Morgunblaðið - 18.01.1990, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 18.01.1990, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐí FIMMTUDAGUR 1B. JANÚAR 1990 Fjölstofiia fiskveiðilíkön; Afli til langs tíma gæti aukizt með vaxandi sókn Þorskurinn sólgnastur í þorsk SAMSPIL fískistofna í höfunum og áhrif veiða úr einum stofni á viðgang annarra nýtur nú vax- andi umfjöllunar. Tll þessa hafa aflaspár og ráðgjöf fyrst og Ípi1540 Kaupendur ath.! Fjöldi eigna fæst fyrir húsbréf Einbýlis- og raðhús Keilufell: 150 fm gott einbhús auk 30 fm bílsk. Giljaland: Fallegt 200 fm raðh. á pöllum. 4 svefnh. Góðar innr. Bílsk. í Austurborginni: Vandaö220 fm tvíl. einbh. 4 svefnh. Rúmg. stofur. Góður bílsk. Fallegur garður. Brekkusel: Fallegt 230 fm tvíi. endaraðh. auk kj. þar sem er sér ein- staklíb. Skipti æskil. á 4ra-5 herb. íb. í sama hverfi. Krosshamrar: 75 fm nýtt einlyft parh. 3 svefnherb. Sökklar að gróðurh. Áhv. 2,5 millj. byggsjl. Verð 7,1 millj. Súlunes: 380 fm glæsil. einbhús á tveimur hæðum. Sér 2ja herb. íb. á neðri hæð. Tvöf., innb. bílsk. Heitur pottur. Uppsteypt sundlaug. Sunnuflöt: Glæsil. 370 fm tvíl. einbhús. Stórar stofur, 4 svefnherb. Bein sala eða skipti á minni eign í Gbæ. Laugarásvegur: 280 fm nýl., tvfl. parh. 30 fm bílsk. Husið er ekki fullb. en íbhæft. 4ra og 5 herb. Asgarður: Góð 5 herb. íb. á 2. hæð 120 fm auk 25 fm bílsk. Bárugata: Falleg 115 fm íb. á 5. hæð. Stórar stofur, 2 svefnherb. Hjallabraut: 103 fm mjög góð íb. á 1. hæð. 3 svefnherb. Þvottah. og búr í íb. Verð 6,5 millj. Ásendi: 190 fm hæð í tvíbh. + 30 fm bílsk. Fæst í skiptum fyrir 4ra-5 herb. íb. í Austurb. Furugrund: Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Stæði í bílhýsi. Hraunbær: Góð 120 fm íb. á 3. hæð. 4 svefnherb. Verð 7,5 millj. Hringbraut — Hf.: 143 fm 5 herb. góð neðri sérh. í tvíbhúsi m/bílsk. Útsýni. Laus nú þegar. í Garðabæ: 85 fm neðri hæð í tvíbhúsi. 3 svefnherb. Verð 5,8 millj. 3ja herb. Kóngsbakki: Góð 75 fm íb. á 1. hæð. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Kjartansgata: Góð 90 fm neðri hæð í þríbhúsi. Laus strax. Drápuhlíð: 80 fm kjíb. m/sérinng. Verð 4,8 millj. Brekkubyggö — Gbæ: Gott 75 fm 2ja-3ja herb. raðh. á einni hæð. Langholtsvegur: 80 fm mikið endurn. neðri sérh. i tvibhúsi. Nýl. eld- hinnr. Nýtt gler. Allt sér. Áhv. 2,2 millj. Krummahólar: Mjög góð 75 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. 2 svefnherb. Rúmg. eldh. Svalir i suður meðfram allri íb. Stórkostlegt útsýni. Stæði í bílskýli. Kaplaskjólsvegur: Mjög góð 90 fm íb. á 3. hæð. Stórar saml. skipt- anl. stofur. Rúmg. svefnh. Laus fljótl. Hagamelur: 90fm ib. á 1. hæð. 2ja herb. Asvallagata: 2ja herb. íb. í kj. Verð 4,5 millj. Laugavegur: 40 fm einstaklíb. á 1. hæð. Verð 2,5 millj. Hamraborg: 65 fm íb. á 1. hæð. Laus strax. Verð 4,4 millj. Bjargarstígur: 40 fm neðri hæð í þvíbhúsi. Laus strax. Góð greiðslukj. Njálsgata: Góð 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð m/sérinng. Verð 3,2 millj. Glæsilegar fullb. íb.: Tilsölu 2ja-5 herb. íb. vel staðsettar í Hafnar- firði. Einnig 2ja-7 herb. íb. við Veghús í Grafarvogi. íb. skilast fullfrág. haustið 1990. Mögul. á bílsk. Byggingaraðili Byggðarverk hf. getur lánað allt að 40% af kaupverði til 4 ára. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsaon sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stefánsson viðsklptafr. m fremst miðast við rannsóknir á hverjum stofni fyrir sig, nánast sem einöngruð fyrirbæri. Nú eru svokölluð fjölstoftia fiskveiðilík- ön farin að líta dagsins ljós og er Norðursjávarlíkanið líklega hið þekktasta þeirra. Þvert á það, sem til þessa hefiir verið talið ráðlegt, gefa niðurstöður llkansins til kynna að vaxandi sókn geti til langs tíma aukið aflann. Sjómannablaðið Víkingur birti í jólablaði sínu grein eftir hinn íslenzk ættaða fiskifræðing Henrik Gíslason um Norðursjávarlíkanið, en Henrik starfar hjá dönsku Fisk- veiða- og hafrannsóknastofnuninni. 28444 ÁLFAHEIÐI Ný og glæsileg jarðhæð. Sérþvhús. Suðurverönd. Góð áhv. veðdeildarlán. Ákv. sala. V. 5,2 m. ÞANGBAKKI Mjög falleg 70 fm 2ja herb. á 8. hæð í lyftuhúsi. Stórkostl. útsýni. Góð sam- eign. Frábær staðsetn. V.: Tilboð. DYNGJUVEGUR Lítil en snotur 55 fm kjallaraíb. Ekkert áhv. V. 3,5 m. SÓLVALLAGATA Falleg og góð 65 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýlegu húsi. Suðursv. Laus. Ekk- ert áhv. V. 5,1 m. FLYÐRUGRANDI Mjög falleg og góð 70 fm á 3. hæð í eftirsóttu húsi. Góð sam- eign. Áhv. veðdeild 1 millj. Ákv. sala. V.: Tilboð. GARÐASTRÆTI Falleg og vel endurn. 3ja herb. 75 fm á 2. hæð. V. 5,3 m. HRAUNBÆR Stór og góð 85 fm á 2. hæð. Sérþv- hús. Suðursv. og stór stofa. Bein og ákv. sala. V. 5,5 m. VESTURGATA Mjög falleg risíb. 95 fm 4ra herb. Sérþvh. Suðursv. 2 millj. áhv. veðdeild. Ákv. sala. V. 5,6 m. JÖRFABAKKI Falleg 90 fm á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Nýviðgert hús. Góð sameign. Lítið áhv. ÆSUFELL Góð 110 fm 4ra herb. á '3. hæð. Laus. Hagst. lán áhv. DUNHAGI Björt og góð 110 fm á 3. hæð. Suð- ursv. V. 6,5 m. ÁSVALLAGATA Falleg og björt 125 fm á 2. hæð. Sam- eignil. inng. með einni íb. Suðursv. Sér- hiti. Laus fljotl. V. 7,4 m. LJÓSHEIMAR - „PEIMTHOUSE" Góð íb. á efstu hæð í lyftuhúsi. Mikið útsýni. Laus. FELLSMÚLI Falleg 117 fm á 1. hæð. Hús, sameign og íb. í toppl. ÁLFTAMÝRI Björt og falleg 115 fm endaíb. á 4. hæð ásamt bílsk. Tvennar svalir. Mikið út- sýni. Parket á gólfum. V. 7,6 m. KEILUGRANDI Falleg og góð 125 fm á tveim hæðum ásamt stæði í bílsk. íb. er ekki alveg fullgerð. Suðursv. V. 7,5 m. HÁALEITISBRAUT Sérstaklega falleg 125 fm endaíb. ásamt bílsk. 4 svefnherb. Tvennar sval- ir. Sérþvottahús. GOÐHEIMAR Glæsil. 150 fm fyrsta sérhæð og allt i topplagi. Sérþvhús. 