýju
Deihi hvernig hann leikur við vini
sína sem reyndar eru sporðdrekar.
„Þetta eru banvænar skepnur“
sagði Parthasarthy, „en þetta eru
samt vinir mínir.“
Biond Fury, eigandi Bentley-bifreiðarinnar sem Bítlarnir bresku óku á velmektardögum hljómsveitarinn-
ar, var súr á svip því enginn hafði áhuga á að kaupa gripinn.
MAZDA 929
LUXUSFRÁ
JAPAN!
MAZDA 929 skipar sér
á bekk meö þeim bes-
tu evrópsku, þar sem
öll smíöi og frágangur
er meö því besta, sem
sést hefur í bíl.
MAZDA 929erfyrirþig,
ef þú gerir kröfur og
vilt hafa þaö náöugt!
Hagstætt verð og kjör.
KOSS
Hlýjar kveðjur
Barbara Bush, hin nýja forsetafrú Bandaríkjanna er einstaklega hlýleg
og vinaleg að sjá. Hún fór í hundrað ára afmæli bandaríska blaðsins
Wall Street Journal 23. júní í New York og hitti þar hinn kunna jassleik-
ara Lionel Hampton sem sést hér kyssa frú Bush.
í myndinni og leikstýrði en myndin
er almennt talin til tímamótaverka.
Ýmislegt fleira forvitnilegt var
boðið upp hjá Christie’s að þessu
sinni. Handritið að „Galdarkarlinum
í Oz“ var selt á tæpa 30.000 dali
(um 1,7 millj. ísl.) oggrimmur aðdá-
andi Humphreys heitins Bogarts
greiddi rúmar 50.000 krónur fyrir
skjal sem leikarinn undirritaði árið
1950 er hann sótti um ökuskírteini
í Kaliforníu-ríki í Bandaríkjunum.
Þungavigtarmenn
Bandarísku öldungardeildar-
þingmennirnir Ted Kennedy
og Orrin Hatch sjást hér á tali
við Muhammad Ali, fyrrum
heimsmeistara í hnefaleikum í
þungavigt. Myndin var tekin
skömmu áður en „Sameiningar-
nóttin“ hófst, veisla til styrktar
börnum sem haldin eru eyðni.