Morgunblaðið - 19.07.1989, Blaðsíða 38
38
cí't' utn. .<?? noí'AorarrciK aMí.-HwiW'M
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1989
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
DANSINN DUNAR
GREGORY HINES - SAMMY DAVIS JR. - SUZ-
ZANNE DOUGLAS - NICK CASTLE
og flestir af færustu steppdönsurum Bandaríkjanna í nýjustu
mynd leikstjórans Nicks Castle (The Last Starfighter, The
Boy Who Could Fly).
Gregory Hines leikur Max Washington sem er nýlaus úr
fangelsi og verður nú að velja á milli fyrra lífs og gamalla
félaga og fjölskyldu sinnar.
DÚNDURGÓÐ TÓNLIST
í FLUTNINGIFRÆGRA LISTAMANNA.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
STJÚPAMÍN
GEIMVERAN
★ ★★ SV.MBL.
Frábær íslensk kvikmynd með
Sigurði Sigurjónssyni o.fl
Sýnd kl. 7.
„English subtitle"
Sýnd kl. 5,9 og 11
ím
flmludags- og
föstuíagskvm
Frítliun
fkvölí
H0LUW00E
\etti im iini lielgar
LEIKSMIÐJAN
ÍSIAND
Vegna leikferðar til
Japans sýnir
Leiksmiðjan ísland
sjónleikinn
„Þessi... þessi maöur“
í leikhúsi Frú Emelíu,
Skeifunni 3C.
föstud. 21. júlí kl. 21 og
sunnud. 23. júlí kl. 21.
Miðapantanir i síma
678360. Athugið aðeins
þessar tvær sýningar.
XJöföar til
X± fólks í öllum
starfsgreinum!
SVIKAHRAPPAR
STEVE MARTIN MICHAEL CAINE
BLAÐAUMSAGNIR:
„Michael Caine og Steve Martin er frábærir i þessari fyndnu
og snjöllu kómedíu svika og pretta. Besta hlutverk Caine i
langan tíma og Martin gefur honum ekkert eftir undir leik-
andi léttri leikstjóm Frank Oz. Mynd sem kemur þér í gott
skap á augabragði."
★ ★★ AI. Mbl.
Leikstjóri: Frank Oz. Sýnd kl. 7, 9 og 11.05.
MVND SEM ÞÚ MÁTT EKKIMISSA AE
Sýningu á verkum
Sigurjóns að ljúka
Yfírlitssýningii á verk-
um Signrjóns Ólafssonar
myndhöggvara í safiii hans
á Laugamesi lýkur næst-
komandi þriðjudag.
Listasafn Siguijóns Ólafs-
sonar verður lokað dagana
26. til 31. júlí en í ágúst
verða þar sýndar manna-
myndir eftir Kristján Daví-
ðsson.
Hellnar:
Mannræktarmót
Snæfellsássmótið verður
haldið á Hellnum á Snæ-
fellsnesi helgina 22.-23.
júlí nk.
Á mótinu, sem haldið er
árlega, verða innlendir og
erlendir leiðbeinendur með
námskeið, kynningar og fyr-
irlestra um mannrækt og
heildræn málefni, svo sem
hugeflisþjálfun, lífræna húð-
rækt, hulin öfl jarðarinnar,
elddans, kínverska bardaga-
list (T’ai Chi), grasalækning-
ar, dulræna hæfileika, sjálfs-
nudd, jóga o.fl. Ásatrúar-
menn og Hari Krishna-
hópurinn verða einnig með
uppákomur.
Nánari upplýsingar um
mótið og dagskrá þess fást
í fréttabréfi Þrídrangs sem
fæst gefins í versluninni
„Innri krafti“, Laugavegi 92.
(Fréttatilkynning:)
Cterkurog
O hagkvæmur
auglýsmgamiöill!
s flloygwiMaMfr
Frumsýnir toppspeimumyndina:
ÁHÆTTUSLÓÐUM
Á HÆTTUSLÓÐUM ER MEÐ BETRISPENNUMYND-
UM, SEM KOMIÐ HAEA í LANGAN TÍMA, ENDA
ER HÉR Á FERÐINNI MYND, SEM ALLIR EIGA
EFTtR AÐ TALA UM. ÞAU TIMOTHY DALY, KELLY
PRESTON OG RICK ROSSOVICH SLÁ HÉR RÆKI-
LEGA í GEGN í ÞESSARI TOPPSPENNUMYND.
MYND SEM KIPPIR ÞÉR TIL f SÆTINIJ!
Aðalhlutverk: Timothy Daly (Diner), Kelly Preston
(Twins); Rick Rossovich (Top Gun), Audra Lindlcy
(Best Friends). — Leikstj.: Janct Greek.
Framl.: Joe Wizan og Brian RusselL
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl.9.05 og 11.
Sýnd kl. 5 og 7.05.
★ ★★★ AI. MBL.
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Bönnuð innan 14 ára.
★ ★★★ SV.MBL.
Sýnd kl. 10.
REGNMAÐURINN
Til leigu
er rúmgóð 2ja herb. íbúð á jarðhæð
í Rauðás 19, Reykjavík. íbúðin verður
til sýnis í dag milli kl. 17-20.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Árið fyrirfram - 14286“
fyrir 21. júlí nk.