Morgunblaðið - 19.07.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.07.1989, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1989 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson 10. Hús í dag er það umfjöllun um 10. húsið. Lykilorð eru þjóðfélags- hlutverk, starf, markmið, stefna, yfirvald og kerfi. Það er skylt Steingeit og Satúrn- usi. 10. hús og Miðhiminn er eitt og hið sama, eða öllu held- ur markar Miðhiminn byijun 10. húss. Þjóðfélagshlutverk Þegar leit okkar í 9. húsi er ""^lokið höfum við í höndunum hugmynd sem við tökum til við að útfæra. í 10. húsi kom- um við okkur fyrir í þjóðfélag- inu og reynum að ná árangri. Það er því táknrænt fyrir þjóð- félagshlutverk okkar, starf og stöðu innan þjóðfélagsins. I þessu húsi öðlumst við upp- skeru vinnu okkar. Það, hvernig tókst til við persónu- lega mótun og félagslega að- lögun í fyrri húsunum, ákvarð- ar hver staða okkar verður. Plánetur og merki í 10. húsi segja því til um þáð á hvað við stefnum en vísa einnig á þá orku sem við mætum þegar við erum komin út í þjóðfélag- ið sem fullgildir einstaklingar. Kerfi í þjóðarkorti er 10. húsið tákn- rænt fyrir kerfið, þ.e. embætt- isvaldið og stofnanir þjóðfé- lagsins. í korti einstaklingsins vísa plánetur og merki þar til viðhorfa okkar til kerfa þjóð- félagsins en einnig til þess kerfis sem er á vinnustað o.þ.h. í 10. húsi erum við ekki stödd heima hjá okkur heldur úti í þjóðfélaginu. Sól þar get- ur táknað það að vilja hafa “~áhrif innan samfélagsins og vera áberandi eða virkur þátt- takandi. Maður sem hefur Sól í 10. húsi finnur sjálfan sig í vinnu, markmiðum og ytri at- höfnum. Hann getur einnig sagt: „Ég er kerfið", eða „ég .vil ekki hafa neitt kerfi yfir mér“. „Ég vil ráða í mínu eig- in þjóðfélagi". Sól i þessu húsi getur því verið táknræn fyrir valdamann, fyrir þann sem sækir í völd eða frægð, eða þann sem vill vera fijáls og sterkur innan síns bæjarfé- lags. Ef erfið pláneta er í hús- inu getum við yfirfært orku hennar á umhverfið og kennt því um ef illa gengur. „Helvít- is þjóðfélagið, ég hata emb- ^ ættismenn og kerfiskalla" o.s.frv. Starfogfrœgð Plánetur og merki í 10. húsi eru sterkari en aðrir þættir, eða eru a.m.k. oft meira áber- andi en annað í kortinu. Rísan'di merki og Miðhiminn mynda saman framkomu okk- ar en munurinn er sá að Rísandinn er persónuleg fram- koma, en Miðhiminn er óper- sónuleg framkoma, eða fram- koma okkar úti í þjóðfélaginu. Það má kannski orða það svo að við sýnum Rísandi merki í návígi en Miðhiminn í sjón- varpi eða útvarpi. Miðhiminn ■^og 10. hús er gjaman það sem við emm þekkt fyrir að gera eða starfa við. Pláneturí 10. húsi Tungl í 10. húsi getur táknað það að sækjast eftir starfi sem veitir öryggi, og hefur með undirstöðuþætti að gera, t.d. heimilishald, uppeldi, kennslu, matartilbúning og störf tengd fataiðnaði, eða það að fæða, klæða, hýsa