Morgunblaðið - 10.01.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 10.01.1990, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1990 ^SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 Leikstjórinn Ivan Reitman kynnir: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis, Ernie Hudson, Annie Potts í einni vinsælustu kvikmynd allra tíma „GHOSTBUSTERSII", Sýnd ki. 5,7,9og 11. Börn yngri en 10 ára í fylgd m. fullorðnum. Ókeypis „Ghostbustersblöðrur". DULARFULLIBANDARÍKJAMAÐURINN Stórmyndin umdeilda með Jane Fonda, Gregory Peck, Jimmy Smits í aðalhlutverkum, gerð eftir sögu Carlosar Su- entes í leikstjórn Lewis Puenzo. Sýnd kl. 5,9 og 11.10. — Bönnuð innan 12 ára. DRAUGABANARII MAGNÚS Tilnefnd til tveggja Evrópuverðlauna! Sýnd kl.7.10. ■ STÉTTARFÉLAG íslenskra félagsráðgjafa hefur sent frá sér ályktun þar sem það lýsir yfir fullum stuðnirigi við drög að frum- varpi til laga um félagsþjón- ustu sveitarfélaga. Þar lýsir félagið yfir ánægju með þá heildarsýn og samræmingar- sjónarmið varðandi félags- lega þjónustu sem frum- varpið leggur áherslu á. Fé- lagið harmar þá neikvæðu umfjöllun sem frumvarpið hefur fengið í fjölmiðlum varðandi tillögu um að yfir- stjóm dagvistarmála flytjist í félagsmálaráðuneytið, segir í ályktun. ■ UTANRÍKISRÁÐU- NEYTIÐ heldur upplýsinga- fund um viðræður Fríversl- unarsamtakas Evrópu, EFTA og Evrópubandalags- ins, EB, um myndun Evr- ópska efnahagssvæðisins, EES, í Skansinum í Vest- mannaeyjum þann 10. jan- úar næstkomandi kl. 21. Jón Baldvin Hannibalsson, ut- anríkisráðherra, hefur fram- sögu. Ennfremur mun hann svara fyrirspumum ásamt embættismönnum utanríkis- ráðuneytisins, segir í frétt frá utanríkisráðuneytinu. ■ SKIPUÐ hefur verið stjóm endurbótasjóðs menn- ingarbygginga til fjögurra ára frá 1. janúar 1990. í stjóminni eiga sæti: Kjörin af sameinuðu Alþingi: Hólm- fríður R. Ámadóttir, fram- kvæmdastjóri, Jón Helgason, alþíngismaður, Sighvatur Björgvinsson, alþingismað- ur. Skipaðir af mentamála- ráðherra: Þorleifur Pálsson, skrifstofustjóri skipaður samkvæmt tilnefningu dóms- og kirkjumálaráðu- neytisins, Gunnlaugur Har- aldsson, safnvörður, og Örl- ygur Geirsson, skrifstofu- stjóri, skipaðir án tilnefning- ar. Órlygur Geirsson hefur verið skipaður formaður sjóðsstjórarinnar. Sam- kvæmt fjárlögum fyrir árið 1990 er gert ráð fyrir, að endurbótasjóðurinn hafi alls 567 þúsund krónur til ráð- stöfunar í ár, þar af lánsfé 300 þúsund krónur. ■ VERÐLA UNANEFND Gjafar Jóns Sigurðssonar hefur ákveðið að eftirtalin ritverk skyldu hljóta verð- laun úr sjóðnum fyrir árin 1988 og 1989: Bolli Gú- stafsson: Inngangur og út- gáfa á ljóðmælum séra Bjöms Halldórssonar í Lauf- ási. Kr. 500.000. Finnur Magnússon: Um þurrabúð- arfólk á Eyrarbakka og Stokkseyri. Kr. 300.000. Gísli Agúst Gunnlaugsson: Family and Household in Ice- land. kr. 300.000. Hörður Agústsson: Dómsdagur og helgir menn á Hólum. Kr. 750.000. Sveinbjörn Rafns- son: Byggðaleifar í Hrafn- kelsdal og á Brúardölum. Kr. 450.000. Þorleifur Frið- riksson: Gullna flugan ásamt framhaldi þess. Kr. 300.000. Mteíiiíii 5 Áskriftarsímirm er 83033 CANNON NEWY0RKSÖGUR NEWVORK STORIES ★ ★★ HK.DV. Sýnd kl. 7 og 9.10. 