Morgunblaðið - 19.07.1989, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 19.07.1989, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1989 Hver fær andvirði fj allalambsins? eftir Jóhann Þórðarson Undanfarið hefur verið rekin mjög harður árðður gegn bændum og landbúnaði á íslandi. Þessi iðja hefur dunið yfir með vaxandi þunga, þann- ig að það er ofstæki næst. í þessari herferð gegn bændum eru að sjálf- sögðu sérfræðingar í efnahagsmál- um auk ráðamanna þjóðarinnar. I þessari neikvæðu umræðu hefur því verið haldið fram að íslenskir bænd- ur væru hinir mestu dragbítar á íslenskt efnahagslíf og héldu hér niðri lífskjörum með óhóflega háum framleiðslukostnaði á landbúnaðar- vörum. Af þessum sökum yrði að leggja niður landbúnað á Islandi og flytja inn landbúnaðarvörur og þá kjöt og mjólk og mjólkurafurðir. Þessir menn hafa ekki bent á leiðir til að fá gjaldeyri til að greiða þessa vöru og ekki heldur hvað ætti að gera við þá sem vinnu misstu í landinu við að hætta framleiðslu á þessum vörum. Það yrði að sjálf- sögðu langsótt, þegar litið er á það að umtalsvert atvinnuleysi er alltaf viðvarandi t.d. voru 64.304 atvinnu- leysisdaga í janúarmánuði sl. hér á landi skv. skráningu þar um. Með grein þessari vil ég sýna fram á að það eru ekki bændurnir einir sem fá þá peninga sem við greiðum fyrir afurðirnar, þar eru fleiri á jöt- unni. Til að vera ekki of langorður vil ég taka dæmi um verðmyndun á kindakjöti. Við skulum taka dæmi um hann Jón, hann fer í afurðasölu og biður um að fá einn kjötskrokk í verð- flokknum DIA, en af því kjöti mun vera mest framleitt. Hann fær 17,5 kg skrokk og biður um að hann sé skorinn niður þannig: Af hvoru læri er skorið sem svarar /■>, hl., hinir partar læranna er sagaður í læris- sneiðar, hryggurinn er sagaður í kótelettur, bógur og framhryggur er sagaður í grillsneiðar, slögin eru tekin af heil til að gera úr þeim t.d. rúllupylsu eða kæfu og afgangurinn er sagaður í súpukjöt. Fyrir þessi 17,5 kg greiðir Jón kr. 7.071,75 en það er í samræmi við nýjustu auglýs- ingu frá framleiðsluráði landbúnað- arins, sem birtist í Lögbirtingarblað- inu 14. júní sl. þ.e. kr. 404,10 fyrir kg- Þegar Jón kemur heim þá langar hann tií að vita hvað kjöt þetta hefði kostað, ef hann hefði tínt það inn- pakkað upp úr frystiborðum verslan- anna. Niðurstaða hans var þessi: 4 kg lærisneiðar á 1.037,00 kr. 4.148,00 1.920 kg lærishlutar á 734,00 kr. 1.409,28 2.575 kg kótelettur á 693,00 kr. 1.784,47 4 kg grillsneiðar á 797,00 kr. 3.188,00 1,5 kg slög á 171,00 kr. 256,00 3.505 kg súpukjöt á 415,00 kr. 1.454,57 Samtals kr. 12.241,44 Mismunurinn er því kr. 5.169,69, sem Jón hefur sparað með því að haga innkaupum sínum eins og hann gerði. Ef Jón hefði eytt þessum kr. 5.169,69 í kjötkaupin með því að kaupa það á hærra verðinu, þá hefði hann þurft að auka tekjur sínar með yfirvinnu um kr. 8.290,00 eða því sem næst til þess að geta staðið skil á staðgreiðsluskatti og eiga eftir þessar 5.169,69 til að eyða í kjöt- kaupin. Hver fær svo þessar 12.241,44 krónur, því er Svarað á þessa leið: Heildsöluverð er 293,90 pr.kg kr. 5.143,25 25% sölusk. í ríkissjóð kr. 2.448,29 smásalinn fær kr. 4.649,90 Þess skal getið að heildsöluverðið fer til sláturleyfishafans, sem fær niðurgreiðslu úr ríkissjóði og greiðir síðan framleiðandanum sinn hlut, sláturkostnað og til hinna ýmsu sjóða. Framleiðandinn þarf svo að greiða allan kostnað við framleiðsl- una t.d. fóðuröflun, kaup og viðhald véla, byggingu og viðhald húsa o.fl. Skv. verðlagsgrv. 