Morgunblaðið - 18.10.1989, Síða 35
að spila billjard og var þar á tíma-
bili í fremstu röð'sem keppnismaður
og margfaldur íslandsmeistari.
Nokkur sumur var hann leiðsögu-
maður erlendra laxveiðimanna í
Kjarrá og hafði mikla ánægju af. A
kveðjustund segja orðin lítið, minn-
ingin mun ætíð lifa, um góðan
dreng sem átti svo mikinn lífskraft
og margt eftir ógert, en varð að
gefa eftir við ofureflið.
Félagsmenn FÍN minnast háns
með virðingu og þökk, rhegi hann
fá góða heimkomu. Okkar dýpstu
samúðarkveðjur sendum við unn-
ustu hans Jórunni, börnum, foreldr-
um og aðstandendum öllum. Með
von um að orð spámannsins Kahlils
Gibrans megi verða þeim einhver
huggun í sorg þeirra.
Skoðaðu hug þinn vel, þegar þú ert glaður,
og þú munt sjá, að aðeins það, sem valdið
hefur hryggð þinni, gerir þig glaðan. Þegar
þú ert sorgmæddur, skoðaðu þá aftur huga
þinn, og þú munt sjá, að þú grætur vegna
þess, sem var gleði þín.
F.h. Félags íslenskra nuddara,
Oskar Jóhannesson.
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDÁGUR 18/ OKTÓBER 1989
STURTUKLEFI M/ÖLLU!
FLAIR STURTUKLEFI MEÐ ÖLLUM FYLGIHLUTUM
Á HREINT FRÁBÆRU VERÐI KR:
Suðurlandsbraut 20 • Sími 83833
1 11 1
1
Þarna sérðu Sigurbjörgu og Finn.
Þau eru ó sjötugsaldri og alltaf að skemmta sér.
Það er fátt sem aftrar þeim hjón-
um frá því að láta gamla drauma
rætast. Einn slíkur rættist um
daginn, þegar þau komu á
Péturstorgið í Róm.
Þau eru ákveðin í því að nota
tímann vel og kynnast helstu
stórborgum heimsins á næstu
árum, búa á bestu hótelunum og
njóta þess sem hugurinn gimist.
Samt eru þau ekki hátekjufólk.
Þau eru hins vegar í viðskiptum
við Fjárfestingarfélag íslands.
Það gerir gæfumuninn.*
*Finnur erfði litla íbúð foreldra sinna fyrir
10 árum og treysti sér ekki til þess að halda
henni við og leigja hana út. Hann þóttist
hins vegar vita að fasteign væri það eina sem
héldi verðgildi sínu í þessu landi. Þess vegna
þorði hann ekki að selja. Ekki fyrr en hann
ákvað að leita ráða hjá sérfræðingunum hjá
Fj árfestingarfélaginu:
Finnur seldi íbúðina fyrir 20.000.000
krónur, eða 200.000 nýkrónur í júní 1979
og keypti spariskírteini ríkissjóðs.
Arið 1985 voru þau orðin 2.721.000 kr.
Fyrir þessa upphæð kaupir hann Kjarabréf
og þegar þetta er ritað eru þau orðin
10.052.000 kr.
Sigurbjörg og Finnur fá nú u.þ.b. eina mill-
jón á ári í hreinar tekjur af Kjarabréfunum.
Höfuðstólinn snerta þau ekki ennþá. Hann
er varasjóðurinn þeirra.
í>að má bæta því við að íbúð, svipuð og sú
sem Finnur seldi, er um þessar mundir met-
in á u.þ.b. 5.500.000 kr. en það er u.þ.b.
helmingur þess sem hann á nú með aðstoð
Fj árfestingarfélagsins.
Þessar tölur eru raunverulegar, en nöfnin
ekki.
Hafðu samband, athugaðu hvort við getum
aðstoðað þig.
Ob
FJÁRFESTINGARFÉLAG
ÍSIANDS HF.
HAFNARSTRÆTI • KRINGLUNNI ■ AKUREYRI
28566 689700 25000