Morgunblaðið - 11.01.1990, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.01.1990, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1990 ATVINNUAU(JÍ YSINGAR Beitingamann Vanan beitingamann vantar á góðan línubát frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 94-1477. Sjúkraþjálfarar Sjúkrahús Akraness óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara frá 15. febrúar. Gott húsnæði í boði og barnaheimili á staðnum. Hafið samband við yfirsjúkraþjálfara í síma 93-12311. Sjúkrahús Akraness. Matreiðslumenn - matreiðslunemar Óskum nú þegar eftir vönum matreiðslu- mönnum til starfa, einnig nema í matreiðslu. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum frá kl. 13.00 til 15.00 næstu daga. MATSTOFA MIÐFELLS SL. FUNAHÖFÐA 7- SÍMI: 84939 Reykjavík Hjúkrunarfræðingar lausar stöður Staða hjúkrunarfræðings á heilsugæslu Hrafnistu er laus til umsóknar 1. febrúar nk. Starfið er 40% kvöldvaktir aðra hvora helgi. Hjúkrunarfræðinga vantar á kvöld- og helg- arvaktir nú þegar á hjúkrunardeildir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri ída Atla- dóttir, sími 35262 eða hjúkrunarfram- kvæmdastjóri Jónína Níelsen, sími 689500. M IAI Starfsfólk óskast Endurskoðunarskrifstofa í Reykjavík óskar eftir að ráða fólk í eftirtalin störf: a. Bókarastarf: Viðkomandi þarf að búa yfir góðri þekkingu og reynslu af bókhalds- störfum. Ennfremur þarf viðkomandi að vera vanur uppgjörsvinnu og gerð árs- reikninga Þarf að geta unnið sjálfstætt. b. Skrifstofustarf: Viðkomandi þarf að hafa allnokkra reynslu af almennum skrifstofu- störfum. c. Símavarsla og fleira: Stgrfið felst í síma- vörlsu, móttöku í afgreiðslu, vélritun og þ.h. Vélritunarkunnátta skilyrði. Þeir sem kynnu að hafa áhuga sendi tilboð til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Starf- 7189“ fyrir 15. janúar nk. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingar Nú sækjum við á og viljum þess vegna fá í lið með okkur hressa og hugmyndaríka hjúkrunar- fræðinga á eftirtaldar deildir: Handlækningadeildir 1-B, 2-B og 3-B. Deild 1-B er 13 rúma deild og eina sérhæfða augndeildin sem starfrækt er á iandinu. Á 2-B og 3-B gefst tækifæri til fjölbreyttrar hjúkr- unar. Má þar nefna hjúkrun sjúklinga eftir beinaaðgerðir, þvagfæraaðgerðir, æðaaðgerð- ir og almennar skurðaðgerðir. 2-B er 28 rúma deild og 3-B er 13 rúma deild. Uppl. gefur Björg J. Snorradóttir, hjúkrunar- framkvæmdastjóri, í síma 604300. Skurðdeild Skurðhjúkrunarfræðing vantar nú þegar. Boðið er upp á þriggja mánaða starfsaðlögun. Góður starfsandi. Upplýsingar gefur Steinunn Hermannsdóttir, deildarstjóri, í síma 604300. Menntamálaráðuneytið Laus staða Fyrirhugað er að stofna í menntamálaráðu- neytinu sérstaka skrifstofu er nefnist almenn skrifstofa og er ætlað að sinna verkefnum er varða rekstur ráðuneytisins og ýmsa sam- eiginlega þjónustu. Staða skrifstofustjóra almennrar skrifstofu menntamálaráðuneytisins er hér með aug- lýst til umsóknar. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, með upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðu- neytinu, 150 Reykjavík, fyrir 2. febrúar nk. Menntamálaráðuneytið, 1 l.janúar 1990. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingar Hafið þið áhuga á að kynnast fjölbreytni í hjúkrun lyflækningasjúklinga í heimilislegu umhverfi og vinna með fólki, sem hefur fag- lega þróun að leiðarljósi? Okkur vantar áhugasama hjúkrunarfræðinga á lyflækníngadeild, ganga 2-A (13 rúm) og 1-A (30 rúm, skipt í tvær einingar). Við bjóð- um uppá sveigjanlegan vinnutíma og starfs- aðlögun. Hjúkrunarfræðingar á deildum eiga fulltrúa í sérgreinahópum spítalans, sem eru ráðgefandi fyrir sjúklinga með hjarta- og æðasjúkdóma, smitsjúkdóma, krabbamein og fleira. Nánari upplýsingar gefa Birna Bergsdóttir, deildarstjóri 2-A, sími 604318, Ingibjörg Ein- arsdóttir, deildarstjóri 1-A, sími 604312, og Rakel Valdimarsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, sími 604300. Macintosh fyrir byrjendur Skemmtilegt og fræðandi 22 kennslustunda námskeið um forritið Works. Macintoshbók, 180 blaðsíður, innifalin. Síðdegis-, kvöld- og helgarnámskeið. v Stýrikerfi, ritvinnsla, gagnasöfnun og áætlanagerð. Tölvu- og verkfræðiþjónustan Grensásvegi 16 • slmi 68 80 90 FRÖNSKUNÁMSKEIÐ ALLIANCE FRANCAISE 13 vikna vornámskeið hefst mánudaginn 22. janúar. Kennt verður á öllum stigum ásamt samtalshópi og í einkatímum. NÝTT: Námskeið í franskri listasögu, 16.- 20. öld, hefst 7. febrúar. Innritun fer fram í bókasafni Alliance Francaise, Vesturgötu 2 (gengið inn bakdyramegin), alla virka daga frá 15 til 19 og hefst miðvikudaginn 10. janúar. Henni lýkur föstudaginn 19. janúar kl. 19.00. Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á sama tíma. Greiðslukortaþjónusta. LAUSBLAÐA- MÖPPUR frá Múlalundi... ... þær duga sem besta bók. Múlalundur £ w 5 Allt að 30% afsláttur útlitsgallaða kæli- og frystiskápa með verulegum afslætti! Yörumarkaöurinn KRINGLUNNI SÍMI 685440

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.