1/10 1988 fær bóndinn 308,77 pr. kg. Af þessu sést að það eru ekki íslenskir bændur, sem eru aðal- áhrifavaldar í verðmyndun á kinda- kjöti, þar eiga fleiri hlut að máli, sem hljóta að þurfa að fá sitt, þó kjötið væri flutt inn frá útlöndum. Um árabil hefur starfað hér svo- kölluð markaðsnefnd landbúnaðar- ins. Starf hennar á að vera að stuðla að aukinni sölu á landbúnaðarafurð- um. Því miður hefur árangur af starfí hennar orðið mjög neikvæður hvað sölu á kindakjöti snertir því sala á kindakjöti hefur dregist mjög saman á starfstíma hennar. Á árinu 1983 var innanlandssalan 11.018 tonn af 12.979 tonnum sem fram- leidd voru -eða sem svarar 46,26 kg að meðaltali á mann, en á árinu 1988 er innanlándsneyslan komin niður í 8.301 tonn eða 33,5 kg. á mann af heildarframleiðslu sem var 10.558 tonn árið 1988. Þetta sýnir það að ef aðeins hefði tekist að halda í horfinu með neyslu á kindakjöti eins og hún var árið 1983 þa'hefði vantað 884 tonn miðað við mann- ijölda 1. des. 1987 en 1.087 miðað við manníjölda 1. des 1988 til að fullnægja eftirspurn eftir kindakjöti. Greinilegt er að markaðsnefndin þarf að breyta um vinnuaðferðir t.d. með því að viðhalda og endurvekja gamlar og grónar hefðir neytenda við kaup og neyslu á kindakjöti. I þessu sambandi vil ég benda á að hér áður fyrr var það föst venja að fólk keypti nokkurt magn af kjöti beint úr sláturhúsi á haustin og vann úr því eftir eigin geðþótta. Þennan sölumöguleika er verið að eyðileggja og starfar það ekki síst af því að sláturhúsum hefur stórlega fækkað Með hliðsjón af umfjöllun fjöl- miðla og gagnrýni, sem fram hefur komið, á lánveitingar stjórnar Hús- næðisstofnunar ríkisins til félags- legra íbúða á þessu ári vill stjórn Húsnæðisstofnunar ríkisins taka eftirfarandi fram: Stjórnin, sem skipuð er fulltrúum nær allra stjórnmálaflokka, fulltrú- um ASÍ og VSÍ, var einhuga um þær lánveitingar, sem samþykktar voru. Stjómin hafði fjölmörg atriði að leiðarljósi við störf sín við lán- veitingamar og verða nokkur þeirra rakin hér: 1. Eins og ávallt var stuðst við húsnæðisþörf fólks sem fellur undir markmið laganna án tillits til bú- setu. 2. Hvort borist höfðu fullnægj- andi, marktækar upplýsingar áður en ákvörðun var tekin um veitingu framkvæmdaláns. 3. Lánveitingar húsnæðismála- stjórnar til byggingarframkvæmda í hverju byggðarlagi síðustu 2 til 3 ár og hver fjöldi félagslegra íbúða er í byggðarlaginu. 4. Hvort áður veittar heimildir og veitt framkvæmdalán í hlutað- eigandi byggðarlagi hafa verið not- aðar eða em enn ónotaðar. Við sl. áramót vora framkvæmdalán í hlut- aðeigandi byggðalagi hafa verið notaðar eða eru enn ónotaðar. Við sl. áramót voru framkvæmdir óhafnar við á annað hundrað íbúða, og unnið er ötuliega að því af ráða- mönnum. Með þessu verður erfiðara og kostnaðarsamara að fá nýtt kjöt að eigin vali. Hér höfum við látið útlendinga plata okkur einu sinni enn, því það var eftir þeirra ábend- ingum að við fórum út í það að byggja stór og rándýr sláturhús í þeirri trú að þeir ætluðu að kaupa af okkur kjöt, en það voru svik ein og nú síðast segja hinir útlendu herr- ar að þeir vilji ekki kaupa af okkur kjöt vegna þess að við fóðrum Ijall- alömbin okkar á hormónafóðri, eða a.m.k. að við getum ekki sannað að svo sé ekki. Nú sitjum við upp með dýru og stóru sláturhúsin okkar og það eyk- ur á verðhækkanir á kjötinu. Tölur sýna það að sláturkostnaður í litlu húsunum er mun minni en í þeim stóru og auðveldara er að fá þjálfað fólk til að vinna í þeim. Ég vil benda á að ljóst er að stjórn- völd hafa ekki staðið nægjanlega vel að því að niðurgreiðslur ríkissjóðs skiluðu sér í lækkuðu vöruverði til neytenda, að því þarf að vinna. Ég hef þá trú að ef markaðsnefndin mundi skipta um vinnuaðferðir að þá mundum við ná að selja það magn af kindakjöti, sem framleitt er. Það sem þarf að vinna að er að draga úr geymslu-, vaxta- og dreif- ingarkostnaði það er hægt með því að vinna