Morgunblaðið - 18.01.1990, Side 6

Morgunblaðið - 18.01.1990, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP . JANÚAR 1990 r SJÓNVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Stundin okk- ar. Endursýn- ing frá sunnu- degi'. 18.20 ► Sög- uruxans(Ox Tales). Hol- lenskurteikni- myndaflokkur. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær (54) (Sinha Moca). 19.20 ► Benny Hill. b 0 STOÐ2 15.35 ► Með afa. Endurtekinn þáttur frá síöastliðnum laugardegi. 17.05 ► Santa Bar- bara. Framhaldsmynda- flokkur. 17.50 ► Alli og íkornarnir (Alvinandthe Chipmunks). Teiknimynd. 18.20 ► Magnum Pl. Spennumynda- flokkur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.20 ► 20.00 ► Fréttir og veð- 20.45 ► Þræðir. 3. þáttur. Þáttaröð 21.50 ► íþróttasyrpa. Fjallað um helstu Benny Hill. ur. um íslenskarhandmenntir. Umsjón: íþróttaviðburði víðs vegar í heiminum. 19.50 ► 20.35 ► Fuglarlands- Birna Kristjánsdóttir, skólastjóri. 22.15 ► Camiio Cela. Sænski sjónvarps- Bleiki pardus- ins. 11. þáttur. Fugla- 21.00 ► Samherjar (Jake and the Fat maðurinn Lars Helander ræðir við Nóbels- inn. merkingar. Man). Bandarískurmyndaflokkur. Aðal- verðlaunahafann í bókmenntum 1989, hlutverk: William Conrad og Joe Penny. Spánverjann Camilo Cela. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. (í STOÐ2 19.19 ► 19:19. Lifandi fréttaflutn- 20.30 ► Töfr- 21.00 ► Visa-sport. Vin- 21.50 ► Lincoln. Framhaldsmynd itveimur hlutum. Fyrri 23.25 ► Skelfirinn (Spectre). Spenn- ingur ásamt umfjöllun um málefni ar (The Secret sæll sport- og íþróttaþáttur hluti. Aðalhlutverk: Sam Waterston og Maty Tyler Moore. andi hrollvekja. Aðalhlutverk: Robert líðandi stundar. Cabaret). með svipmyndum víða að. Leikstjóri: Lamont Johnson. Framleiðendur: Sheldon Pin- Culp, Gig Young og John Hurt. Leik- Töfrabrögð og Umsjón: HeimirKarlssonog chuk, Bill Finnegan og Pat Finnegan. Annar hluti er á dag- stjóri: Clive Donner. Bönnuð börnum sjónhverfingar. Jón Orn Guðbjartsson. skrá nk. fimmtudagskvöld. 1.05 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, Séra Þórhallur Heimisson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið — Erna Guðmunds- dóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn: „Áfram Fjörulalli" eftir Jón Viðar Guðlaugsson Dómhildur Sigurðardóttir byrjar lesturinn (1). 9.20 Morgunleikfimí með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 11.53 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtu- dagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 í dagsins önn — Að frelsast. Um- sjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður- inn" eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýðingu sína (2). 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guðvarðar- son. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Dyngja handa frúnni", framhaldsleikrit eftir Odd Björns- son Annar þáttur af þremur. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Árni Tryggvason, Helga Bachman, Guðrún Marinósdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Randver Þorláksson, Árni Pétur Guðjóns- son, Saga Jónsdóttir, Valdemar Helgason og Erlingur Gíslason. 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagþókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið . Meðal annarsverður fjallað um bók vikunnar „Púkablistruna og feiri sögur af Sæmundi fróða" eftir Njörð P. Njarðvík. Umsjón: Kristin Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Beethoven og Weber — irsk þjóðlög í útsetningu Ludwigs van Beethovens. Dietrich Fischer-Dieskau syngur, Yehudi Menuhin leikur á fiðlu, Heinrich 'Schiff á selló og Hartmut Höll á píanó. — Klarinettukvintett í B-dúr op. 34 eftir Carl Maria von Weber i útsetningu fyrir kammersveit . Sabine Meyer leikur með Kammersveitinni Heilbronn í Wúrtem- berg; Jörg Faerber stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Áfram Fjörulalli" eftir Jón Viðar Guðlaugsson Dómhildur Sigurðardóttir byrjar lesturinn (1). 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Kynnir er Hákon Leifsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Menntakonur á miðöldum — Marte de France og strengleikar. Umsjón: Ásdís Egilsdóttir. Lesari: Guðlaug Guðmunds- dóttir. 