Morgunblaðið - 10.01.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.01.1990, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGÚR 10. JANÚAR 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur ' (21. mars - 19. apríl) Það sem gerist á bak við tjöldin um þessar mundir snýst þér í hag. Þú ert að hugsa um að halda sam- kvæmi eða ganga í einhvern form- legan félagsskap. Naut (20. apríl - 20. maO Þú brennur í skinninu af athafna- þrá, en ættir að gá vel að hvar þú stendur. Þú færð fréttir af vini sem býr í fjarlægð og ef til vill fylgir heimboð. ^ Tvíburar (21. maí - 20. júní) Sambönd þín koma að góðu gagni. Þú ert að velta fyrir þér að kaupa fornmuni eða listaverk. Þú nýtur þess hve framkoma þín er þekki- leg. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Af öllu má of mikið gera, og það gildir einnig um samkvæmislífið. Reyndu að bera þig eftir því sem þú hefur sóst eftir. Eigðu frum- kvæði að því að hafa samband við aðra. Vertu öruggur með þig. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Á komandi mánuðum er um að - - gera að sameina starf og skemmt- an. Þú færð snjallar hugmyndir sem þú skalt velta rækilega fyrir þér. Þér gengur afburðavel að vinna með öðrum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert iðinn framan af degi, en getur hneigst til leti þegar á líður. Reyndu að samræma það sem þú ert að gera. I kvöld skaltu láta samkenndina ganga fyrir og njóta þess að eiga frístund. Rómantíkin blómstrar. Vog (23. sept. - 22. október) Farðu eitthvað út í kvöld. Þú nýt- ur þess að vera heima næstu vik- ur. Þú ert heillaður af ákveðnu verkefni í vinnunni. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert að hugsa um að fara í ferða- lag. Stattu við öll loforð sem þú hefur gefíð. Það kann að vera tímabært að fara á frístundanám- skeið. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Það er hagstætt fyrir þig að gera meiri háttar viðskipti nú eða á næstu þremur eða Óórum vikum. 1 dag ert þú til í allt, en þér hætt- ir til að slaka á í vinnunni. Meðal- hófið er farsælast. Steingeit (22. des. -» 19. janúar) Peningum sem þú verð til heimilis- ins í dag er vel varið, en vertu á varðbergi gagnvart öðrum Qárút- látum. Fólk er opið fyrir hugmynd- um þínum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Morgunstund gefur gull í mund. Reyndu strax að ná eyrum sam- ferðamanna þinna. Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú kaupir eitt- hvað til heimilisins. Það gæti reynst ónauðsynlegt. Einbeittu þér að því að fínna leiðir til spamaðar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'Z£t Horfur í efnahagsmálum fara batnandi næstu mánuði. Gættu þess að vera ekki utan við þig í dag. Hugaðu rækilega að smáat- riðunum og reyndu að koma I veg fyrir að verðmæti glatist. AFMÆLISBARNIÐ er sjálfstæð- ur og skapandi einstaklingur. Það hefur lag á að laða það besta fram í öðru fólki og nær mestum ár- angri þegar því lærist að fara sínar eigin leiðir. Það hefur tilhneigingu til að brenna upp í hveiju verki og er venjuleg;a vinnuþjarkur. Því vinnst best við innblástur, enda þótt það kunni að vera ómeðvitað. Það getur náð langt í listum, ef það gefur sér færi á því. Það ætti ekki að láta þrá eftir efnislegum gæðum reka sig út á rangan starfsvettvang. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradv'ól. Spár af þessu tagi 1 byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. GRETTIR LJOSKA NO ÆTLA ÉG AÞ FAKA íp /HINUTU/M r J pAG E<? fyrrA y ( FK>vsee-T, FERDINAND © PI0 CC penhagen SMÁFÓLK P -n ; 7 — : V 7 x r-TF 0VEK THERE SITTING ISl THE CAR? I INVITED HER T0 COfAE OJATCH Hver er það sem situr þarna í bílnum? Ég bjóst aldrei við að hún gerði Þetta hljómar eins og það ætti það... allt liðið mitt... Það er kennarinn okkar ... ég bauð Kannske er hún einmana og hefur henni að koma og horfa á leikinn ekki í annað hús að venda. okkar... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er gömul saga og ný af „ásar eru til að drepa kónga“. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ 3 VÁG53 ♦ Á8753 ♦ 872 Vestur Austur ♦ 65 4ÁG1094 ♦ KD1064 ¥987 ♦ 1042 ♦ DG9 + G109 ♦ 53 Suður ♦ KD872 ¥2 ♦ K6 ♦ ÁKD65 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 1 grand Pass 3 lauf Pass Pass 6 lauf! Pass Pass Útspil: hjartakóngur. Vel má það liggja. Sagnhafi drap á hjartaás og spilaði strax spaða. Áustur rauk upp með spaðaás og spilaði hjarta. Taugaveikluð vörn. Suður trompaði, stakk spaða í blindum og tók slagina á svörtu litina: Norður ¥ G ♦ Á87 *- Vestur Austur 4- *G ¥ D ■ ¥ — ♦ 1042 ♦ DG9 *- Suður ♦ 8 ¥ — ♦ K6 ♦ 5 Lauffimman þvingaði AV til að gefa frá sér tígul og 12. slag- urinn fékkst á tígulhund. Tvö- föld kastþröng. Austur ætlaði ekki að brenna inn með spaðaásinn. En auðvitað lá ekkert á. Vestur á í mesta lagi tvo spaða og hlýtur að geta trompað yfir borðinu í tvígang. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Recklinghausen í V-Þýzkalandi í ár kom þessi staða upp í skák V-Þjóðverjans Kindl (2.325) og Schulze (2.370), sem hafði svart og átti leik. Sem sjá má er svartur skiptamun yfir og nú fann hann laglega leið til að ljúka skákinni: 21. - Hdl!, 22. Kxdl - Dfl+, 23. Kd2 - Hd8+, 24. Ke3 - Dd3+, 25. Kf4 - BfB, 26. DxlB (Aðrar leiðir voru ekki færar til ^.ð j tefja mátið.) 26. — exf6, 27. Hcl —g5+bghvíturgafst'úþþ.- 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.