0 SINFÓNÍUHLJÓMSVEITISLANDS ICELAND SYMPHONY OROiESTRA 8. áskriftar- TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtud. II. jan. kl. 20.30. Stjórnandi: PETRI SAKARI Einleikarar: GUÐISrÝ GUBMUNDSD. GUNNAR KVARAN EFNISSKRÁ: Brahms: Trcgaforleikur Brahma: Konsert fyrir fiðlu, sclló og hljómsvcit. Brohms: Sinfónia nr. 2. Aðgöngumiðasala í Gimli við Lackjargötu opin fra kl. >-17. Símií2 22 55. Hæsti vinningur 100.000.00 kr.! Heildarverömæti vinninga yfir 300.000.00 kr. ■ Ít I 4 11 SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 GRÍNMYND ÁRSENS1989: LÖGGAN 0G HUNDURINN ★ ★ ★ P.Á. DV. — ★ ★ ★ p.A. DV. TURNER OG HOOCH ER EINHVER ALBESTA GRÍNMYND SEM SÝND HEFUR VERH) Á ÁRINU, ENDA LEIKSTÝRÐ AE HINUM FRÁBÆRA LEIK- STJÓRA ROGER SPOTTISWOODE (COCTAIL). EIN- HVER ALLRA VINSÆLASTI LEIKARINN í DAG ER TOM HANKS OG HÉR ER HANN 1 SINNI BESTU MYND ÁSAMT RISAHUNDINUM HOOCH. TURNER OG HOOCH ER JÓLAMYNDIN ÁRIÐ1989! Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare Winningham, Craig T. Nelson, Rcginald Veljohnson. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. ExpertS Mynd eftir sögu hins geysivinsæla höfundar ALISTAIR MacLEAN. Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 16 ára. DAUÐAFUÓTIÐ HÁSKÚLABÍÚ HJllBaililililiþttfaSIMI 2 21 40 FRUMSÝNIR: SÉRFRÆÐINGARNIR ÞEIR TELJA SIG VERA í SMÁBÆ 1 BANDARÍKJUNUM EN VORU REYNDAR FLUTTIR AUSTUR 1 SÍBERÍU í NJÓSNASKÓLA, SEM REKINN ER AE KGB. SMÁBÆR ÞESSI ER NOTAÐUR TIL AÐ ÞJÁLFA ÚTSENDARA TIL AÐ AÐLAGAST B AND ARÍSKUM LIFNADARHÁTTUM. STÓRSNTOUG GAMANMYND MEÐ JOHN TRAVOLTA, AYRE GROSS OG CHARLES MARTIN SMITH í AÐALHLUTVERKUM. . LEIKSTJÓRI: DAVE THOMAS. Sýnd kl.9og11. ELSKAN ÉG MINNKAÐIBÖRNIN Garður: OLIVEROG FÉLAGAR Byggingaframkvæmd- ir á nýja árinu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Annars er það helzt að frétta úr byggðarlaginu að hér horfa menn fram á veg- inn. Allt bendir til að nokkur Morgunblaðið Arnór Yngri borgurunum fannst betra að vera ly'á pabba. Bæði var betra útsýni yfir hvað var að gerast og svo var grýla líka á staðnum. Jólin og gamla árið kvödd með álfabrennu Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 300. byggingaframkvæmdir og auk þessa er stefnt að bygg- ingu fjögurra þjónustuíbúða fyrir aldraða. Þá er auðvitað ótalið að eflaust hyggjast einhveijir bjartsýnir ofur- hugar byggja yfir sig og fjöl- skyldur sínar. Arnór ÖLL stærstu félagasamtök í Garðinum héldu upp á þrettándann með álfa- brennu og flugeldasýn- ingu sl. laugardag og var mikið fjölmenni bæði úr heimabyggð / og næstu byggðarlögum. Fleiri voru á ferð en venju- legt fólk. Kóngur, drottning og hirð þeirra hjóna, jóla- sveinninn, grýla, trúðar og fleiri skrýtnir fuglar. I Garðinum sem og annars staðar er það ekki lengur í tísku hjá pollunum að safna í brennu. Það kom því í hlut 68-kynslóðarinnar að safna í köst og voru engin vettlin- gatök við það. Var hafist handa um kl. 10 á þrettánda- morgun og bálkösturinn var tilbúinn um kl. 15. Á hinn bóginn reyndust spýtumar vera nokkuð blautar og gekk illa að fá draslið til að loga þrátt fyrir að notaðir væru um eða yfir 1.000 lítrar af olíu. hús verði byggð á þessu ári í bænum en á síðustu árum hefir mátt telja á fingrum annarrar handar nýjar íbúðir sem teknar hafa verið í notk- un ár hvert. Bragi Guð- mundsson smiður hefir sótt um lóð undir nýbyggingar. Frekar stefnir þó i að Bragi kaupi hús sem staðið hefir hálfkarað í nokkur ár og inn- rétti í því fjórar íbúðir. Þá hefir verkalýðsfélagið hafið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.