23.10 Uglan hennar Mínervu . Arthúr Björg- vin Bollason ræðir við Sigurð Kristinsson um vináttuna. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir — Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardótt- ur og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55.— Morgunsyrpa heldur áfram. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Arni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Sþurninga- keppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorstelnn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. — Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. — Stórmál dagsins á sjötta timanum. 17.30 Meinhormð: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsendingu. Simi 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt. . ." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. 20.30 Utvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann: Kristjana Bergsdóttir og austfirskir unglingar. 21.30 Kvöldtónar. lífsreynslusögu. Frúin hefur ekki einu sinni látið svo lítið að ganga til sálfræðings enda kallar útgef- andinn á einn slíkan á kjötbúðar- loftið. Má segja að útgefandinn og sálfræðingurinn leiti með logandi ljósi að „lífsreynslu frúarinnar“. Minnti þessi örvæntingarfulla leit undirritaðan á frásögn af ónefndri „framhjáhaldssögu" er birtist með stríðsletri í einni lífsreynslusögunni. Þannig var að frúin í þessari jóla- bók gaf í skyn að eiginmaðurinn hefði haldið framhjá með ónefndri konu hér í bæ. Hið sanna var að eiginmaðurinn sat út í bíl og horfði uppí glugga til hinnar „heittelsk- uðu“. Segir sagan að hann hafi ekki þorað út úr bílnum. En það kom ekki að sök — fjölskyldan átti vel fyrir jólagjöfum það árið. Nú, en þótt lífsreynslusjóður frú- arinnar sé eitthvað fátæklegur þá stendur ekki á því að Ólafur Magn- ússen kaupmaður í Ókjörum afli sér- lifsreynslu til dæmis er hann fæst við „vörutalningu" á lagemum 22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. 00.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Deacon Blue og tónlist þeirra. Skúli Helgason rekur feril hljómsveitarinnar og leikur tónlist hen'nar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á Rás 2.) 3.00 „Blítt og létt. . ." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 5.00 Fréttir af veðri, færð ,og flugsam- göngum. 5.01 Á djasstónleikum . Frá djasstónleik- um I Frakklandi á siðasta ári, meðal flytj- enda eru Sonny Rollins, Herbie Hancock, Chick Corea og Michael Petrucciani. Kynnirer Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norð- urland kl. 18.03-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða STJARNAN FM102 7.00 Snorri Sturluson. Tónlist, fréttir af fólki og málefnum. 10.00 Bjarní Haukur Þórsson. Létt spjall og getraunir. 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. með afgreiðsludömunni. Árni Tryggva leikur þennan ágæta kaup- mann að mig minnir en leikararnir fóru í eina bendu eins og gerist í góðum grínvitleysuleikritum. Og efnisþráðurinn var svo sem ekki alltaf uppá marga fiska fremur en lífsþráður okkar hvunndags. Það er líka iist að semja svona þvælu- leikrit er sýna okkur samtímann í svolítið skondnu Ijósi. Stundum var reyndar engu líkara en samtölin hefðu kviknað af sjálfu sér eða hrokkið út úr Oddi af gömlum vana. Nema leikararnir hafi bara spunnið við textann. Slíkur vinnuháttur var stundum viðhafður áður en leik- húsið varð stofnun og á vel við í dellugrínleikritum sem fara inn um annað en út um hitt. Mestu máli skiptir að áheyrendur hafi gaman af vitleysunni en ekki bara leik- skáldið, leikstjórinn og tæknimenn- irnir. Ólafur M. Jóhannesson 17.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 19.00 Richard Scobie. Rokk og ról á Stjörn- unni.. 22.00 Kristófer Helgason. Lítur uppáhalds popparinn inn og velur óskalög? 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunhani Bylgjunnar. Sigursteinn Másson kíkir I blöðin, slúður, viðtöl og fín tónlist. 9.00 Páll Þorsteinsson og fimmtudagstón- listin. Vinir og vandamenn kl. 9.30. Upp- skrift dagsins og létt spjall. