Morgunblaðið - 02.12.1989, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 02.12.1989, Qupperneq 1
HINHLIÐINA SILFRIHAFSINS SILDIN er ekki bara söltuð og fryst. Ævintýrið felst ekki bara í magnaðri stemmingu á síldar- plönunum, það felst líka í gufu, mekki og peningalykt í bræðsl- um landsins. Spennan um síldarsölusamninga við Rússa og hvort Japanir vilji éta hana frysta skipar stóran sess í fjöl- miðlunum, en fæstir vita af því að silfurs hafsins bíður hálf háð- ugleg meðferð. Síldin er soðin í graut, lýsi og vatn skilið frá og holdið þurrkað. Síðan liggur leið- in ofan í svín og önnur klaufdýr í Evrópu og víðar. Bræðslurnar mala líka gull og líklega fer meiri- hluti síldaraflans í bræðslu nú eins og var á ævintýraárunum, sem runnu sitt skeið á enda árið 1968.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.