4 svefnherb. Bílskréttur. V. 9,5 m. KÁRSIMESBRAUT Mjög laglegt 140 fm einbýli, hæð og ris, ásamt 48 fm bílskúr. Góð staðsetn ing. V. 9,1 m. SMIÐJUVEGUR - IÐNAÐARHÚSNÆÐI 250 fm á götuhæð. Innkeyrsludyr. Laus fljotl. HÚSEIGMIR VELTUSUNDI 1 Q SIMI 28444 4K VÍllr. Daníe! Ámason, lögg. fast., |fr® Hefgi Steingrímsson, sölustjóri. BB mli Á þessu línuriti er sýndur mismunur þess hver áhrif 10% aflaukning- ar verða, eftir því hvort hún er metin eftir fjölstofna eða eins stofiis líkani. I ljós kemur að niðurstöður stangast algjörlega á. Fjölstofna líkanið gefur til kynna aflaaukningu þegar til lengdar Iætur, hitt bendir til aflasamdráttar. Greinin er í þýðingu Jóns Kristjáns- sonar, fiskifræðings. Verður hér á eftir stiklað á stóru í innihaldi henn- ar. Danir hófu þegar á áttunda ára- tugnum að rannsaka samspil fiski- stofnanna í Norðursjónum og gerðu líkan af því. Það mætti mikilli and- stöðu fiskifræðinga annarra landa og var það meðal annars talið pólitísk tæki í baráttunni um af lann í Norðursjónum. Því var líkanið endurbætt verulega. „Þróuð var ný og einfölduð útgáfa af líkaninu og eins var ákveðið að hrinda í fram- BORGARTÚNI29,2. HÆÐ. ** 62-17-17 Stærri eignir Einb. - Kópavogsbraut 233 fm nettó fallegt einb. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Mögul. á séríb. á neðri hæð. Skipti á minni íb. mögul. Fallegt útsýni. Einb. - Stigahiíð Ca 329 fm vandað einb. m. innb. bílsk., vel staðs. í Stigahlíð. Hús ið er smekkl. hannað og hefur verið vel við haldið. Fallegur garður. Verð 17,8 m. Einb. - Þíngholtum Rúmgott einb. sem skiptist í kj., tvær hæðir og ris. Hentar vel fyrir aðila er leitar eftir íb. og vinnuaðstöðu. Vogatunga - Kóp. Ca 75 fm parhús fyrir eldri borg- ara á frábærum stað í Suðurhlíð um, Kóp. Afh. strax fullb. að utan og innan. Lán til 5 ára getur fylgt. Verð 7,8 millj. Parhús - Leiðhömrum dd Vorum að fá í sölu fjögur múrstk- lætt parhús 176 fm með innb. bflsk. Seljast fokh. innan, fullb. utan. Afh. fokh. 1. febr. 1990. Verð 6,9 millj. Sérhæð - Bólstaðarhlíð 150 fm nettó efri sérhæð og ris með bflsk. Nýl. eldhúsinnr., parket á allri hæðinni, 6 svefnherb., 2 stofur o.fl. Suðursv. V. 10,4 m. 4ra-5 herb. Boðagrandi - ákv. sala Tæpl. 100 fm falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í vinsælli lyftubl. Suðursv. Húsvörður. Fallegt út- sýni yfir sjóinn. Bílgeymsla. Verð 7,7 millj. Bergþórugata Ca 120 fm brúttó smekkl. endurn. hæð og ris í steinh. Skiptist í 2 stofur, 3 svefnh. o.fl. Hátt brunabmat. Verð 6,0 m. Þinghólsbraut - Kóp. Ca 107 fm nettó falleg jarðhæð. Sér- inng. og -hiti. Góö staðsetn. V. 6,4 m. Laugarnesv. - sérinng. 127 fm nettó falleg jarðh. m. sérinng. Sérhiti. 