ötullega að því að selja kjötið á haustin í sláturtíð og veita þá veralegan afslátt því með því sparast stórir liðir og engir tapa á því nema fjármagnseigendur og þeir sem eiga geymsluhúsin. Það þarf að kynna fólki hvemig á að fara með kjötið og matreiða það, það er hægt með því að gefa út leiðbeining- ar er varða þessa þætti þá mundi fólk fljótt finna það, að það getur gert góð kaup í íslensku dilkakjöti. Gott dæmi um þetta var hversu góð sala í slátri var á sl. hausti þó 25% matarskattur væri komin á þessa hollu og góðu fæðu. sem samþykkt var að veita lán til á árinu 1988. 5. Koma í veg fyrir að „safnað sé upp“ heimildum til byggingar félagslegra íbúða. 6. Hvort sveitarstjórnir hafi á síðustu misseram hafnað forkaups- rétti á félagslegum íbúðum. 7. Staða atvinnumála almennt i hlutaðeigandi sveitarfélagi með hliðsjón af skýrslu Byggðastofnun- ar sem sérstaklega var unnin fyrir Húsnæðisstofnun ríkisins. Lán úr Byggingarsjóði verka- manna eru veitt til byggingar eða kaupa á félagslegum íbúðum, vegna verkamannabústaða, leiguibúða sveitarfélaga og félagslegra kaup- leiguíbúða, auk þess sem veitt eru lán úr Byggingarsjóði ríkisins til byggingar eða kaupa á almennum kaupleiguíbúðum. Innan þessara flokka eru síðan sérstaklega til- greindar lánveitingar til íbúða fyrir námsmenn, aldraða og öryrkja. Umsóknir bárust m.a. frá félög- um eldii borgara, Búseta, Þroska- hjálp og Oryrkjabandalaginu, auk umsókna sveitarfélaga. Fyrrnefndu umsóknimar vora aðallega frá suð- vesturhominu en lánveitingar til Iandssamtaka eru merktar Reykjavík þó það sé að sjálfsögðu á valdi þeirra samtaka hvar á landinu heimildir eru nýttar. Það er því fráleitt að taka lán- veitingar á einum tima og án sam- Jóhann Þórðarson „ ... því verðum við í sameiningn að stuðla að íslenskri framleiðslu hverju nafni sem hún nefhist og gera hana sem besta og mesta. Á þann hátt sköpum við okkur aðstöðu til að lifa góðu lífi á íslandi og velfarnað fyrir alla þegna þess.“ Ég held að við íslendingar a.m.k. flestir höfum ekki áhuga á að fá innflutt erlent hormónakjöt að með- töldum salmonellusýkli, sem sagður er viðvarandi í stórum hluta þess kjöts sem neytt er erlendis, þeir sjóða eða baka bara sýkilinn nógu vel svo hann verður neysluhæfur segja tals- menn innflutnings á kjöti. Eg held að við höfum ekki mikinn áhuga á honum þó hann sé vel soðinn. Það er ljóst að ef innflutningur á landbúnaðarvörum, þ.e. kjöt- og mjólkurvörum, yrði leyfður og varan eftir atvikum keypt á erlendum út- sölummörkuðum á lágu verði, þá mundi það þýða að landbúnaður á íslandi mundi líða að fullu undir lok. Ef slíkt gerðist yrði ekki auðvelt að reisa hann við, ef ráðamönnum sner- ist hugur, sem ég er ekki í vafa um. Þá er nokkuð ljóst að verðið á vöru þessari mundi hækka. Við höfum dæmi um þetta í sambandi við inn- flutning á grænmeti, því að um leið hengis og bera sveitarfélög saman. T.d. hefur almennum kaupleigu- íbúðum verið úthlutað tvisvar með 10 mánaða millibili og samtals voru veittar heimildir til byggingar eða kaupa á 336 íbúðum, þar af í Reykjavík og Reykjanesi 95 íbúðir en í öðrum kjördæmum 241 íbúð. Samkvæmt íbúðaspá Byggða- stofnunar fyrir árin 1989 til 1994 kemur fram, að miðað við óbreytt ástand sé þörfin fyrir nýbyggingar á landinu 1.442 íbúðir á ári, þar af í Reykjavík og Reykjanesi 1,221 íbúð en í öðrum kjördæmum 221 íbúð á ári. Þegar skoðaðar eru lánveitingar fyrir árin 1988 og 1989 úr Bygging- arsjóði verkamanna og lánveitingar ti almennra kaupleiguíbúða hafa samtals verið veitt lán til 1.237 íbúða á þessum tveimur árum. Þar af til Reykjavíkur og Reykjaness lán til 675 íbúða og til annarra kjör- dæma lán til 562 íbúða. Á sl. vori samþykkti stjórn Hús- næðisstofnunar ríkisins