Morgunblaðið - 02.07.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.07.1989, Blaðsíða 25
morgunblaðið IUIYNDASÖGUR SUNNUDAGUR 2. 1989 t Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Ljónið Ég hef rekið mig á það að þegar sagt er að einhver ágætur maður sé í Ljóns- merkinu eða Rísandi Ljón, að menn verði hissa: „Er hann ljón. Aldrei hefði mér dottið það í hug.“ Hin hliðin í lýsingum á Ljónsmerkinu er oft sagt að það sé opin- skátt í framkomu, hlýtt, glað- legt og einlægt. Einnig er sagt að það vilji stíl og glæsi- leika í líf sitt, og sé ráðríkt og stjórnsamt. Þegar menn síðan horfa á hið þunga Ljón, þá fallast þeim hendur og spurningin 'er hann Ljón?“, er borin fram. Sýnir óánœgju Það sem oft er misskilið er það hvernig hið opna og ein- læga eðli Ljónsins birtist. Það að vera opínskár er einnig það að sýna óánægju. Ef Ljóni gengur illa í lífinu þá sjáum við það utan á Ljón- inu. Það verður þungt og óánægt á svip. Áberandi Hvað varðar stíl og glæsi- leika þá eru hin einstöku Ljón misjafnlega smekkleg eins og gengur. Það sem er sam- eiginlegt með Ljónum er að þau eru oft áberandi, en það sama á hér við og um skap- ið. Þó til séu glæsileg Ljón, eins og t.d. Baldvin Jónsson fegurðarkóngur, þá eru sum þeirra áberandi fyrir óglæsi- leika. Það sem ég er að reyna að segja er að einstök ljón geta dregið fram gamla brúnköflótta kápu og grænar buxur og skartað þessu án þess að fá minnsta samvisku- bit. Stórgert Það er nefnilega staðreyndin með Ljónið að það er oft stór- gert og grófgert. Það er á hinn bóginn oft Meyja sem er fínleg, 100% rétt til höfð og smekkleg í venjulegri merkingu þess orðs. Ljónið á hins vegar til að gefa lítið út á smáatriði. Hávaöi Einlægni og opið eðli Ljóns- ins getur því einnig birst á neikvæðan hátt. Það er t.d. ekki óalgengt að Ljónið ropi og reki við án þess að blikna eða blána. Það fylgja Ljóninu oft hávaði og viss læti. Brosir ekki Svona til að draga þessa Ljónsumfjöllun saman, eða þesa hlið á Ljóninu, því hin ljónin er einnig til, sem eru virðuleg í öllum háttum, get- um við sagt að Ljónið sé oft stórgert. Það hrúgar saman alls konar glingri, engu máli skiptir þó skartgripir séu ekta eða ekki (Madonna). Það er hávært og stórkalla- legt, segir sýna meiningu án þess að blikna og er ekki að brosa framan í þá sem því líkar ekki við (Ingvi Hrafn Jónsson og Aðalheiður Bjarn- héðinsdóttir). Stjórnsemi í sambandi við stjórnsemi þá er það rétt að Ljónin eru oft frek og ráðrík. Það er hins vegar ekki alltaf áberandi frekt og til að skilja það verð- um við að taka sálfræði í okkar þjónustu. Ljónið er persóna sem þarf á hrósi og jákvæðri uppörvun að halda. Ef það er vanrækt, t.d. í bernsku, er hætt við að Ljón- ið telji að eitthvað sé að sér og dragi sig þá í skel. Ef Ljónið fær ekki tækifæri til að skína, þá dregur það sig einnig oft í skel. Ljón sem er í aukastarfí á vinnustað, er lítt áberandi. Annað hvort er það í miðju eða hvergi. Þegar komið er heim, þá getur þetta sama Ljón breyst og þar tek- ur það völdin. GARPUR 'a <súð<see.e>ab.fr.u/vis/>j/n<su /' /COMUMGL EGA L HUS/SIÍJ _ APAM, 8KOSTV BAEA tíAA/NSkr/UET AÐE/NS ANÞARTAK- Ti). - þAE> EKAPAM PWNS STALFVe.. . /' F~yL(5D EB 8ENUR. ‘U ^ PR./NSESSU ÚR- BVJONUM ! þ/B -TVÖ ERUB FALLE&T PAR... GETA