og ala upp. Tungl- ið getur einnig tengst frægð eða því að vera töluvert í aug- um fjöldans. Merkúr á Mið- himin skapar þörf fyrir að tala, tjá sig, skrifa, halda ræður eða vinna við störf sem tengjast hugsun og miðlun. Venus á Miðhimni getur skapað lista- mann, fegrunarsérfræðing eða félagsfræðing og Mars íþrótta- eða athafnamann. Neptúnus veit oft á óvissu í sambandi við þjóðfélagshlut- verkið eða vinnu við listir og hjálparstörf og áhuga á and- legum málum. GARPUR FKAB/ERT18LAÐAMEMNIHNIR. ELTA B/eei ADAAA OS GARP OG ÉG þARTAÐ KOAAAST AFTVR T7L BENÚR.IU STUTTU SEINIKIA ... APAA1, ÞAE> VAR. KOAVKIN Tl'/A/ TIL AE> PÚ SÝND/R Þ‘G. í SÝN/NG/N ER 8VRJU£> - S ÞÚ TRÚ/R. EKK/ HVER.JV GRETTIR LJÓSKA UJWEN YOU 6ET TO THE MEETIN6,5PEAK UPÍ PON T BE AFRAIP TO RUFFLE A FEU) FEATHER5 Talaðu þegar þú kemur á fundinn. Varð einhver fyrri til, eða hvað? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Andstæðingarnir em komnir í geim, hvergi.smeykir, makker hefur sagt og þú átt KG965 í trompi. A að dobla eða passa eins og héri? Vestur gefur; NS á hættu. Norður % + D982 ▼ - ♦ ÁD1072 Vestur + D954 Austur ♦ ÁG64 llllll ^ ^ VÁD87 ¥ 10432 ♦ 854 ♦ KG + 86 * ÁKG1073 Suður ♦ K1073 ¥ KG965 ♦ 963 + 2 Spilið kom upp í 3. umferð Evrópumótsins í Turku. Samn- ingurinn var «á sami í flestum leikjum, 4 hjörtu í AV, ýmist dobluð eða ódobluð. Þeir sagn- hafar sem spiluðu geimið ódoblað áttu aldrei möguleika, því þeir fóru beint af augum í trompið og toppuðu laufið. Hinir stóðu betur að vígi. í leik íslands og Hollands út- tektardoblaði Vaiur Sigurðsson opnun vesturs á einu hjarta. Þegar andstæðingamir vom komnir upp í 4 hjörtu nokkmm sögnum síðar doblaði Jónas P. Erlingsson, vongóður um góða tölu. Útspilið var spaði, sem vestur drap á ás og svínaði strax laufgosa. Jónas trompaði laufás- inn, sem kom næst og spilaði tígli upp á ás norðurs. Áfram kom tígull, en sagnhafi hafði völdin í spilinu, notaði lauf blinds sem þvingun á suður, sem fékk aðeins einn slag í viðbót á tromp. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Skáklíf í Frakklandi stendur í miklum blóma um þessar mundir og í deildakeppninni þar tefla margir aðkeyptir stórmeistarar. Tveir slíkir tefldu þessa stuttu skák í vor: Hvítt: Pinter (Ungveijalandi, tefl- ir fyrir Montpellier), Svart: Flear (Englandi, teflir fyr- ir Metz), drottningarbragð, 1. d4 - Rf6, 2. c4 - e6, 3. Rf3 - d5, 4. Rc3 - dxc4, 5. e3 - a6, 6. a4 - c5, 7. Bxc4 - Rc6, 8. 0-0 - Be7, 9. Re5!? - cxd4, 10. Rxc6 - bxc6, 11. exd4 - a5, 12. Df3 - Rd5, 13. Re4 - Ba6, 14. b3 - 0-0, 15. Hdl - Rb6, 16. Bxa6 - Hxa6, 17. Bd2 - Rd5, 18. Hael - Db6, 19. Bg5 - Ba3?!, 20. Hc4 - Hb8, 21. Hd3 - Rb4? (Svartur hefur skilið kóngsvænginn eftir varnarlausan, enda stóð ekki á refsingunni:) 22. Rffi+! og svartur gafst upp, því eftir 22. - gxf6, 23. Bh6 er hann óveijandi mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.