að fram- kvæmdaheimildir sem væra ónýttar um næstu áramót eftir að þær vora veittar, féllu niður, og ekki yrði lengur unnt að geyma heimildir milli ára. Verði framkvæmdaheim- ildir ónýttar um næstu áramót verð- ur þeim því ráðstafað á nýjan leik. Eftirfarandi skilmálar gilda um afgreiðslu framkvæmdalána: . L JFramkyæmdalán . koma til og innlenda framleiðslan er uppseld, þá snarhækkar verðið á innfluttu vörunni. Við getum t.d. fengið í dag innfluttar gulrófur á milli 140 og 150 kr. kílóið, en verðið á þeim íslensku, þegar þær voru til var um 70-80 kr. kílóið. Auk þess eru rófur þessar illa útlítandi, vaxbornar og trénaðar og eru tæpast nothæfar í skepnufóður. Framleiðsla í hvaða landi sem er er undirstaða undir velmegun þegn- anna. Að sjálfsögðu þarf framleiðsl- an að vera þess eðlis að hægt sé að selja hana og nota. Við vitum það að við erum með of mikið af kinda- kjöti, en ástæðan er einfaldlega sú að við höfum með mjög miklum áróðri og þá ekki síst frá ráðamönn- um og sérfræðingum, stuðlað að því að fólk hefur dregið úr neyslu á vöru þessari og það stórkostlega eins og ég benti á hér að framan frá 1983 eða um rúmlega 25%. Það er t.d. sláandi í þessum áróðri, en þar er af mörgu að taka, þegar því er haldið fram að kjöt reykt við dansk- an reyk sé hollara en ef það er reykt við íslenskan reyk — það er og hef- ur verið margt fínt sem komið hefur frá Danmörku, það eru ekki bara dönsku skómir. Ég held að það ætti að vera verð- ugt verkefni hins nýstofnaða mann- eldisráðs að kynna sér niðurstöður ýmissa fræðimanna, sem benda á að íslenskur matur er hollur. Ég las ekki alls fyrir löngur í einhveiju blaði að í erlenda læknablaðinu New Eng- land Journal of Medieine hafi verið greint frá rannsóknum breskra lækna, sem sýndi að í lambakjöti sé fitusýrutegund sem lækkar blóðfitu þ.e. stearínsýra, sem vinnur upp á móti öðrum fítuefnum. Frægt er og það, ef við víkjum að mjólkurfi- tunni, að eftir stríðið þegar Danir voru að reisa sig við efnahagslega, þá séldu þeir smjörið úr landi og notuðu sjálfír undanrennu og mar- garín í staðinn, urðu afleiðingarnar þær, að mörg börn urðu b lind í Danmörku vegna A-vítamínskorts. Við sem búum á Islandi verðum að gera okkur grein fyrir því að sumt af því sem við þurfum til okk- ar lífsviðurværis er dýrara hér í krónum talið en erlendis. ísland gef- ur okkur margt annað í staðinn, sem sannir íslendingar vilja ekki sleppa, Höfundur er lögfræðingur í Reykjavík. greiðslu í sem næst jöfnum fjár- hæðum mánaðarlega á 15 mánuð- um frá og með tilteknum upp- hafstíma. 2. Útborgun framkvæmdaláns er bundin því skilyrði að hlutaðeig- andi framkvæmdaaðili sé skuldlaus við Húsnæðisstofnun ríkisins þegar framkvæmdir eiga að hefjast og greiðsla lánsins þar með. 3. Framkvæmdaaðilum ber að athuga um kaup á eldra húsnæði til umræddra nota áður en ákvörðun verður tekin um nýbyggingar. 4. íbúðir verði byggðar eða keyptar í sambýlishúsum (raðhús- um eða ijölbýlishúsum). Meginástæðan fyrir síðbúinni af- greiðslu umsókna á þessu ári er, að óvissa var um viðbótarfjármagn Byggingarsjóðs verkamanna og að ekki er svigrúm til nýrra fram- kvæmdalána fyrr en á síðari hluta ársins. Því mun afgreiðsla fram- kvæmdalánanna hefjast frá 1. ágúst til 1. nóvember á þessu ári. Sú ákvörðun var tekin að lánveit- ingar til landsbyggðarinnar hæfust í ríkari mæli á fyrri hluta tfmabils- ins. Stjórn Húsnæðisstofnunar ríkis- ins mun láta gera sérstaka úttekt á þörf fyrir félagslegt húsnæði á landinu til næstu 4 ára, sem höfð verður til hliðsjónar við næstu út- hlutanir. . Eeykjavík, 13. júlí 1989. Húsnæðisstofhun ríkisins: Greinargerð varðandi lán- veitingar til félagslegra íbúða

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.