3 rúmg. svefnherb., 2 saml. stofur o.fl. Furugr. - Kóp. - suðursv. Falleg íb. á 1. hæð i lyftubl. Parket. Ásbraut - Kóp. kvæmd yfirgripsmiklum rannsókn- um á fæðunámi ránfiska í Norð- ursjó til þess að afla upplýsinga til notkunar í líkaninu. Rannsóknirnar voru gerðar árið 1981 í samvinnu Hollendinga, Frakka, Breta, Dana og Norðmanna. Markmiðið var að finna meðalsamsetningu fæðu hjá helztu nytjafiskum Norðursjávarins og beindust rannsóknir að fæðuvali þorsks, ýsu, lýsu, ufsa og makríls." Almennt eykst fiskát með hækk- andi aldri, en af þessum tegundum étur lýsan hlutfallslega mest af öðrum fiski. Allt að 80% af fæðu Njálsgata - ákv. sala Falleg íbhæð og ris í tvíb. Austursv. Gott útsýni. Áhv. veðdeild o.fi. 2,5 millj. Holtsgata - 3ja-4ra Falleg rúmg. íb. í fjórb. Parket á allri íb. Nýtt gler. Áhv. veðdeild ca 1750 þús. Verð 5,5 millj. Rauðalækur - nýtt 85 fm nettó falleg jarðhæð í nýl. húsi með sérinng. Suð-vestur- verönd. Sérgarður. Verð 6,2 millj. Básendi - ákv. sala 61 fm nettó falleg kjíb. í þríbhúsi. Park et á allri íb. Hátt brunabótamat. Verð 4,5 millj. Hjarðarhagi - ákv. sala 74 fm nettó falleg kjíb. Parket á holi og stofu. Verð 4,9 millj. Vantar eignir með nýjum húsnlánum Höfum fjölda kaupanda að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. með nýjum húsnæðislánum og öðrum lán- um. Mikil eftirspurn. 2ja herb. Ástún - Kóp. Ca 65 fm glæsil. íb. I fjölbýli. All- ar innr. vandaðar. Vestursvalir. Verð 4,9 millj. Mávahlíð Ca 40 fm falleg rislb. Verð 3,1 millj. Baldursgata - einb. Ca 55 fm járnklætt timburh. Ný eld- hinnr. Nýtt á baði. Rafmagn og hiti endurn. Verð 3,3 millj. Krummahólar - 2ja-3ja 72 fm nettó falleg íb. í lyftubl. Suðursv. Verð 4,7 millj. Dalsel - ákv. sala Falleg björt kjíb. Góð sameign. Verð 3,7 m. Bragagata - ákv. sala 45 fm nettó góð kjíb. í tvíb. Sérinng. Sérhiti. Verð 3 millj. Æsufell - lyftubi. 54 fm nettó falleg íb. á 7. hæð með fráb. útsýni. Verð 4,1 millj. Dalsel - ákv. sala. 53 fm nettó góð kjíb. Áhv. veðdelld o.fl. 1 millj. Verð 3,6 millj. íbúðareigendur Höfum fjölda kaupenda með húsnstjlán að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. Mikil eftirspurn. Þverholt - nýtt lán 50 fm ný risíb. Afh. tilb. u. trév. og máln. í nóv. nk. Verð 4,6 millj. Áhv. veðd. 2,7 millj. Útb. 1,9 millj. gamalla lýsa er fiskur, en fiskur er minna en helmingur fæðunnar hjá ýsu og makríl. Aðallega er það smæsti fiskurinn sem er étinn. Meðal þess, sem fram kom, er að þorskurinn er sólgnastur í smá- þorsk, hefur þrisvar sinnum meiri áhuga á systkinum sínum eða af- kvæmum en síldinni. Þegar athugað var hve miklu þessir ránfiskar hest- húsa af fiski, kom í ljós að þeir átu nánast jafnmikið og veitt var. Þegar líkanið er notað til að spá fyrir um afla, má meðal annars gera það með því, að auka eða minnka sókn. Niðurstaðan gengur þvert á viðteknar hugmyndir fiski- fræðinga um áhrif aukinnar sóknar í fiskinn. „Fram kemur að langtíma- afli ykist með aukinni sókn. Það er auðvitað vegna þess, að með því að fjarlægja meira af fiskætunum úr Norðursjónum, er einnig hægt að veiða fiska, sem annars hefðu verið étnir. Þar sem ránfiskamir ■éta meira en svarar þyngd þeirra sjálfra á hveiju ári, er ávinningur í að veiða þá meðan þeir eru