Morgunblaðið - 02.07.1989, Page 16
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JULI 1989
VIÐBÚIN. TILBÚIN. BANG.
Kapphlaupið um kvikmyndirn-
ar í Bandaríkjunum er hafið. Skotið
reið af undir lok maí með frumsýn-
ingu á fyrstu stórmynd sumarsins,
sem líka er fyrsta framhaldsmynd
sumarsins og stefnir í mestu met-
sölumynd allra sumra, Indiana Jon-
es og síðustu krossferðinni. Hinar
fylgja fast á eftir: „Star Trek V“,
Draugabanar II, Karatestrákurinn
III, „Licence to Kill“, Batman, Hyl-
dýpið („The Abyss“), „Lethal Weap-
on 11“ og áfram og áfram. Þetta
er þúsund milljón dollara hindrunar-
hlaup þar sem öllum brögðum er
beitt og engin lyfjapróf þekkjast.
Því meiri kraftur sem pumpast um
æðar bíómynd-
anna, því betra.
Flestar stór-
myndanna hafa
áður tekið þátt í
sumarhlaupinu
og hafa róm-
versku tölurnar til að sanna það;
II og III og V og VIII eru skomar
í þær til minningar um forna sigra.
Eddie kornflex
Nýju keppendurnir eiga sjálfsagt
eftir að komast í rómversku tölumar
seinna en þangað til eru þær eini
vitnisburðurinn um að áræðni og þor
og að eitthvað eins og hugmyndaríki
fyrirfinnist ennþá í gömlu, góðu
Jollywood. Stundum er engu líkara
en kvikmyndaborgin sé rekin eins
og bílaborg og það hefur sjaldan
komið eins sterklega í ljós og í sum-
ar. Menn halda sig við sömu gerðina
ár eftir ár með lítillegum útlits-
breytingum og það eru fyrst og
fremst markaðssérfræðingarnir sem
ráða. Það skortir frumleika, menn
keppa við það sama ár eftir ár.
„Kvikmyndirnar eru að verða vöru-
merkjaiðnaður eins og bílaiðnaður-
inn eða iðnaðurinn sem framleiðir
morgunverðarkom," segir gagnrýn-
andinn Harlan Jacobsen, ritstjóri
„Film Comment“. Fáir treysta sér
til að taka áhættu lengur. Þeir
treysta á vörumerkin sín og marg-
falda þau. „Eddie
Murphy er okkar
Kelloggs-
komflex,“ segir
Frank Mancuso,
stjómarformaður
Paramount-kvik-
myndaversins en sjö myndir Murph-
ys hafa gefið einn milljarð dollara
af sér í tekjur það sem af er. í sam-
anburði gróðapælinganna era leik-
stjórar eins og Jonathan Demme lítið
annað en kaldur hafragrautur.
Vantar hugmyndir?
„Mér finnst kvikmyndirnar setja
dálítið niður með þessum framhalds-
myndum," sagði Árni Samúelsson
bíóeigandi sem tekur Bondmyndina-
KVmiVIYNPIR
eftir Amald IndriAason
„Licence to Kill“ til sýninga um
miðjan júlí. „Það er allt of mikið
gert af þeim. Það er eins og þeir
hafi ekki nógu mikið af nýjum hug-
myndum. Um leið og Aftur til framt-
íðar tvö er gerð er númer þrjú tekin
líka og tvær stærstu myndir Columb-
ia, sem verið hefur í lægð undanfar-
in tvö ár, eru Draugabanar II og
Karatestrákurinn III — og strákur-
inn er orðinn 28 ára.“
Friðbert Pálsson, bíóstjóri í Há-
skólabíói, sem tekur „Indiana Jones“
til sýninga í júlí lítur málið öðram
augum. „Það era alltaf áhorfendurn-
ir sem segja til um hvað er fram-
leitt, þeir era alltaf síðasti dómarinn,
og framhaldsmyndagerðin er tilraun
framleiðandanna til að setja eitthvað
upp sem þeir geta verið öruggir
með. Þeir taka minnstu áhættu og
framleiða það sem þeir vita þegar
að fellur áhorfendum í geð.“
Það er ákveðið öryggi í leikuram
eins og Eddie Murphy en ef hann
er kornflex þá hlýtur Steven Spiel-
berg að vera gullkorn. Þegar þetta
er skrifað er eina stórmyndin sem
framsýnd hefur verið vestra myndin
um þá Jones-feðga, Harrison Ford
og Sean Connery, og það stefnir í
að hún verði fyrst í dollaramarkið.
Hún sló öll fyrri met út þegar hún
fékk rúmar 50 milljónir dollara á
fyrstu sýningarvikunni. Hér era
nokkrar myndir sem era líklegar til
að veita henni samkeppni.
Og keppendurnir eru...
Draugabanar II (sýnd
Stjörnubíói í desember) segir af fleiri
bardögum Bill Murrays, Dan Aykro-
yds og Harold Ramis við slepjulega
stórborgardrauga undir leikstjórn
Ivan Reitmans og með Sigourney
Heilagar su-
permyndir;
POW, KRASS,
BAMM.
„StarTrek v“;
eru þeir ekki orðnir
of gamlir fyrir
betta?
Weaver í einu aðalhlutverkanna.
Allir úr fyrri myndinni fengust sum
sé til að endurtaka leikinn. Það er
ekki síst þakkað nýja Columbia-
forstjóranum Dawn Steel en það
verður erfitt að feta í fótspor fyrri
myndarinnar, sem enn er söluhæsta
gamanmyndin sem gerð hefur verið.
„Maður getur ekki annað en leitt
hugann að því,“ segir Reitman.
Uppskeran gæti orðið ánægjuleg
þeim sem sáðu. Aðalpersónurnar
fimm sömdu um prósentur af gróð-
anum sem samanlagt er meira en
kvikmyndaverið fær.
Batman (sýnd í Bíóhöllinni/Bíó-
toö Porsche umboösins á íslandi.