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Fimmtudagur á Bylgjunni með Valdísi Gunnarsdóttur. Kjötmiðstöðvar- leikurinn og afmæliskveðjur milli kl. 14 og 14.30. 15.00 Ágúst Héðinsson. Fylgst með því helsta sem er að gerast. 17.00 Haraldur Gislason. Síðdegisútvarp I lit. 19.00 Snjólfur Teitsson I kjötbollunum. 20.00 Bíókvöld á Bylgjunni. Hafþór Freyr Sjgmundsson kíkir á það helsta sem er að gerast í kvikmyndahúsunum. Kvik- myndagagnrýni, mynd vikunnar og fleira skemmtilegt. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson hjálpar hlustendum inn i nóttina. Ath. Fréttir eru sagðar á klukkutíma fresti frá kl. 8-18. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Nýr dagur. Eirikur Jónsson. Morgun- maður Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fróðleik í bland við tónlist. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgisdóttir. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróðleiksmolum um færð, veður og flug. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Dagbók dagsins. Umsjónarmenn Ásgeir Tómasson, Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Jónsson. Ljúfir tónar. Dagskrárgerð annast Margrét Hrafnsdóttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur í bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um i dagsins önn. Umsjón Þorgéir Ást- valdsson. 16.00 í dag I kvöld með Ásgeiri Tómas- syni. Fréttir og fréttatengt efni um mál- efni liðandi stundar. 18.00 Á rökstólum. Flest allt í mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flest allt er rætt um og það gerum við á rök- stólum. Síminn er 626060. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 1,9.00 Ljúfir ókynntir tónar í anda Aðalstöðv- arinnar. 22.00 íslenskt fólk. Ragnheiður Daviðs- dóttir. Fær til sín gott fólk í spjall. Útras; Betrí vikan í Útrás, útvarpi framhalds- skólanna, verður þessa viku lögð sérstök áhersla á að hafa dagskrá stöðvarinnar íburðar- meiri undir nafninu „Betri vik- an“. í því skyni verður hlutur talmáls aukinn til muna og reynt að hafa tónlistaumfjöll- un markvissari og um leið að kynna alla tónlist; allt frá klassík í „speed-metal“. Þeir Útrásarmenn segja þetta til- raun til að virkja betur dag- skrárgerðarmenn og efla þá til meiri afreka í framtíðinni. Kjötkaupmannsfrúin að er við hæfi að minna hlust- endur á framhaldsleikrit Ríkisútvarpsins „Dyngja handa frúnni“. Framhaldsleikritið sem er úr smiðju Odds Björnssonar leik- ritaskálds hlýtur að vera óskaplega skemmtilegt því með dagskrár- kynningu fylgdi mynd af höfundi og leikstjóra ásamt hinum ómiss- andi tæknimönnum — Georg Magn- ússyni og Friðrik Stefánssyni — hlæjandi út að eyrum. Eftirfarandi texti var límdur neðan við hina glað- væru mynd: Leikrit vikunnar á rás 1 er að þessu sinni „Dyngja handa frúnni“ eftir Odd Björngson. Ólafur Magnússen, kaupmaður í „Ókjör", hefur orðið þeirrar náðar aðnjótandi að eignast konu sem hefur mikla þörf fyrir að tjá sig í listsköpun. Og þar sem honum er mikið í mun að téð kona haldi andlegu jafn- vægi, fellst hann á bón hennar um að láta reisa henni dyngju þar sem hún geti ótrufluð unnið að list sinni, þar á meðal ritun ævisögu sinnar fyrir næsta jólamarkað. Leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir en með helstu hlutverk fara Árni Tryggva- son, Helga. Bachman, Erlingur Gíslason, Guðrún Marinósdóttir, Rúrik Haraldsson, Saga Jónsdóttir og Valdimar Helgason. Þoröiekki . . . Dagskrárkynningarmyndin var glaðbeitt eins og áður sagði og hæfði Ieikritinu sem er í gamansöm- um rugltón líkt og framhaldsþáttur Stöðvar 2 Borð fyrir tvo, gott ef einhveijir taktar úr nýjasta Ladda- hlutverkinu hafa ekki náð rótfestu í lífshrynjanda þessa verks. Annars er verkið fijórra en Borð fyrir tvo og svona meinlaus ádeila eða bara grín á þessar miðaldra konur er hafa fetað í fótspor Höllu Linker og drýgt svolítið jólapeningana með „bersöglum lífsreynslusögum". En kaupmannsfrúin í dyngjunni góðu er í vanda stödd: Hún hefur ekki lent í neinu óvenjulegu er dugir í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.