litlir, áður en þeir ná þeirri stærð að þeir séu að nokkru marki farnir að leggja sér aðra nytjafiska til munns. Þessar niðurstöður eru {hrópandi mótsögn við það, sem kemur út, ef eins stofns líkön em notuð. Eins stofns líkön sýna aflasamdrátt, þegar til langs tíma er litið. Þetta er vegna þess, að í eins stofns líkani fá þorskur, ýsa og lýsa að vaxa án þess að það valdi því, að fiskarnir, sem étnir eru, tapist. Þess vegna sýnir eins stofns líkanið ekki afla- minnkun hjá fiskitegundum, sem mikið em étnar af öðrum fiskum svo sem síld og spærlingi.“ Niðurlag greinar Henriks Gísla- sonar er svohljóðandi: „Nú sem stendur er fiskifræðileg ráðgjöf á krossgötum. Menn hafa misst trúna á eins stofns líkön, og enn er ekki búið að prófa fjölstofna líkön nægi- lega vel til þess að menn þori að nota þau í fiskveiðiráðgjöfinni. Auk þess bjóða fjölstofnalíkönin upp á nýjan ágreining þjóða á milli. Ef ætlunin er væri til dæmis að auka síldarafla, væri unnt að gera það á tvennan hátt. Annað hvort með því að draga úr síldveiðum, svo fleiri síldar nái að vaxa, eða með því að auka veiðar á þeim tegundum sem lifa á síld. Að sjálfsögðu myndu upphefjast miklar deilur um hvora leiðina skyldi fara að ofangreindu markmiði.“ Vinna við fjölstofnalíkön hér á landi er stutt á veg komin. Þó er hafin vinna við áhrif loðnuskorts á þorskstofninn. Hann er talinn hafa þau áhrif að þorskurinn vaxi hægar en ella, en hins vegar er ekki ljóst hver áhrif loðnuleysið hefur á ætis- leit þorsksins að öðru leyti, hvort hann leggst á aðrar tegundir í aukn- um mæli eða étur sjálfan sig upp. Þá er byijað að huga að samvinnu þjóðanna við Norður-Atlantshafið á þessu sviði. Henrik Gíslason, höfundur þess- arar greinar, sagði í samtali við Morgunblaðið, að um tíma virtist sér að fiskifræðingar hefðu verið á villigötum í rannsóknum og ráð- gjöf, þeir hefðu ekki rannsakað nægilega samspil fiskistofnanna í hafinu. Hann sagði að áreiðanleiki fjölstofna líkana ylti á því að grunn- ur þeirra væri traustur, en mjög fjölþættar rannsóknir þyrfti til þess. Hvað Norðursjóinn varðaði væri þessi leið tiltölulega fær vegna þess að ytri aðstæður hefðu þar minni áhrif en til dæmis umhverfis ís- land. Við ísland hefðu ytri skilyrði enn meira að segja en í Norðursjón- um, einkum vegna þess hve breyti- leg þau væru. Hafstraumar, hitafar og ísalög auk átuskilyrða skiptu miklu máli, en þessir þættir væru mun hvikulli við ísland en í Norður- sjónum. Því yrði viðunandi gerð fjölstofnalíkans á íslandsmiðum miklu erfiðari en í Norðursjónum. Fróóleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! 90 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Suð- ursv. Verð 5,3 millj. ■ájP® Fiunbogi Kristjánsson, Guðmundur Bjöni Steinþóreson, Kristín Pétursd., J/KKk Guðmundur Tómasson, Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali. r DDSVANGVR 3ja herb.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.