Morgunblaðið - 10.01.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.01.1990, Blaðsíða 9
'MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JANUAR 1990 9 l/ELKOMINÍ TESS Utsala 40% afsláttur TESS NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. V NEI frmh FALKON ^’fa&hiDn.ftn.men Dönsku smoking- fötin komin. Einhneppt. Tvíhneppt. Verðfrá ^ kr. 13.950.-!$: GEísíP H 1 HEILSUGAROURINN Garðatorgi, Garðaþæ, sími 656970-71 OPIÐ 7 DAGA VIKUNNAR! MiETTU EINS OFT OG ÞO VILT! Mónaðarkort 4 vikur.......................3.950,- Mánaðarkort endurnýjun 5 vikur............3.950,- Skiptakort (10 skipti)....................3.950,- Dagafsláttarkort (kl. 8.00-16.00).........3.300,- Skólaafsláttarkort........................3.300,- Ljós 1 skipti...............................350,- Ljós 10 skipti............................3.000,- • • Orar breytingar í upphafi máls sins sagði háskólarektor: „Nú á tímum hraðfara breytinga í þjóðfélaginu, í alþjóðaviðskiptum og vaxandi samkeppni er góð og almenn menntun áhrifamesta aflið til fram- íara og bættra Iífskjara. í raun er mesta auðlind hverrar þjóðar fólgin í góðri menntun fólksins í iandinu: Oflun þekkhigar og hagnýting hennar, hagnýting tækni og vísinda gerir okkur kleift að nýta betur auðlindim- ar til lands og sjávar ef rétt er að verki staðið. En menntunina þarf að byggja á breiðum og traustum grunni sem síðar og sífellt er unnt að byggja á og bæta við. Niðurskurður á sam- eiginlegri þjónustu kem- ur víða við og nú skal sparað í menntun bam- anna, einmitt þar sem styrkja þarf starfsemina og treysta grunninn. Margar vesti-æmu- þjóðir sem telja sig vel mennt- aðar em samt uggandi um gæði þeirrar mennt- unar sem til boða stendur eða krafist er. Er það einkum menntun baraa og unglinga sem þykir ábótavant. Hér er vand- inn jafhVel meiri, skóla- dagurinn styttri og kröf- umar minni en hjá þjóð- um þeim sem við keppum við. Með skólastarfinu vilj- um við efla alhliða þroska bama og unglinga og veita þeim þann þekking- argmnn sem nauðsyn- legur er fyrir lf og störf í tækniþjóðfélaginu. Með breyttum heimi, kröfú- harðari heimi, þá breikk- ar og stækkar þessi þekkingargmnnur sem myndar undirstöðuna fyrir nútima þjóðfélag. Það em gerðar meiri og aðrar kröfúr nú en áður um menntun, um þekk- Sigmundur Guðbjarnason Hugleiðing háskólarektors „Með hjálp skynseminnar og þróun vísinda og tækni hefur manninum tekist að auka hagsæld sína, skapa þægilegri lífsskilyrði og sigrast á fjölda sjúkdóma. Framfarir í tækni og vísindum eru nú meiri og hraðari en áður getur í sög- unni, þróunin krefst stöðugt aðlögunar að nýjum og breyttum aðstæðum." Þannig komst Sigmundur Guðbjarnason háskólarektor að orði í áramótahugleið- ingu sem hann flutti í Bústaðakirkju á nýársdag. í Staksteinum í dag er vitnað í þessa hugleiðingu rektors. ingu, tækni og leikni ýmiskonar en var hér á ámm áður, kröfúr um meiri kunnáttu í erlend- um tungumálum og tölvutækni svo dæmi séu tekin. Það er því öfúg þróim að skera niður framlög til menntamála og sérstaklega skaðlegt að skerða gmimskólann sem er þó einmitt styrkt- arþurfi." Byggðaþróun Þá sagði Sigmundur Guðbjamason: „Niðurskurður á þjón- ustu við þá sem aðstoðar þarfiiast leiðir hugann að ráðstöfún ríkistekna, hvemig fé úr sameigin- legum sjóðum er varið, hvernig til hefúr tekist við landstjórnina. Þrátt fyrir öra byggða- þróun hér á landi á und- angengnum áratugum þá krefjast nýjar aðstæður enn frekari breytinga á byggð og búskaparhátt- um. Erfiðleikar okkar i atvinnumálum og efna- hagsvandi em að hluta til afleiðmg úreltrar byggðasteftíu sem gerir ráð fyrir að í framtiðinni verði byggt og búið með sama hætti og tiðkast hefúr. Tilfinningalega erum við bundin for- tíðinni,, æskuáiunum og heimaslóðum sem við höldum kærast. Vem- leikinn og framtíðin kalla á nýja búskaparhætti. Við getum þijóskast við enn um nokkur ár og sóað verðmætum tíma og þjóðartekjum en erfiðar byggðabreytingar verða ekki umflúnar. Slikar byggðabreytingar eiga sér stað nú þegar, en þær em handahófskenndar, skipulagslaus flótti i stað markvissrar eflingar Qöl- memiari byggðakjama með hagkvæmari at- vinnurekstri og bættri þjónustu. Nauðsyn er ein- mitt að styrkja lands- byggðina, að efla sjálf- stæði hennar, sjálfsvirð- ingu og sjálfstraust svo landsbyggðarmenn geti sjálfir haft frumkvæði og framtakssemi til að móta þá byggð sem hentar best farsælu mannlífi í hveijum landshluta. Auð- velda mætti hagkvæma byggðaþróun með því að veita veiðiheimildir og framleiðslurétt sem heimamenn úthluta i samræmi við raunveru- lega byggðaáætlun eða þeir lcigja slikar lieimild- ir út tímabundið til tekju- öflunar. Flestum ætti að vera ljóst að við getum ekki haldið í núverandi atvinnustefiiu, haldið vonlausum fyrirtælqum í rekstri með niðurfærsl- um skulda með víkjandi lánum sem em - óftast beinir styrkir. Hér em breytingar óumflýjanleg- ar en allir stjómmála- flokkar eiga það sameig- inlegt að forðast að ræða slíkt þótt brýnt væri. Slíkar byggðabreyt- ingar ættu að leiða til betri lífskjara allra lands- manna, ekki síst hjá landsbyggðarmönnum sem fengju betri þjónustu og tryggari atviimu í stærri byggðakjörnum eða bæjarfélögum. HLUTABRÉF Hlutabréf fyrir 270 milljónir hjá HMARKI 1989 Hlutabréfaniarkaðurinn hf., seni VÍB sér uin rekstur á, seldi hlutabréf'fvrir uni 270 milljónir á árinu 1989. Þaó er um 100% raunaukning frá árinu 1988. I.angniest sala var milli jóla og nvárs en þá ket ptu um 450 manns hlutabréf í afgreióslu okkar í Arméila 7. Þann 29. desember seldust hhitabréf fyrir réimar 30 milljónir sem eru 11% af heildarsölu HMARRS á árinu. Einstaklingar og hjón sem ketptu hlutabréf' á árinu 1989 njóta verulegs skattfrádráttar á þessu ári. Ráógjafar VIB geta veitt allar nánari upplvsingar um skattfrádrátt og hlutabréfákaup. Veriö velkomin í VÍB. ATH. Kortin gilda í alla aðstöðu okkar, tækjasal og þolfimi (aerobic), sem er sex daga vikunnar. PANTIÐ ÓKEYPIS KYNNINGARTÍMA ÍSÍMA 656970 OG 71. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi 68 15 30 HMARK-afgreiösla, Skólavöröustíg 12, Reykjavík. Sími 21 677.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.