Morgunblaðið - 19.07.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.07.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JULI 1989 ATYIN N IIA UGL YSINGAR Blaðberi óskast Kranamaður Lögfræðingur Blaðbera vantar í Hörðaland og Hulduland. Upplýsingar í símum 83033 og 35408. Fiskvinna Okkur vantar starfskraft við snyrtingu á þorskflökum. Ákvæðisvinna (hópbónus). Við leitum að starfskrafti í lágmarks ráðning- artíma til áramóta, helst heilsársstarfa. Upplýsingar í síma 21938 á skrifstofutíma. Vantar nú þegar vanan kranamann á bygg- ingakrana. Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá kl. 9 til 17 virka daga. VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK Kennarar Myndmennta- og dönskukennara vantar við gagnfræðaskólann á Sauðárkróki. Upnsóknarfrestur er til 24. júlí. lý^ingar gefur Björn Sigurbjörnsson, skólastjóri, í síma 95-36622. Upplý^i með starfsreynslu óskar eftir atvinnu. Ýmis- legt kemur til greina. Tilboð eða fyrirspurnir sendist auglýsinga- deild Morgunblaðsins merkt: „G 2701“ fyrir 26. júlí. Ræstingar Við leitum að duglegri og samviskusamri manneskju til að sjá um ræstingarfyrirtækis- ins og kaffistofu. Nauðsynlegt er að viðkom- andi aðili sé stundvís og reglusamur og geti byrjað sem fyrst. Vinnutími er frá kl. 9.00- 16.00 og við bjóðum réttum aðila sanngjörn laun. Umsækjendur komi á skrifstofu Radíóbúðar- innar, Skipholti 19. Upplýsingar eru ekki veittar í síma. BEIÍÍÍ Þrotabú verksmiðjunnar Hlínarhf Eignir þrotabús verksmiðjunnar Hlínar hf., sem rak saumastofu, verða sýndar og_seldar í Ármúla 5, Reykjavík ( 3. hæð, bakhús) föstu- daginn 21. júlí milli kl. 13 og 17. Seldar verða 7 Pfaff saumavélar, vefnaðar- vara, reiknivélar, ritvélar, símtæki, IBM PC tölva ásamt prentara, hillur, skrifborð o.fl. Lista yfir eignir má vitja hjá Sigurði G. Guð- jónssyni, hæstarréttarlögmanni, Suður- landsbraut 4a, Reykjavík. SigurðurG. Guðjónsson hrl., bústjóri til bráðabirgða. Útboð Ölfushreppur óskar eftir tilboðum í smíði hússins Sambyggð 6, Þorlákshöfn, sem er stigagangur í fjölbýlishúsi með 8 íbúðum. Verkið nær til uppsteypu húss og fullnað- arfrágangs. Útboðsgögn fást afhent frá og með þriðju- deginum 18. júlí hjá skrifstofu Ölfushrepps, Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn, og hjá Verk- fræðistofu Suðurlands hf., Eyravegi 27, Sel- fossi, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 9. ágúst nk. Sveitarstjóri Ölfushrepps. Q) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Raf- magnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í byggingu annars áfanga Aðveitustöðvar 7 á Hnoðraholti í Kópavogi. Húsið verður steinsteypt á tveimur hæðum, klætt og einangrað að utan. Skila þarf bygg- ingu fullfrágenginni svo og lóð. Stærð byggingar er 372 fm og 3355 rm. Magn steinsteypu er um 630 rm. Búið er að grafa fyrir grunni hússins og fylla í aðkeyrslur og plön. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 20.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 15. ágúst 1989, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 BÁTAR-SKIP Kvóti - kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarana Arnar og Örvar. Staðgreiðum hæsta gangverð. Úpplýsingar í símum 95-22690, 95-22620 og 95-2276). Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Tækifæri fyrir áhugafólk um hunda Af sérstökum ástæðum fæst 9 mánaða gull fallegur Golden Retriver hundur gefins. Upplýsingar í símum 46495 og 43287 eftii kl. 19. Fundarboð Hluthafafundur í Alþýðubankanum hf. verð- ur haldinn í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, Reykjavík, miðvikudaginn 26. júlí nk. og hefst kl. 20.00. Dagskrá fundarins verður sem hér segir. 1. Tillaga bankaráðs um staðfestingu hlut- hafafundar á samningi formanns banka- ráðs við viðskiptaráðherra um kaup bank- ans á 1/3 hluta hlutabréfa ríkissjóðs í Út- vegsbanka íslands hf. og að rekstur Al- þýðubankans hf., Verslunarbanka íslands hf. og Iðnaðarbanka íslands hf. verði sam- einaður í einn banka ásamt Útvegsbanka íslands fyrir 1. júlí 1990. Jafnframt verði bankaráði veitt heimild til að vinna að öllum þáttum er varða efndir samnings- ins. 2. Tillaga um heimild til bankaráðs um nýtt hlutafjárútboð. 3. Önnur mál löglega fram borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í Alþýðubankanum, Laugavegi 31, Reykjavík, á venjulegum afgreiðslutíma bankans frá og með 21. júlí nk. Viku fyrir fundinn mun samningurinn ásamt tillögum þeim, sem fyrir fundinum liggja verða hluthöfum til sýnis á sama stað. F.h. bankaráðs Alþýðubankans hf., Ásmundur Stefánsson. Auglýsing um legu 220 kv háspennulínu frá Búrfellsvirkjun að Hamranesi við Hafnarfjörð. Samkvæmt 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hérmeð lýst eftir athugasemdum við tillögu um legu 220 kv háspennulínu frá Búrfellsvirkjun að Hamranesi við Hafnarfjörð. Fyrirhugað línustæði er um eftirfarandi 12 sveitarfélög. Tillaga að legu línunnar liggur frammi almenningi til sýnis frá 19. júlí - 30. ágúst nk. á auglýstum skrifstofutíma. Sýning- arstaðir eru: 1. Gnúpverjahr.: Félagsheimilinu Árnesi. 2. ,Landmannahreppur: Skarði. 3. Skeiðahr.: Skeiðalaug, Brautarholti. 4. Grímsneshreppur: Hreppsskrifstofur, Félagsheimilinu Borg. 5. Grafningshreppur: Hr. oddviti Ársæll Hannesson, Stóra-Hálsi. 6. Ölfushreppur: Hreppsskrifstofur, Sel- vogsbraut 2, Þorlákshöfn. 7. Hveragerðisbær: Bæjarskrifstofur, Hverahlíð 24. 8. Mosfellsbær: Bæjarskrifst., Hlégarði. 9. Kópavogur: Bæjarskrifstofur, Félags- heimilinu, Fannborg 2. 10. Reykjavík: Borgarskipulag, Borgartúni 3. 11. Garðabær: Bæjarskrifstofur, Sveina- tungu við Vífilsstaðaveg. 12. Hafnarfj.: Bæjarskrifst., Strandgötu 4. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila á framangreindum stöðum fyrir 14. september 1989 og skulu þær vera skrifleg- ar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Reykjavík í júlí 1989. Skipulagsstjóri ríkisins. SJÁLFSTIEDI5FLOKKURINN FÉLAGSSTARF Austur-Skaftfellingar Alþingismennirnir Guðmundur H. Garðarsson og Egill Jónsson verða til viðtals i Sjálfstæðis- húsinu á Höfn föstu- daginn '21. þ.m. frá kl. 20.30-22.00. Sjálfstæðisfélagið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.