AhoREENBUIZ FAPte AÐ HLANKA r/L KONUNGLEEPAR. sAme/N/A/aAR avll/ riRjanna. GRETTIR BRENDA STARR LÖ&GAN VEiT UAi t>!G, OG G/E Tt XOM/D Hl/Efj/Ef? SBv ER MEÐ &VSSUFZ HUnda úc, , ^ þyfPLUi?. pETTA EBU GÓÐAR OPPLVS- /NðAR, /VHGUEL . ÉG EP SUO pAT-KL/JTUT? AÐ £<5 STELPAN ER eafn L/eue og afa- KÖTTUp, ER JÚ, BN HUN ER. Sn/DUGR/ TOMMI OG JENNI FERDINAND 50 LUHO UJANT5 TO U)IN AN‘LUéLV P06" CONTE5T? 6E5IPE5, 5HE 60TTHE TROPHV...ANP UJHAT PIP I 6ET? Hver vill svo sem vinna keppni um Auk þess fékk hún bikarinn ... og Ég má naga þetta bein í eitt ár! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hversu langt á að ganga til að tryggja geimsamning á kostnað yfirslags? Sígild spurn- ing í sveitakeppni, sem menn svara á mismunandi hátt, hver eftir sinni skapgerð. Italinn Franco seildist þó heldur langt eftir IMP-anum í HM-leiknum við Bandaríkjamenn 1979: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁDG54 VÁ764 ♦ Á63 + K Vestur ♦ 3 VKDG10 ♦ 109854 ♦ 1084 Suður ♦ 1096 ¥983 ♦ KD2 ♦ Á762 Austur ♦ K872 ¥52 ♦ G7 ♦ DG953 Vestur Norður Austur Suður _ _ _ Pass. Pass 1 lauf Pass 1 spaði Pass 2 sþaðar Pass 2 grönd Pass Pass 3 hjörtu Pass Pass Pass 4 spaðar Útspil: hjartakóngur. Franco var með spil suðurs og sýndi 3 kontról með svarinu á einum spaða við sterku laufi DeFalco. Slagirnir eru 10 þótt einn tap- ist á spaða, svo varkárari menn en Franco myndu einfaldlega drepa strax á hjartaás og spila spaðaás og meiri spaða. En Franco vildi ekki kasta frá sér spaðasvíningunni og fór þvi heim á tígul í öðrum slag og lét tromptíuna rúlla yfir til austurs. Austur dúkkaði, en drap næst á spaðakóng og spilaði hjarta. Vestur tók þar tvo slagi og aust- ur kastaði síðasta tíglinum sínum: Stungan í tígli hnekkti svo spilinu. Nákvæmlega sama sagan endurtók sig á öðru borðinu í leik Polaris og landsliðsins á dögunum, en á hinu borðinu varð norður sagnhafi og fékk út lauf, sem skapaði enga hættu. Sá sagnhafi var þó ekki gráð- ugri en svo, að hann lagði strax niður spaðaásinn frekar en hætta spilinu í 6-1-legunni í tígli. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Han- inge í Sviþjóð í maímánuði var þessi athyglisverða skák tefld: Hvítt: Ferdinand Hellers, Svíþjóð, Svart: Lev Polugajevsky, Sov- étríkjunum, Sikileyjarvöm, Pol- ugajevsky afbrigðið, 1. e4 - c5 2. Rf3 - d6 3. d4 - cxd4 4. Rxd4 - Rf6 5. Rc3 -a6 6. Bg5 - e6 7. f4 - b5 (Hið hvassa afbrigði Pol- ugajevskys sjálfs) 8. e5 - dxe5 9. _fxe5 - Dc7 10. exf6 - De5+ 11. Be2 - Dxg5 12. Dd3 - Dxf6 13. Hfl - De5 14. Hdl - Ha7 15. Rf3 - Dc7 16. Rg5 - f5 17. Dd4 - De7. 18. Bh5+ - g6 19. Dxh8 - Dxg5 (í nýrri bók um Najdorf afbrigði Sikileyjarvarnar telur Nunn svart hafa frábærar bætur fyrir skiptamun. En ...) 20. Bf3 - Rd7 21. Hf2 - Dh6 22. Hd6 - Rb6 23. He2 - Rc4 SMAFOLK 1 111 ■§ ■ * í ■ iK IH• kW. Hi®il **■ iiC * * m m & m, & msMA m Wk ljótasta hundinn? hvað fékk ég? 24. DfB! (Ef svartur þiggur hróks- fórnina og leikur 24. - Rxd6 eða 24. - Bxd6 svarar hvítur með 25. Bc6+ og mátar í öðrum leik) 24. - Be7 25. Bc6+ - Bd7 26. Hdxe6 gefíð. Það er sjaldan sem Polugajevsky teflir afbrigði sitt nú á dögum og varla eykur þessi útreið löngun hans til þess. Bók hans um afbrigðið o.fl. hefur m.a. komið út á íslensku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.